Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2016 17:51 Jose Mourinho. Vísir/Getty Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. Jose Mourinho er tilbúinn að taka við starfinu af Hollendingum Louis van Gaal og hann er sáttur við kaup og kjör í nýjum samningi en það er ekki hægt að ganga frá samningnum þar sem Chelsea á enn réttinn á því að nota nafn Jose Mourinho og eiginhandaráritun hans. BBC segir frá þessari furðulegu stöðu í kvöld. Samningarviðræður Jose Mourinho, umboðsmanns hans Jorge Mendes og forráðamanna Manchester United gengu mjög vel en samningurinn verður aldrei undirritaður fyrr en að United sé kominn með réttinn á að nota nafn og ímynd verðandi knattspyrnustjóra síns. Chelsea sótti um einkarétt á nafni Jose Mourinho og eiginhandaráritun hans til Evrópusambandsins árið 2005 en þeir geta notað það til að selja allskonar vörur með mynd og nafni Portúgalans. Samningarviðræðurnar hafa nú tekið þrjá daga og það er ljóst á öllu að þetta er flókið mál. Jose Mourinho er í það minnsta orðinn leiður á að bíða og sagði blaðamönnum fyrir utan heimili hans í dag að hann væri á leiðinni heim Manchester United þarf því væntanlega að kaupa ímyndarréttinn af Chelsea og það gæti kostað sitt. Annars myndi félagið alltaf þurfa að borga Chelsea fyrir notkunin á nafni knattspyrnustjóra síns eigins félags. Lögfræðingurinn Carol Couse sagði BBC frá því að það væri mjög óvenjulegt að einstaklingurinn sjálfur eigi ekki rétt á sínu eigin nafni. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30 Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ofurumboðsmaðurinn Jorge Mendes fundar annan daginn í röð með forráðamönnum Manchester United. 25. maí 2016 07:45 Mourinho búinn að semja við Manchester United Sky Sports hefur fengið það staðfest að Jose Mourinho sé búinn að ganga frá samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 24. maí 2016 22:17 Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. Jose Mourinho er tilbúinn að taka við starfinu af Hollendingum Louis van Gaal og hann er sáttur við kaup og kjör í nýjum samningi en það er ekki hægt að ganga frá samningnum þar sem Chelsea á enn réttinn á því að nota nafn Jose Mourinho og eiginhandaráritun hans. BBC segir frá þessari furðulegu stöðu í kvöld. Samningarviðræður Jose Mourinho, umboðsmanns hans Jorge Mendes og forráðamanna Manchester United gengu mjög vel en samningurinn verður aldrei undirritaður fyrr en að United sé kominn með réttinn á að nota nafn og ímynd verðandi knattspyrnustjóra síns. Chelsea sótti um einkarétt á nafni Jose Mourinho og eiginhandaráritun hans til Evrópusambandsins árið 2005 en þeir geta notað það til að selja allskonar vörur með mynd og nafni Portúgalans. Samningarviðræðurnar hafa nú tekið þrjá daga og það er ljóst á öllu að þetta er flókið mál. Jose Mourinho er í það minnsta orðinn leiður á að bíða og sagði blaðamönnum fyrir utan heimili hans í dag að hann væri á leiðinni heim Manchester United þarf því væntanlega að kaupa ímyndarréttinn af Chelsea og það gæti kostað sitt. Annars myndi félagið alltaf þurfa að borga Chelsea fyrir notkunin á nafni knattspyrnustjóra síns eigins félags. Lögfræðingurinn Carol Couse sagði BBC frá því að það væri mjög óvenjulegt að einstaklingurinn sjálfur eigi ekki rétt á sínu eigin nafni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30 Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ofurumboðsmaðurinn Jorge Mendes fundar annan daginn í röð með forráðamönnum Manchester United. 25. maí 2016 07:45 Mourinho búinn að semja við Manchester United Sky Sports hefur fengið það staðfest að Jose Mourinho sé búinn að ganga frá samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 24. maí 2016 22:17 Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30
Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30
Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ofurumboðsmaðurinn Jorge Mendes fundar annan daginn í röð með forráðamönnum Manchester United. 25. maí 2016 07:45
Mourinho búinn að semja við Manchester United Sky Sports hefur fengið það staðfest að Jose Mourinho sé búinn að ganga frá samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 24. maí 2016 22:17
Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45