4 Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun
Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Ríkislögreglustjóri afhenti dómsmálaráðuneytinu umbeðin gögn vegna Intra- málsins svokallaða um miðnætti að sögn ráðherra. Hún segist ætla að vinna málið hratt og vel og skynji vel þungan í umræðunni. Staða ríkislögreglustjóra sé alvarleg. Innlent
Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Bandaríska tenniskonan Venus Williams stefnir á að keppa sitt 33. tímabil í röð á WTA-mótaröðinni og hefja leik í Auckland í janúar. Sport
Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Sóldís Vala Ívarsdóttir hlaut titilinn ungfrú jarðloft (e. Miss Earth - Air) þegar hún hafnaði í öðru sæti í aðalkeppni Miss Earth 2025 sem fór fram í Manila í Filippseyjum í gær. Lífið
Bríet jafnaði þriggja stiga met Pálínu Bríet Sif Hinriksdóttir jafnaði þriggja stiga metið í efstu deild kvenna í körfubolta í síðustu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta og það kom methafanum algjörlega í opna skjöldu í Körfuboltakvöldi kvenna. Körfuboltakvöld
Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Halldóra Guðrún Hinriksdóttir er ný forstöðukona þjónustu Veitna. Viðskipti innlent
Nálgast „heilbrigðara“ gildi þegar búið er að vinda ofan af vaxtamunarviðskiptum Gengi krónunnar hefur veikst um liðlega fjögur prósent á skömmum tíma, sem má einkum rekja til þess að erlendir skuldafjárfestar eru að vinda ofan af vaxtamunarviðskiptum sínum, og er gildi hennar núna að nálgast „heilbrigðari“ slóðir fyrir útflutningsgreinar, að sögn sérfræðings á gjaldeyrismarkaði. Innherji
Sól, borg, skíði og flug á einum stað Nýr og glæsilegur vefur Sumarferða fór í loftið í sumar. Þar má nú finna enn meira úrval spennandi ferða sem þú setur saman eftir þínu höfði. Sérstaða nýja vefsins er sú að bókunarvélin finnur lægsta flugverðið og bestu hótel verðin og setur saman í einn pakka. Ef um tengiflug er að ræða þá eru flugtengingar tryggðar í einum flugmiða sem veitir meira öryggi og þægindi fyrir þann sem ferðast. Lífið samstarf