„Sumir stuðningsmenn Arsenal vilja sjá liðið tapa“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. apríl 2017 10:30 Wenger Out borðarnir eru orðnir algeng sjón. vísir/getty Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. Frakkinn er undir mikilli pressu en umræðan um framtíð hans hjá Arsenal er mjög hávær. Ekki liggur enn ljóst fyrir hvort Wenger verður við stjórnvölinn hjá Arsenal á næsta tímabili. Merson segir að andstaðan gegn Wenger sé orðin svo mikil að sumir stuðningsmenn Arsenal vilji einfaldlega sjá liðið tapa til að losna við franska knattspyrnustjórann. „Það eru til stuðningsmenn sem vilja sjá liðið tapa,“ sagði Merson. „Ég held að við séum komin á þann stað að það skiptir ekki máli hvort Wenger verður áfram eða hættir. Tímabilið hefur fjarað út og stuðningsmennirnir hafa misst áhugann.“ Merson, sem lék með Arsenal á árunum 1985-1997, segir að Wenger hafi of mikil völd hjá félaginu. „Fyrir mér er vandamálið hversu miklu hann ræður. Wenger gerir allt hjá Arsenal. Enginn segir honum fyrir verkum og hann er orðinn hrokafullur sem er ekki gott. Hann heldur áfram að segja okkur að hann muni ákveða hvað hann geri í framtíðinni. Það er ekki rétt,“ sagði Merson. „Vandamálið er hvað ætlar hann að gera ef hann fer frá Arsenal? Hann er ekki eins og Sir Alex Ferguson sem getur notið þess að horfa á kappreiðar. Arsenal er lífið hans og hann vill ekki missa það.“ Arsenal situr í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 51 stig, sjö stigum frá Meistaradeildarsæti. Arsenal mætir West Ham United klukkan 18:45 á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 16:45 Wenger: Elska þetta félag Eftir jafnteflið við Manchester City í dag lýsti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, yfir ást sinni á félaginu og sagði að það kæmi fljótlega í ljós hvort hann verði áfram við stjórnvölinn hjá því eða ekki. 2. apríl 2017 17:33 Ian Wright: Wenger verður að fara eða fá öðruvísi leikmenn til Arsenal | Myndband Fyrrverandi framherji Arsenal segir ekkert heillandi við félagið lengur annað en það er staðsett í London. 3. apríl 2017 10:30 Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger. 3. apríl 2017 06:00 Skiptar skoðanir á Wenger á Wrestlemania | Myndir Borðar með slagorðinu Wenger Out hafa skotið upp kollinum á ólíklegustu stöðum, m.a. á fótboltaleikjum í Minnesota í Bandaríkjunum og í Nýja-Sjálandi. 3. apríl 2017 23:30 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Fleiri fréttir Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Sjá meira
Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að hluti stuðningsmanna liðsins vilji sjá það tapa leikjum á lokaspretti tímabilsins, ef það flýtir fyrir brottför Arsene Wenger. Frakkinn er undir mikilli pressu en umræðan um framtíð hans hjá Arsenal er mjög hávær. Ekki liggur enn ljóst fyrir hvort Wenger verður við stjórnvölinn hjá Arsenal á næsta tímabili. Merson segir að andstaðan gegn Wenger sé orðin svo mikil að sumir stuðningsmenn Arsenal vilji einfaldlega sjá liðið tapa til að losna við franska knattspyrnustjórann. „Það eru til stuðningsmenn sem vilja sjá liðið tapa,“ sagði Merson. „Ég held að við séum komin á þann stað að það skiptir ekki máli hvort Wenger verður áfram eða hættir. Tímabilið hefur fjarað út og stuðningsmennirnir hafa misst áhugann.“ Merson, sem lék með Arsenal á árunum 1985-1997, segir að Wenger hafi of mikil völd hjá félaginu. „Fyrir mér er vandamálið hversu miklu hann ræður. Wenger gerir allt hjá Arsenal. Enginn segir honum fyrir verkum og hann er orðinn hrokafullur sem er ekki gott. Hann heldur áfram að segja okkur að hann muni ákveða hvað hann geri í framtíðinni. Það er ekki rétt,“ sagði Merson. „Vandamálið er hvað ætlar hann að gera ef hann fer frá Arsenal? Hann er ekki eins og Sir Alex Ferguson sem getur notið þess að horfa á kappreiðar. Arsenal er lífið hans og hann vill ekki missa það.“ Arsenal situr í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 51 stig, sjö stigum frá Meistaradeildarsæti. Arsenal mætir West Ham United klukkan 18:45 á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 16:45 Wenger: Elska þetta félag Eftir jafnteflið við Manchester City í dag lýsti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, yfir ást sinni á félaginu og sagði að það kæmi fljótlega í ljós hvort hann verði áfram við stjórnvölinn hjá því eða ekki. 2. apríl 2017 17:33 Ian Wright: Wenger verður að fara eða fá öðruvísi leikmenn til Arsenal | Myndband Fyrrverandi framherji Arsenal segir ekkert heillandi við félagið lengur annað en það er staðsett í London. 3. apríl 2017 10:30 Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger. 3. apríl 2017 06:00 Skiptar skoðanir á Wenger á Wrestlemania | Myndir Borðar með slagorðinu Wenger Out hafa skotið upp kollinum á ólíklegustu stöðum, m.a. á fótboltaleikjum í Minnesota í Bandaríkjunum og í Nýja-Sjálandi. 3. apríl 2017 23:30 Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Fleiri fréttir Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Sjá meira
Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 16:45
Wenger: Elska þetta félag Eftir jafnteflið við Manchester City í dag lýsti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, yfir ást sinni á félaginu og sagði að það kæmi fljótlega í ljós hvort hann verði áfram við stjórnvölinn hjá því eða ekki. 2. apríl 2017 17:33
Ian Wright: Wenger verður að fara eða fá öðruvísi leikmenn til Arsenal | Myndband Fyrrverandi framherji Arsenal segir ekkert heillandi við félagið lengur annað en það er staðsett í London. 3. apríl 2017 10:30
Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger. 3. apríl 2017 06:00
Skiptar skoðanir á Wenger á Wrestlemania | Myndir Borðar með slagorðinu Wenger Out hafa skotið upp kollinum á ólíklegustu stöðum, m.a. á fótboltaleikjum í Minnesota í Bandaríkjunum og í Nýja-Sjálandi. 3. apríl 2017 23:30