8 Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins varaði Evrópuríki við því að þeir þyrftu að vera búnir undir stríð af þeirri stærðargráðu sem fyrri kynslóðir máttu þola í gær. Rússar gætu háð stríð á hendur Evrópu innan fimm ára. Erlent
Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar Óhætt er að segja að miðaverð á leiki á heimsmeistaramótið í fótbolta næsta sumar sé komið út fyrir öll velsæmismörk. FIFA hefur verið hvatt til að stöðva miðasölu á HM eftir að í ljós kom að dyggustu stuðningsmenn þjóða stæðu frammi fyrir „okurverði“ á miðum, þar sem ódýrustu miðarnir á úrslitaleikinn kosta yfir þrjúsund pund eða 510 þúsund krónur. Fótbolti
Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Sticky Records, plötuútgáfa Priksins, fékk hvatningaverðlaun STEF í byrjun mánaðar og er nú farin að vekja athygli utan landsteinanna fyrir útgáfustefnu sína. Blaðamaður tónlistarsíðunnar Pigeons & Planes veltir því fyrir sér hvort Sticky sé framtíð útópísks tónlistariðnaðar. Tónlist
Fyrstu vél heim Kjartan Magnússon formaður Hjálms sem er ungliðahreyfing Miðflokksins í Norðausturkjördæmi sendir fólki sem flyst til Íslands og vill ekki fylgja skrifuðum og óskrifuðum reglum þau skilaboð að taka fyrstu vél heim. Fréttir
Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Klúbbur matreiðslumeistara ráðið Georg Arnar Halldórsson sem nýjan þjálfara íslenska kokkalandsliðsins. Hann tekur við starfinu af Snædísi Xyza Mae Ocampo sem lét nýverið af störfum. Viðskipti innlent
Aðeins skapandi eyðilegging mun bæta samkeppnishæfni Evrópu Nú þegar alþjóðleg stjórnmál hafa neytt Evrópusambandið til að endurhugsa hvernig tryggja eigi fullveldi, öryggi og velmegun, má það ekki taka nýsköpun sem sjálfsögðum hlut. Þetta mikilvægasta tannhjól hagvaxtar mun ekki virka rétt nema gangverkinu verði viðhaldið og liðkað fyrir því. Umræðan
Næturserum fyrir hárið – bylting í hárumhirðu Við erum vön því að hugsa um næturserum sem ómissandi hluta af húðumhirðu. Þegar við sofum fær líkaminn loksins næði til að gera við, endurnýja og jafna sig eftir álag dagsins. Næturserum fyrir hár er ein nýjasta og mest spennandi þróunin í faglegri hárumhirðu, þar sem endurnýjun, styrkur, mýkt og viðgerð eiga sér stað á meðan líkaminn hvílir. Lífið samstarf