4 Óvissa í kjölfar vaxtadómsins virðist ekki hafa haft veruleg áhrif á fasteignamarkaðinn Viðskipti innlent
Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs „Endurhæfing – leiðir til betra lífs“ er yfirskrift árlegs heilbrigðisþings heilbrigðisráðherra sem fram fer Hótel Hilton Nordica í dag. Innlent
Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Karíbahafseyjan Curacao sló HM-met Íslands í vikunni og er nú orðin minnsta þjóð sögunnar til að komast á heimsmeistaramót karla í fótbolta. Íslendingar höfðu átt metið síðan þeir komust á HM í Rússlandi 2018. En var Curacao að tryggja sér sæti á HM eða ætti Ísland að krefjast þess að árangur þeirra verði stjörnumerktur? Fótbolti
Opnar sig um dulið fósturlát „Við lentum í þeirri leiðinlegu reynslu að ganga í gegnum fósturlát núna fyrir rétt rúmum tveimur vikum,“ skrifar listakonan Árný Fjóla Ásmundsdóttir í Instagram-færslu um dulið fósturlát sem hún og eiginmaður hennar, tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson, gengu í gegnum. Lífið
Ísland í dag - Gat ekki hreyft sig og heyrði lífið líða hjá Steinunn Gestsdóttir er prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands og fyrrverandi aðstoðarrektor skólans. Hún var í fantaformi, naut lífsins með sínum nánustu og á framabraut þegar hún veiktist af Covid fyrir fimm árum og allt breyttist. Hún er enn að glíma við langvinn einkenni Covid og á tímabili óttaðist hún um líf sitt út af veikindunum. Ísland í dag heimsótti Steinunni og fékk að heyra hennar sögu sem er í einu orði sagt sláandi. Ísland í dag
Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Hamborgarastaðurinn Craft Burger Kitchen er hættur starfsemi. Ástæðan er krefjandi rekstrarumhverfi veitingastaða. Neytendur
Færri súpufundir og meira samtal Við þurfum ekki fleiri fundi með góðu spjalli yfir súpunni. Við þurfum dýpri umræðu, skýrari ábyrgð og betri greiningaraðferðir. Umræðan
Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Georg Lúðvíksson, frumkvöðull og stofnandi Meniga og Spesíu, hefur brennandi áhuga á því hvernig fólk hugsar um og hegðar sér með peninga. Hann kolféll fyrir bókinni The Psychology of Money eftir bandaríska rithöfundinn Morgan Housel fyrir fimm árum sem hann segir fanga mannlega hlið fjármála. Lífið samstarf