8 Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson Skoðun
Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson Skoðun
Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Í hádegisfréttum fjöllum við um flensufaraldurinn sem er alls ekki í rénun og við heyrum í sóttvarnalækni um stöðuna. Innlent
Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Eftir frábært gengi í Evrópudeildinni hingað til á tímabilinu varð norska liðið Brann fyrir slæmum skelli í gærkvöldi. Liðið missti mann af velli í fyrri hálfleik, Freyr Alexandersson fékk að líta gult spjald og aðdáendur gestaliðsins reyndu að hjóla í heimamenn. Fótbolti
Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Jökull Júlíusson úr hljómsveitinni Kaleo stendur ásamt öðrum fyrir styrktarkvöldi í Hlégarði í Mosfellsbæ fyrir Grænuhlíð í kvöld en Grænahlíð er fjölskyldumiðað geðheilbrigðisúrræði fyrir börn og ungmenni. Lífið
Brann fékk rautt og Freyr fékk gult Brann missti mann af velli í fyrri hálfleik í 4-0 tapi gegn Fenerbahce í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Fótbolti
Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Klúbbur matreiðslumeistara ráðið Georg Arnar Halldórsson sem nýjan þjálfara íslenska kokkalandsliðsins. Hann tekur við starfinu af Snædísi Xyza Mae Ocampo sem lét nýverið af störfum. Viðskipti innlent
Aðeins skapandi eyðilegging mun bæta samkeppnishæfni Evrópu Nú þegar alþjóðleg stjórnmál hafa neytt Evrópusambandið til að endurhugsa hvernig tryggja eigi fullveldi, öryggi og velmegun, má það ekki taka nýsköpun sem sjálfsögðum hlut. Þetta mikilvægasta tannhjól hagvaxtar mun ekki virka rétt nema gangverkinu verði viðhaldið og liðkað fyrir því. Umræðan
EKOhúsið sér um umhverfisvænu jólagjafirnar EKOhúsið er einstök og falleg verslun með fjölbreytt úrval af umhverfisvænum og náttúrulegum lífstílsvörum. Verslunin býður upp á fjölbreytta gjafavöru, húð- og hárvörur, fatnað og skó, leikföng, heimilisvörur, mikið úrval áfyllinga fyrir m.a. heimilisþrifin og margt fleira. Lífið samstarf