4 Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson Skoðun
Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson Skoðun
Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Í hádegisfréttum fjöllum við um flensufaraldurinn sem er alls ekki í rénun og við heyrum í sóttvarnalækni um stöðuna. Innlent
Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Rúnar Sigtryggsson er mættur aftur í þjálfun og þýsku úrvalsdeildina í handbolta. Hann hefur verið ráðinn þjálfari Wetzlar. Handbolti
Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Heimildarmyndin Ferlið hans Bubba verður frumsýnd 26. mars næstkomandi. Myndin fylgir tónlistarmanninum Bubba Morthens eftir yfir heilt ár þar sem hann lifir sínu lífi, semur tónlist, spilar á tónleikum og vinnur að nýrri plötu. Bíó og sjónvarp
Styggur svanur komst aftur heim til sín Það var ekki einfalt verk að ná styggum svani úr Neslauginni þar sem hann svamlaði á milli brauta og kíkti í vaðlaugina. Fyrir rest náðist hann í háf og var skilað til vina sinna og fjölskyldu úti á Bakkatjörn. Fréttir
Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Tinna Harðardóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innesi og mun taka sæti í framkvæmdastjórn frá og með 1. janúar 2026. Viðskipti innlent
Aðeins skapandi eyðilegging mun bæta samkeppnishæfni Evrópu Nú þegar alþjóðleg stjórnmál hafa neytt Evrópusambandið til að endurhugsa hvernig tryggja eigi fullveldi, öryggi og velmegun, má það ekki taka nýsköpun sem sjálfsögðum hlut. Þetta mikilvægasta tannhjól hagvaxtar mun ekki virka rétt nema gangverkinu verði viðhaldið og liðkað fyrir því. Umræðan
Hröð og skemmtileg rússíbanareið Nýjasta bók Ævars Þórs er tekin fyrir í Lestrarklefanum. Rebekka Sif hefur þetta að segja um bókina: Lífið samstarf