Ian Wright: Wenger verður að fara eða fá öðruvísi leikmenn til Arsenal | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. apríl 2017 10:30 Arsene Wenger er í vandræðum. vísir/getty Meistaradeildarvonir Arsenal minnkuðu í gær þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester City á heimavelli í stórleik 30. umferðar í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal, sem hefur komist í Meistaradeildina 19 ár í röð, er nú í sjötta sæti deildarinnar, sjö stigum frá City sem vermir fjórða sætið en á vissulega leik til góða.Sjá einnig:Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Skyttur Arsene Wenger eru aðeins búnar að vinna einn leik af síðustu sex í deildinni og innbyrða fjögur stig af síðustu 18. Liðið er í gríðarlegri lægð og fær á sig mikið af mörkum. „Bæði lið [City og Arsenal] munu leita að tveimur til þremur varnarmönnum í sumar,“ sagði Alan Shearer, markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar frá upphafi, í Match of the Day 3 á vef BBC í gærkvöldi.Það gæti þó reynst þrautinni þyngri fyrir Wenger að fá leikmenn í sumar í baráttu við stóru liðin í úrvalsdeildinni þessa stundina þar sem svo fátt heillar við Arsenal. Það er allavega mat Iain Wright, fyrrverandi framherja liðsins. „Það er ekkert heillandi við Arsenal þessa stundina fyrir utan að liðið er í London. Maður veit ekki hvað er í gangi hjá stjóranum og enginn veit hvort tveir bestu leikmennirnir vilji fara eða vera,“ sagði Wright. „Ef Chelsea, Manchester United og jafnvel Tottenham, sem eru öll að gera betri hluti, reyna við sömu menn og Arsenal mun það lenda í vandræðum með að fá þá.“ Arsenal-liðið hefur verið gagnrýnt fyrir að vera ekki með nógu sterka karaktera í liðinu og Wright er harður á því að leikmannamálin verða að breytast. Það þarf að fá sterkari karaktera til liðsins eða Wenger þarf að víkja. „Þeir verða að gera það. Ef Arsene Wenger heldur áfram verður hann að fá öðruvísi leikmenn en hann hefur verið að fá. Ef hann gerir það ekki sé ég ekki tilganginn með þessu öllu. Annað hvort verður Wenger að fara eða hann verður að fá öðruvísi karaktera inn í liðið,“ sagði Iain Wright.Umræðuna má sjá með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 16:45 Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger. 3. apríl 2017 06:00 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
Meistaradeildarvonir Arsenal minnkuðu í gær þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Manchester City á heimavelli í stórleik 30. umferðar í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal, sem hefur komist í Meistaradeildina 19 ár í röð, er nú í sjötta sæti deildarinnar, sjö stigum frá City sem vermir fjórða sætið en á vissulega leik til góða.Sjá einnig:Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Skyttur Arsene Wenger eru aðeins búnar að vinna einn leik af síðustu sex í deildinni og innbyrða fjögur stig af síðustu 18. Liðið er í gríðarlegri lægð og fær á sig mikið af mörkum. „Bæði lið [City og Arsenal] munu leita að tveimur til þremur varnarmönnum í sumar,“ sagði Alan Shearer, markahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar frá upphafi, í Match of the Day 3 á vef BBC í gærkvöldi.Það gæti þó reynst þrautinni þyngri fyrir Wenger að fá leikmenn í sumar í baráttu við stóru liðin í úrvalsdeildinni þessa stundina þar sem svo fátt heillar við Arsenal. Það er allavega mat Iain Wright, fyrrverandi framherja liðsins. „Það er ekkert heillandi við Arsenal þessa stundina fyrir utan að liðið er í London. Maður veit ekki hvað er í gangi hjá stjóranum og enginn veit hvort tveir bestu leikmennirnir vilji fara eða vera,“ sagði Wright. „Ef Chelsea, Manchester United og jafnvel Tottenham, sem eru öll að gera betri hluti, reyna við sömu menn og Arsenal mun það lenda í vandræðum með að fá þá.“ Arsenal-liðið hefur verið gagnrýnt fyrir að vera ekki með nógu sterka karaktera í liðinu og Wright er harður á því að leikmannamálin verða að breytast. Það þarf að fá sterkari karaktera til liðsins eða Wenger þarf að víkja. „Þeir verða að gera það. Ef Arsene Wenger heldur áfram verður hann að fá öðruvísi leikmenn en hann hefur verið að fá. Ef hann gerir það ekki sé ég ekki tilganginn með þessu öllu. Annað hvort verður Wenger að fara eða hann verður að fá öðruvísi karaktera inn í liðið,“ sagði Iain Wright.Umræðuna má sjá með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 16:45 Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger. 3. apríl 2017 06:00 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjá meira
Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Manchester City skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 2. apríl 2017 16:45
Vinalaus Wenger valtur eftir gagnslaust jafntefli Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er óðum að verða vinalaus meðal stuðningsmanna félagsins. Arsenal gerði í gær jafntefli við City sem gagnast liðinu afar takmarkað í baráttunni um Meistaradeildarsætið. Stjórnarmenn Arsenal þurfa hreinlega að fara spyrja sig hvort að einhver annar geti ekki gert betur en Wenger. 3. apríl 2017 06:00