7 Hlutabréfaverð flugfélaganna fellur og smærri fjárfestar færa sig í Alvotech Innherji
Vilja bæta tónleikaaðstöðu í borginni Kortleggja á hvernig bæta megi aðstöðu til lifandi tónlistarflutning í Reykjavík og verður til þess skipaður spretthópur. Tekin var ákvörðun um þetta á fundi menningar- og íþróttaráðs borgarinnar á föstudag. Innlent
„Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Ísbjörninn Kolbeinn Kristinsson fór illa með andstæðing sinn í boxhringnum um helgina og er enn ósigraður á sínum atvinnumannaferli, eftir nítján bardaga. Nú gætu stórar dyr verið að opnast. Sport
MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn MTV, fyrsta sjónvarpsstöðin til að senda út tónlist allan sólarhringinn, ætlar að hætta að senda út tónlistarmyndböndin allan sólarhringinn. Breytingin tekur gildi um áramótin en þá verður einnig öllum alþjóðlegu sjónvarpsstöðvunum lokað. Lífið
Fundur Slot eftir sigur á West Ham Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 2-0 sigurinn gegn West Ham í Lundúnum. Enski boltinn
„Eru kannski á mörkunum í siðferðislegri markaðssetningu“ Erlend netverslun jókst verulega í október og er hlutfall vara frá Kína nú um 40% samanborið við tæp 30% fyrir þremur árum síðan. Sérfræðingur í netverslun líkir aðferðafræði stórfyrirtækjanna til að ná í viðskiptavini við aðferðafræði veðmálafyrirtækja. Viðskipti
Arðsemiskrafa til hlutafjár helst óbreytt en krafan á ríkisbréf lækkar Íslenski hlutabréfamarkaðurinn er bæði undir eigin sögulegu meðaltali samkvæmt CAPE og hlutfallslega mun lægra verðlagður en bandarískur hlutabréfamarkaður miðað við þennan mælikvarða. Umræðan
Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk ÍMARK og Háskólinn á Bifröst halda viðburð 9. desember undir yfirskriftinni Árangur í markaðsstarfi - frá gögnum til betri ákvarðanna. Þar verður fjallað um hvernig fyrirtæki geta nýtt gögn og rannsóknir til að skilja viðskiptavini betur og taka markvissari ákvarðanir í markaðsstarfi. Samstarf