Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló María Corina Machado, handhafi friðarverðlauna Nóbels, birtist á svölum Nóbels-svítunnar á Grand Hotel í Osló í nótt, aðeins klukkustundum eftir að dóttir hennar tók á móti verðlaununum fyrir hennar hönd. Erlent
Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Stephen Bradley, þjálfari írska liðsins Shamrock Rovers sem mætir Breiðabliki í kvöld, segir að ekki í sínum verkahring að segja írska landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni hvernig hann eigi að sinna vinnunni sinni en væri til í að sjá sína leikmenn í landsliðinu. Fótbolti
Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Í síðasta þætti af Gott kvöld skellti Fannar Sveinsson sér í heimsókn á Alþingi og hitti þar varaformann Miðflokksins, Snorra Másson. Snorri hefur að undanförnu verið svolítið umdeildur og kom Fannar inn á það í samtali við hann. Lífið
Heimir hafi gert það sem af honum var ætlast Stephen Bradley, þjálfari írska liðsins Shamrock Rovers sem mætir Breiðabliki í kvöld, segir að ekki í sínum verkahring að segja írska landsliðsþjálfaranum Heimi Hallgrímssyni hvernig hann eigi að sinna vinnunni sinni en væri til í að sjá sína leikmenn í landsliðinu. Fótbolti
Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Hæstiréttur hefur sýknað Arion banka af öllum kröfum neytenda í máli sem sneri að skilmálum í lánasamningi um verðtryggt lán með breytilegum vöxtum. Um eitt vaxtamálanna svokölluðu var að ræða og Arion banki taldi 4,5 milljarða króna vera undir. Viðskipti innlent
Framtakssjóður hjá VEX fjárfestir í Kóða og verður stærsti hluthafinn Framtakssjóður í rekstri VEX hefur gengið frá fjárfestingu í hugbúnaðarfyrirtækinu Kóða, sem rekur meðal annars Kelduna, og verður eftir kaupin stærsti einstaki hluthafinn í félaginu. Innherji
Epli með nýja stórglæsilega verslun Epli opnaði nýlega aftur verslun sína við Laugaveg eftir miklar breytingar. Nýja verslunin er glæsileg, björt og rúmgóð þar sem mikið er lagt upp úr stílhreinu og björtu útliti sem er einkennandi fyrir verslanir Apple erlendis. Lífið samstarf