Enski boltinn: Sumarið hjá Leicester City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2014 19:45 Nigel Pearson stýrði Leicester City upp um deild á síðasta tímabili. Vísir/Getty Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru.Nigel Pearson, þjálfari liðsins, hefur aðallega fengið til sín samningslausa leikmenn í sumar, þ.á.m. Marc Albrighton og Matthew Upson, en þeir búa báðir yfir mikilli reynslu úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið reiddi einnig fram sjö milljónir punda fyrir þjónustu Argentínumannsins Leanardos Ulloa sem skoraði 14 deildarmörk fyrir Brighton á síðustu leiktíð. Þetta er hæsta upphæð sem Leicester hefur greitt fyrir leikmann síðan Ade Akinbiyi var keyptur til liðsins fyrir 14 árum. Eigandi liðsins, Tælendingurinn Vichai Srivaddhanaprabha, er með háleit markmið og stefnir að því að koma Leicester í Evrópukeppni innan þriggja ára. Hann hefur lofað 180 milljónum punda til að það takist, en vegna nýju fjármálareglanna, FFP (Financial Fair Play), fær Leicester ekki að eyða nema litlum hluta af þeirri upphæð á þessari leiktíð.Komnir: Jack Barmby frá Manchester United Matthew Upson frá Brighton and Hove Albion Ben Hamer frá Charlton Athletic Marc Albrighton frá Aston Villa Leonardo Ulloa frá BrightonFarnir: George Taft til Burton Albion Lloyd Byer til Watford Neil Danns til Bolton Martyn Waghorn til Wigan Zak Whitbread til Derby County Marko Futacs samningslaus Kevin Philips hættur Paul Gallagher til Preston (á láni) Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Leicester upp í úrvalsdeildina Leicester tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað í B-deildinni í dag. 5. apríl 2014 16:40 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Phillips leggur skóna á hilluna Markamaskínan Kevin Phillips hjálpaði Leicester City að komast upp í ensku úrvalsdeildina í vetur en hann mun ekki spila með þeim þar. 28. apríl 2014 16:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Eigandi Leicester til í að eyða 180 milljónum punda í nýja leikmenn Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi Leicester City, sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum, er tilbúinn að setja mikinn pening í félagið á næstu árum. 13. maí 2014 12:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Upson með Leicester í úrvalsdeildina Fékk ekki nýjan samning hjá Brighton & Hove Albion í B-deildinni. 23. maí 2014 10:00 Tíu ára bið Leicester City á enda? Eftir 2-0 sigur á Burnley stefnir Leicester City hraðbyri upp í ensku úrvalsdeildina 30. mars 2014 13:30 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Leicester City er mætt á ný í deild þeirra bestu eftir tíu ára fjarveru.Nigel Pearson, þjálfari liðsins, hefur aðallega fengið til sín samningslausa leikmenn í sumar, þ.á.m. Marc Albrighton og Matthew Upson, en þeir búa báðir yfir mikilli reynslu úr ensku úrvalsdeildinni. Liðið reiddi einnig fram sjö milljónir punda fyrir þjónustu Argentínumannsins Leanardos Ulloa sem skoraði 14 deildarmörk fyrir Brighton á síðustu leiktíð. Þetta er hæsta upphæð sem Leicester hefur greitt fyrir leikmann síðan Ade Akinbiyi var keyptur til liðsins fyrir 14 árum. Eigandi liðsins, Tælendingurinn Vichai Srivaddhanaprabha, er með háleit markmið og stefnir að því að koma Leicester í Evrópukeppni innan þriggja ára. Hann hefur lofað 180 milljónum punda til að það takist, en vegna nýju fjármálareglanna, FFP (Financial Fair Play), fær Leicester ekki að eyða nema litlum hluta af þeirri upphæð á þessari leiktíð.Komnir: Jack Barmby frá Manchester United Matthew Upson frá Brighton and Hove Albion Ben Hamer frá Charlton Athletic Marc Albrighton frá Aston Villa Leonardo Ulloa frá BrightonFarnir: George Taft til Burton Albion Lloyd Byer til Watford Neil Danns til Bolton Martyn Waghorn til Wigan Zak Whitbread til Derby County Marko Futacs samningslaus Kevin Philips hættur Paul Gallagher til Preston (á láni)
Enski boltinn Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00 Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00 Leicester upp í úrvalsdeildina Leicester tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað í B-deildinni í dag. 5. apríl 2014 16:40 Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30 Phillips leggur skóna á hilluna Markamaskínan Kevin Phillips hjálpaði Leicester City að komast upp í ensku úrvalsdeildina í vetur en hann mun ekki spila með þeim þar. 28. apríl 2014 16:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00 Eigandi Leicester til í að eyða 180 milljónum punda í nýja leikmenn Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi Leicester City, sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum, er tilbúinn að setja mikinn pening í félagið á næstu árum. 13. maí 2014 12:30 Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15 Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Upson með Leicester í úrvalsdeildina Fékk ekki nýjan samning hjá Brighton & Hove Albion í B-deildinni. 23. maí 2014 10:00 Tíu ára bið Leicester City á enda? Eftir 2-0 sigur á Burnley stefnir Leicester City hraðbyri upp í ensku úrvalsdeildina 30. mars 2014 13:30 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Fótbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Fleiri fréttir Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá Everton Everton hefur haft hægt um sig á leikmannamarkaðinum í sumar. 24. júlí 2014 14:00
Enski boltinn: Sumarið hjá Hull City Steve Bruce hefur fengið þrjá nýja leikmenn í sumar. 28. júlí 2014 13:00
Leicester upp í úrvalsdeildina Leicester tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa ekki spilað í B-deildinni í dag. 5. apríl 2014 16:40
Enski boltinn: Sumarið hjá Burnley Nýliðar Burnley hafa verið duglegir á félagsskiptamarkaðinum það sem af er sumri. 22. júlí 2014 17:30
Phillips leggur skóna á hilluna Markamaskínan Kevin Phillips hjálpaði Leicester City að komast upp í ensku úrvalsdeildina í vetur en hann mun ekki spila með þeim þar. 28. apríl 2014 16:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Aston Villa Aston Villa hefur fengið til sín þrjá reynda leikmenn, en óvissan utan vallar er mikil. 21. júlí 2014 17:00
Eigandi Leicester til í að eyða 180 milljónum punda í nýja leikmenn Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi Leicester City, sem vann sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á dögunum, er tilbúinn að setja mikinn pening í félagið á næstu árum. 13. maí 2014 12:30
Enski boltinn: Sumarið hjá Crystal Palace Tony Pulis hefur verið rólegur á leikmannamarkaðnum í sumar. 23. júlí 2014 16:15
Enski boltinn: Sumarið hjá Chelsea Jose Mourinho hefur haft í nógu að snúast í sumar, en talsverðar berytingar hafa orðið liði Chelsea sem hafnaði í 3. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. 23. júlí 2014 08:34
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Upson með Leicester í úrvalsdeildina Fékk ekki nýjan samning hjá Brighton & Hove Albion í B-deildinni. 23. maí 2014 10:00
Tíu ára bið Leicester City á enda? Eftir 2-0 sigur á Burnley stefnir Leicester City hraðbyri upp í ensku úrvalsdeildina 30. mars 2014 13:30