5 Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller Skoðun
Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Í hádegisfréttum Bylgjunnar heyrum við frá Ölmu Möller heilbrigðisráðherra sem hyggst funda með helstu fulltrúum úr heilbrigðisgeiranum til að varpa ljósi á hvenær heilbrigðisstarfsmenn eru undanþegnir þagnarskyldu. Innlent
Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Srdjan Tufegdzic hefur verið ráðinn þjálfari sænska B-deildar liðsins IFK Varnamo og snýr því aftur í þjálfarabransann í Svíþjóð eftir tiltölulega stutt stopp á Íslandi. Fótbolti
Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið
Wolves 0 - 2 Brentford Brentford bar 2-0 sigur úr býtum á útivelli gegn botnliði Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hér má sjá það helsta úr leiknum. Enski boltinn
Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Stefán Ernir Valmundarson, útvarpsstjóri Sýnar, furðar sig á því að Stefán Eiríksson, útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins, hafi þegar gefið út að ekki standi til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir að lagaheimild um slíkt hafi verið boðuð. Sá fyrrnefndi skrifar skoðanagrein á Vísi þar sem hann segir rökrétt að ríkið dragi sig úr samkeppnisrekstri þar sem einkamarkaður standi vaktina af fagmennsku. Viðskipti innlent
Minnkar vægi erlendra hlutabréfa og býst við „mun minni uppskeru“ vestanhafs Ólíkt öðrum stærstu lífeyrissjóðum landsins þá hefur Birta sett sér það markmið fyrir komandi ár að minnka áfram vægi erlendra hlutabréfa í eignasafninu. Stjórnendur sjóðsins benda á að með hliðsjón af efnahagshorfum og verðlagningu á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum, einkum í Bandaríkjunum, þá ættu fjárfestar að „vonast eftir hinu besta en undirbúa sig fyrir eitthvað minna.“ Innherji
Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Veraldlegir hlutir og lúxusmerki hafa aldrei heillað blaðamann sérstaklega mikið. Ég hef sjaldnast horft á dýra hluti með löngunaraugum nema í örfáum og mjög afmörkuðum tilfellum. Og einn þeirra heitir Range Rover. Það er eitthvað við þessa jeppa sem hefur heillað mig frá því ég var ungur drengur, jafnvel þótt ég hafi aldrei verið sérstakur áhugamaður um bíla. Samstarf