Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. maí 2016 07:45 Jose Mourinho er hundeltur af ensku pressunni þessa dagana. vísir/getty Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, og hans helstu samstarfsmenn setjast aftur að samningaborðinu í dag með Jorge Mendes, umboðsmanni José Mourinho. Þetta kemur fram á vef BBC.Sky Sports greindi aftur á móti frá því í gærkvöldi að samningar væru meira og minna í höfn en lögfræðingar Mourinho ættu bara eftir að ganga frá smáatriðum tengdum honum sjálfum og auglýsingasamningum. Þeir hittust í gær og reyndu að ganga frá þeim atriðum sem eftir eru tengdum væntanlegum samningi Mourinho við Manchester United en eitt stærsta málið er hversu langur samningurinn á að vera. Það er alveg morgunljóst að Portúgalinn verður næsti knattspyrnustjóri Manchester United en hann tekur við af þeim hollenska Louis van Gaal sem var rekinn á mánudaginn, tveimur dögum eftir að vinna enska bikarinn. Nokkrir fyrrverandi leikmenn Manchester United hafa opinberlega sagst vera ánægðir með væntanlega ráðningu á Mourinho en þar má nefna markvörðinn Peter Schmeichel og miðvörðinn Steve Bruce. Schmeichel sagði að ráðning Mourinho gæti bjargað Manchester United og Bruce sagði að tækifærið til að ráða þennan þrefalda meistara í ensku úrvalsdeildinni væri of gott til að sleppa því. Eric Cantona vildi aftur á móti fá Pep Guardiola til Manchester. Hann segist elska Mourinho en leikstíll hans henti ekki Manchester United. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Mourinho búinn að semja við Manchester United Sky Sports hefur fengið það staðfest að Jose Mourinho sé búinn að ganga frá samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 24. maí 2016 22:17 Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, og hans helstu samstarfsmenn setjast aftur að samningaborðinu í dag með Jorge Mendes, umboðsmanni José Mourinho. Þetta kemur fram á vef BBC.Sky Sports greindi aftur á móti frá því í gærkvöldi að samningar væru meira og minna í höfn en lögfræðingar Mourinho ættu bara eftir að ganga frá smáatriðum tengdum honum sjálfum og auglýsingasamningum. Þeir hittust í gær og reyndu að ganga frá þeim atriðum sem eftir eru tengdum væntanlegum samningi Mourinho við Manchester United en eitt stærsta málið er hversu langur samningurinn á að vera. Það er alveg morgunljóst að Portúgalinn verður næsti knattspyrnustjóri Manchester United en hann tekur við af þeim hollenska Louis van Gaal sem var rekinn á mánudaginn, tveimur dögum eftir að vinna enska bikarinn. Nokkrir fyrrverandi leikmenn Manchester United hafa opinberlega sagst vera ánægðir með væntanlega ráðningu á Mourinho en þar má nefna markvörðinn Peter Schmeichel og miðvörðinn Steve Bruce. Schmeichel sagði að ráðning Mourinho gæti bjargað Manchester United og Bruce sagði að tækifærið til að ráða þennan þrefalda meistara í ensku úrvalsdeildinni væri of gott til að sleppa því. Eric Cantona vildi aftur á móti fá Pep Guardiola til Manchester. Hann segist elska Mourinho en leikstíll hans henti ekki Manchester United.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Mourinho búinn að semja við Manchester United Sky Sports hefur fengið það staðfest að Jose Mourinho sé búinn að ganga frá samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 24. maí 2016 22:17 Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30
Mourinho búinn að semja við Manchester United Sky Sports hefur fengið það staðfest að Jose Mourinho sé búinn að ganga frá samningi um að verða næsti knattspyrnustjóri Manchester United. 24. maí 2016 22:17
Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45