Og nú síðast sást svona borði á Wrestlemania 33 í Orlando í Flórída. Honum var þá veifað í bakgrunni á meðan áhorfendur gerðu sig klára fyrir glímuna.
Það sem meira var, þá var einn stuðningsmaður Wengers sem fór inn á völlinn í Orlando með borða með áletruninni Wenger In.
Það voru því greinilega skiptar skoðanir á Frakkanum á þessum stærsta viðburði ársins í fjölbragðaglímunni.
A 'Wenger out' sign at #Wrestlemania - Credit to Arsene, in his worst Arsenal season he's become a global phenomenon pic.twitter.com/wpre01mNgg
— Alex Richards (@AA_Richards) April 2, 2017
#WengerIn at #Wrestlemania @Arsenal @hughwizzy @ArsenalFanTV pic.twitter.com/bVfIvJUZhl
— Austin Downey (@AustinDowney) April 2, 2017