Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2016 09:30 Zlatan til United? vísir/getty Ensku blöðin hafa ekki undan því að greina frá innkaupalista José Mourinho sem hann ætlar að notast við þegar hann tekur við Manchester United í vikunni. Eins og fram kom í morgun hittast umboðsmaður Mourinho og stjórnarformaður Manchester United í London í dag og ganga frá málum en eina stóra atriðið sem eftir á að ræða er lengd samningsins hjá Portúgalanum. Stærsta nafnið sem orðað er við Manchester United þessa dagana er Zlatan Ibrahimovic, en Svíinn magnaði hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Paris Saint-Germain þar sem hann kvaddi sem markahæsti leikmaður liðsins og varð Frakklands- og bikarmeistari. Daily Mail heldur því fram í dag að Mourinho vilji styrkja hryggjarsúluna í United-liðinu með þremur leikmönnum. Það eru miðvörðurinn John Stones hjá Everton, serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic hjá Chelsea og svo Zlatan í framlínuna. Götublaðið The Sun heldur því svo fram að David De Gea sé ekki á leið frá félaginu heldur sé hann tilbúinn að spila undir stjórn Mourinho á Old Trafford. Portúgalskir leikmenn eru gjarnan orðaðir við liðin sem Mourinho stýrir og er United sagt vera að landa Andre Carrillo, vængmanni Sporting Lissabon. Enski boltinn Tengdar fréttir Heimurinn fær að vita hvað stóð í SMS sendingum Mourinho til Evu Jose Mourinho mun taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá Manchester United á næstu dögum en áður en hann getur farið að setja saman liðið sitt á Old Trafford þá á hann enn eftir að gera upp málið sem átti örugglega þátt í endalokum hans á Stamford Bridge. 23. maí 2016 23:30 Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45 Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45 Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Ensku blöðin hafa ekki undan því að greina frá innkaupalista José Mourinho sem hann ætlar að notast við þegar hann tekur við Manchester United í vikunni. Eins og fram kom í morgun hittast umboðsmaður Mourinho og stjórnarformaður Manchester United í London í dag og ganga frá málum en eina stóra atriðið sem eftir á að ræða er lengd samningsins hjá Portúgalanum. Stærsta nafnið sem orðað er við Manchester United þessa dagana er Zlatan Ibrahimovic, en Svíinn magnaði hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Paris Saint-Germain þar sem hann kvaddi sem markahæsti leikmaður liðsins og varð Frakklands- og bikarmeistari. Daily Mail heldur því fram í dag að Mourinho vilji styrkja hryggjarsúluna í United-liðinu með þremur leikmönnum. Það eru miðvörðurinn John Stones hjá Everton, serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic hjá Chelsea og svo Zlatan í framlínuna. Götublaðið The Sun heldur því svo fram að David De Gea sé ekki á leið frá félaginu heldur sé hann tilbúinn að spila undir stjórn Mourinho á Old Trafford. Portúgalskir leikmenn eru gjarnan orðaðir við liðin sem Mourinho stýrir og er United sagt vera að landa Andre Carrillo, vængmanni Sporting Lissabon.
Enski boltinn Tengdar fréttir Heimurinn fær að vita hvað stóð í SMS sendingum Mourinho til Evu Jose Mourinho mun taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá Manchester United á næstu dögum en áður en hann getur farið að setja saman liðið sitt á Old Trafford þá á hann enn eftir að gera upp málið sem átti örugglega þátt í endalokum hans á Stamford Bridge. 23. maí 2016 23:30 Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45 Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45 Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Kansas frá Kansas til Kansas Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Fleiri fréttir Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Heimurinn fær að vita hvað stóð í SMS sendingum Mourinho til Evu Jose Mourinho mun taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá Manchester United á næstu dögum en áður en hann getur farið að setja saman liðið sitt á Old Trafford þá á hann enn eftir að gera upp málið sem átti örugglega þátt í endalokum hans á Stamford Bridge. 23. maí 2016 23:30
Mourinho fékk 728 milljónir fyrir að taka ekki annað starf á meðan United gerði upp hug sinn Portúgalinn verður að öllum líkindum kynntur sem nýr stjóri Manchester United í vikunni. 23. maí 2016 07:45
Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45
Van Gaal njósnaði um leikmenn United sem voru stundum nálægt uppreisn Ótrúleg opinberun úr herbúðum Manchester United. 23. maí 2016 08:15