Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Fimm mánaða gamalt barn í Arizona í Bandaríkjunum er látið og þrjú eldri systkini þess þjást af næringarskorti vegna þess að foreldrar þeirra settu þau á svokallað basískt mataræði. Foreldrarnir höfðu orðið fyrir áhrifum af upplýsingafalsi um heilsu, bóluefni og lyf. Erlent
Boða 44 ára afa á æfingar hjá NFL-liði NFL-lið Indianapolis Colts er í miklum vandræðum með leikstjórnendastöðuna sína og forráðamenn þess ákváðu að heyra hljóðið í gamalli hetju. Sport
Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Nýjasti gestur vefþáttanna Bítið í bílnum er ekki þekktur fyrir söng en kom hins vegar gríðarlega á óvart með sínum sönghæfileikum. Þessi nýju vefþættir snúast um það að þáttarstjórnendur Bítisins á Bylgjunni, þau Heimir, Lilja og Ómar, kíkja á rúntinn með leynigesti sem syngur karókílag að eigin vali. Lífið
Viðtal við sveitastjórnarfulltrúa Múlaþings Oddvitar Framsóknar, Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Miðflokksins í sveitastjórn Múlaþings lentu á Reykjavíkurflugvelli klukkan tíu í morgun þungir á brún. Fréttir
Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari segir rannsókn embættisins og Samkeppniseftirlitsins á meintu samráði fyrirtækjanna Terra og Kubbs í sorphirðu enn í gangi. Viðskipti innlent
Pólitísk stríðsyfirlýsing Viðeigandi viðbragð við nýrri þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna er ekki aðeins að gera lítið úr henni fyrir þvæluna sem hún sannarlega er. Fyrir bandamenn Bandaríkjanna í áratugi, einkum í Evrópu, er hún mun alvarlegri. Skjalið er í raun yfirlýsing um árás á evrópskt lýðræði og evrópska lífshætti. Umræðan
Bjóða upp á jólakaffi allar helgar fram að jólum Lavazza sérverslunin í Hagkaup í Smáralind er sannkölluð gullkista kaffisælkerans. Þar fæst úrval af kaffi, kaffifylgihlutum, gjafavörum og handgerðu súkkulaði. Kaffibarþjónar munu standa vaktina og bjóða uppá upp á ilmandi jólakaffi allar helgar fram að jólum. Lífið samstarf
Útreiðartúrinn leiðir lesendur inn í flókið net fjölskyldu, vináttu og leyndarmála Lífið samstarf