Fleiri fréttir Hlynur á leið til Evrópu? Líkur eru á að Hlynur Bæringsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, sé á leið til Evrópu í atvinnumennsku. 2.9.2004 00:01 Ísland mætir Búlgaríu Íslenska U-21 árs landsliðið í knattspyrnu mætir því búlgarska í fyrsta leik undankeppni EM á Víkingsvelli í dag klukkan 17. 2.9.2004 00:01 Hver tekur við af Sir Bobby? Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hefur hafið leit að arftaka Sir Bobby Robson en honum var vikið úr stól framkvæmdastjóra félagsins á dögunum eftir að hafa verið við stjórnvölinn í fimm ár. 2.9.2004 00:01 Allan Borgvardt maður 16. umferðar Hinn 24 ára gamli Allan Borgvardt sló í gegn í Landsbankadeildinni í fyrrasumar og var kosinn besti leikmaður deildarinnar. FH-ingar komu þá mjög á óvart og enduðu í öðru sæti, bæði í deild og bikar. 2.9.2004 00:01 Ívar gefur ekki kost á sér Ívar Ingimarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Reading á Englandi, gefur ekki kost á sér í íslenska landsliðið í knattspyrnu sem mætir Búlgaríu í undankeppni heimsmeistaramótsins á Laugardalsvelli á laugardag. 1.9.2004 00:01 Hlynur ver Valsmarkið Hlynur Jóhannesson handknattleiksmarkvörður, sem lék á síðustu leiktíð með Tenerife Tres De Mayo á Spáni, hefur gert samning við Val til tveggja ára. Valsmenn eru einnig með örvhentan landsliðsmann frá Slóvakíu til skoðunar. Það skýrist í vikunni hvort samið verði við hann. 1.9.2004 00:01 Derby sýnir Eggerti áhuga Eggert Stefánsson, varnarmaðurin sterki úr Fram, fundaði í gær með forráðamönnum enska 1. deildar félagsins Derby sem hafa sýnt þessum snjalla knattspyrnumanni áhuga. Eggert var hins vegar fjarri góðu gamni í gær þegar Fram sigraði KR í Landsbankadeildinni á Laugardalsvelli vegna leikbanns. 1.9.2004 00:01 21 árs hópurinn valinn Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur valið átján manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Búlgaríu og Ungverjalandi í undankeppni Evrópumótsins. Tveir nýliðar eru í hópnum: Páll Gísli Jónsson úr Breiðabliki og Einar Hlöðver Sigurðsson úr ÍBV. Hópurinn er annars eftirfarandi: 1.9.2004 00:01 Undanúrslit hjá konunum í kvöld Í kvöld verður leikið til undanúrslita í Visa-bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. ÍBV tekur á móti Stjörnunni í Vestmannaeyjum og Valur og KR eigast við á Hlíðarenda. Báðir leikirnir hefjast klukkan 17:30. 1.9.2004 00:01 Angulo áfram hjá Valencia Miguel Angulo, leikmaður Valencia á Spáni, hefur hætt við að ganga til liðs við ensku meistaranna í Arsenal en hann hefur verið á mála hjá spænska félaginu frá árinu 1997. </font /> 1.9.2004 00:01 Völler til Roma Rudi Völler, fyrrverandi landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu, hefur tekið við þjálfun hjá Roma á Ítalíu. Völler lék með liðinu á sínu tíma og skoraði mikið af mörkum . Hann tekur við starfinu af Cesare Prandelli sem sagði starfi sínu lausu af persónulegum ástæðum eftir aðeins um þriggja mánaða veru hjá félaginu. 1.9.2004 00:01 Dómarar þiggja mútur Yfirvöld í Tékklandi hafa handtekið tvo dómara og starfsmenn tveggja knattspyrnufélaga fyrir mútumál sem skaut upp kollinum nýverið. 1.9.2004 00:01 Rifist um Ronaldo Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Portúgala og Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hafa eldað grátt silfur saman í fjölmiðlum undanfarna daga. 1.9.2004 00:01 King til KR Búið er að ganga frá útlendingamálum hjá meistaraflokki KR í körfuboltanum. 1.9.2004 00:01 Schumacher ekki með á Monza Forráðamenn Williams-liðsins í Formúlu 1 kappakstrinum tilkynntu að Ralf Schumacher yrði með í Monza-kappakstrinum 12. september. 1.9.2004 00:01 Portlandliðið ánægt með Miles Stjórnarmenn og þjálfarar Portland Trailblazers í NBA-deildinni eru greinilega ánægðir með Darius Miles, sem kom til liðsins frá Cleveland Cavaliers snemma á þessu ári. 1.9.2004 00:01 Rooney til Manchester Enski landsliðsmiðherjinn hjá Everton, Wayne Rooney, skrifar undir samning hjá Manchester United í dag. Rooney kom til Manchester í morgun og gekkst undir læknisskoðun. Hann er 18 ára og sló í gegn með enska landsliðinu á EM í Portúgal í sumar. 31.8.2004 00:01 Ólafur í úrvalsliðið Ólafur Stefánsson landsliðsmaður í handknattleik var valinn í úrvalslið Ólympíuleikanna í handknattleik. Þetta er mikill heiður fyrir Ólaf sem var langbesti leikmaður Íslands á leikunum. 31.8.2004 00:01 Leikmannamarkaði lokar í nótt Félög í Evrópu keppast nú við að kaupa og selja knattspyrnumenn en leikmannamarkaðnum verður lokað á miðnætti og opnast ekki aftur fyrr en í janúar. Zlatan Ibrahimovich sóknarmaður Ajax er á leiðinni til Ítalska stórliðsins Juventus. 31.8.2004 00:01 Fylkir úr leik Fylkismenn eru að öllum líkindum úr leik í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Fylkir tapaði 1-0 á heimavelli í gærkvöldi gegn KA mönnum. Elmar Dan Sigþórsson skoraði sigurmarkið á lokamínútu fyrri hálfleiks. Þetta var fyrsta mark norðanmanna í 610 mínútur. KA lyfti sér af botninum og er með 15 stig. Fylkir er í þriðja sæti með 26 stig. 31.8.2004 00:01 Barkley ræðst á konu Gamli NBA-leikmaðurinn Charles Barkley komst í hann krappan á dögunum þegar kona ásakaði hann að hafa ráðist á sig með ósiðlegum hætti. 31.8.2004 00:01 Silvinho með tvöfalt ríkisfang Mikið hefur borið á að knattspyrnumenn skipti um ríkisborgararétt. 31.8.2004 00:01 Cannavaro til Juventus Juventus hefur gengið frá samningi við ítalska landsliðsmanninn Fabio Cannavaro frá Inter Milan. 31.8.2004 00:01 Þriðji Svíinn til Southampton Svíinn Andreas Jakobsson, sem leikur með Bröndby í Danmörku, er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Southampton. 31.8.2004 00:01 Réttað yfir Kobe Bryant Réttarhöldin yfir Kobe Bryant hófust í Eagle í Coloradofylki í Bandaríkjunum í gær. 31.8.2004 00:01 Agassi stefnir að sigri Andre Agassi stefnir að sigri í þriðja sinn á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 31.8.2004 00:01 Snæfell fær liðsstyrk Lið Snæfells hefur nælt sér í tvo nýja leikmenn fyrir tímabilið í vetur. 31.8.2004 00:01 Rooney til Rauðu djöflanna Manchester United hefur komist að samkomulagi við Everton um kaup á enska landsliðsmanninum Wayne Rooney. Stjórn United tilkynnti um kaupin í gær hjá breska verðbréfamarkaðinum. Talið er að kaupverðið nemi um 26 milljónum punda, sem samsvarar rúmum þremur milljörðum íslenskra króna. 31.8.2004 00:01 Ólafur Stefánsson í úrvalsliði ÓL Ólafur Stefánsson var valinn sem hægri skytta í úrvalslið Ólympíuleikanna í Aþenu. Það voru Bengt Johansson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Svía, og Frakkinn Daniel Costantini sem völdu liðið í samvinnu við landsliðsþjálfara þátttökuþjóðanna í Aþenu. 31.8.2004 00:01 FH-ingar feti frá titlinum FH-ingar stigu í gærkvöldi stórt skref í átt að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins í knattspyrnu í meistaraflokki karla með því að leggja Grindvíkinga að velli, 0-4, á útivelli. 31.8.2004 00:01 KR-ingar niður í fallbaráttuna Framarar unnu nágranna sína í KR, 1–0, í Laugardalnum í gær. Þeir komu sér fyrir vikið upp úr fallsæti, upp fyrir lið Víkinga og KA, og toguðu um leið Íslandsmeistara KR-inga niður í fallbaráttuna en Vesturbæjarliðið er nú aðeins 4 stigum frá fallsæti þegar sex stig eru í pottinum. 31.8.2004 00:01 Kæra úrslit maraþonhlaupsins Ólympíunefnd Brasilíu ætlar að kæra úrslit maraþonhlaupsins sem haldið var í Aþenu í gær, þar sem hlaupið var truflað af áhorfanda. Síðla í hlaupinu hljóp maður í skotapilsi inn á götuna þannig að hlaupari frá Brasilíu, Vanderlei de Lima sem þá leiddi hlaupið, hentist inn í mannfjöldann. 30.8.2004 00:01 Í tveggja ára keppnisbann Dómstóll ÍSÍ hefur komið saman og tekið fyrir mál sem Lyfjaráð ÍSÍ höfðaði gegn Önnu Soffíu Víkingsdóttur, skráðum félaga í Júdófélagi Reykjavíkur. Kærða var boðuð í lyfjapróf þann 24. Apríl sl. eftir keppni á Íslandsmóti í júdó. Sýnið var sent til greiningar í Svíþjóð. 30.8.2004 00:01 Ráku Sir Bobby Robson Newcastle United rak í morgun knattspyrnustjóra sinn Sir Bobby Robson. Robson tók við liðinu fyrir fimm árum og náði strax mjög góðum árangri. Newcastle byrjaði illa í ensku úrvalsdeildinni og tap gegn Aston Villa um helgina var dropinn sem fyllti mælinn. 30.8.2004 00:01 Leikunum lokið Ólympíuleikunum var slitið í gærkvöld í Aþenu í Grikklandi. Bandaríkin hlutu flest verðlaun, 103 þar af 35 gull. Kínverjar voru með 32 gull og 63 verðlaun í heildina. 30.8.2004 00:01 Maradona á leik með Boca Juniors Knattspyrnuguðinn Diego Armando Maradona var viðstaddur leik Boca Juniors þegar liðið lék við Racing Club á Bombonera-leikvanginum í Búenos Aíres. 30.8.2004 00:01 ÍBV í efsta sætið ÍBV komst í gær í fyrsta sætið í Landsbankadeild karla í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á Víkingi í fyrsta leiknum í sextándu umferðinni. Eyjamenn eru jafnir FH-ingum að stigum, eru með 28 en eru efstir á markamun. 30.8.2004 00:01 Fiorentina fær liðstyrk Lið Fiorentina í ítölsku deildinni hefur bætt við sig nokkrum nýjum leikmönnum. 30.8.2004 00:01 Fótboltamenn barðir í buff Tveir af leikmönnum króatíska liðsins Dinamo Zagreb fengu allrækilega að kenna á því eftir tapleik liðsins gegn liði Inter á sunnudaginn var. 30.8.2004 00:01 Kobe Bryant fyrir rétt í september Nú styttist í að réttarhöld hefjist yfir bandaríska körfuboltamanninum Kobe Bryant sem leikur með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni. 30.8.2004 00:01 18 mörk í níu leikjum 18 mörk voru skoruð í níu leikjum í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knatttspyrnu um helgina. Real Madrid vann góðan útisigur á Mallorka 1-0. Ronaldo skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik eftir sendingu frá Michael Owen. 30.8.2004 00:01 Rúnar og Pétur ekki með Rúnar Kristinsson og Pétur Hafliði Marteinsson eru meiddir og verða að öllum líkindum ekki í landsliðshópnum sem verður tilkynntur í dag. Íslendingar leika gegn Búlgörum á Laugardalsvelli 4.september næstkomandi og Ungverjum 8.september ytra. Þetta eru fyrstu leikir landsliðsins í undankeppni heimsmeistaramótsins. 30.8.2004 00:01 Markalaust jafntefli Manchester United og Everton gerðu markalaust jafntefli í viðureign liðanna á Old Trafford í Manchester nú fyrir stundu. United var nær sigri og átti meðal annars þrjú skot í markstangir Everton. 30.8.2004 00:01 Rooney mjög líklega til Manchester Fastlega er búist við því að sóknarmaður Everton, Wayne Rooney gangi til liðs við Manchester United á morgun. Kaupverðið er talið vera um 25 milljónir punda. 30.8.2004 00:01 Woody Austin sigrar Bandaríski kylfingurinn Woody Austin vann fyrsta sigur í bandarísku mótaröðinni í golfi í 9 ár í gær. Austin vann eftir bráðabana gegn Tim Herron á sterku móti í Connecticut. 30.8.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Hlynur á leið til Evrópu? Líkur eru á að Hlynur Bæringsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, sé á leið til Evrópu í atvinnumennsku. 2.9.2004 00:01
Ísland mætir Búlgaríu Íslenska U-21 árs landsliðið í knattspyrnu mætir því búlgarska í fyrsta leik undankeppni EM á Víkingsvelli í dag klukkan 17. 2.9.2004 00:01
Hver tekur við af Sir Bobby? Enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle hefur hafið leit að arftaka Sir Bobby Robson en honum var vikið úr stól framkvæmdastjóra félagsins á dögunum eftir að hafa verið við stjórnvölinn í fimm ár. 2.9.2004 00:01
Allan Borgvardt maður 16. umferðar Hinn 24 ára gamli Allan Borgvardt sló í gegn í Landsbankadeildinni í fyrrasumar og var kosinn besti leikmaður deildarinnar. FH-ingar komu þá mjög á óvart og enduðu í öðru sæti, bæði í deild og bikar. 2.9.2004 00:01
Ívar gefur ekki kost á sér Ívar Ingimarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og leikmaður Reading á Englandi, gefur ekki kost á sér í íslenska landsliðið í knattspyrnu sem mætir Búlgaríu í undankeppni heimsmeistaramótsins á Laugardalsvelli á laugardag. 1.9.2004 00:01
Hlynur ver Valsmarkið Hlynur Jóhannesson handknattleiksmarkvörður, sem lék á síðustu leiktíð með Tenerife Tres De Mayo á Spáni, hefur gert samning við Val til tveggja ára. Valsmenn eru einnig með örvhentan landsliðsmann frá Slóvakíu til skoðunar. Það skýrist í vikunni hvort samið verði við hann. 1.9.2004 00:01
Derby sýnir Eggerti áhuga Eggert Stefánsson, varnarmaðurin sterki úr Fram, fundaði í gær með forráðamönnum enska 1. deildar félagsins Derby sem hafa sýnt þessum snjalla knattspyrnumanni áhuga. Eggert var hins vegar fjarri góðu gamni í gær þegar Fram sigraði KR í Landsbankadeildinni á Laugardalsvelli vegna leikbanns. 1.9.2004 00:01
21 árs hópurinn valinn Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur valið átján manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Búlgaríu og Ungverjalandi í undankeppni Evrópumótsins. Tveir nýliðar eru í hópnum: Páll Gísli Jónsson úr Breiðabliki og Einar Hlöðver Sigurðsson úr ÍBV. Hópurinn er annars eftirfarandi: 1.9.2004 00:01
Undanúrslit hjá konunum í kvöld Í kvöld verður leikið til undanúrslita í Visa-bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. ÍBV tekur á móti Stjörnunni í Vestmannaeyjum og Valur og KR eigast við á Hlíðarenda. Báðir leikirnir hefjast klukkan 17:30. 1.9.2004 00:01
Angulo áfram hjá Valencia Miguel Angulo, leikmaður Valencia á Spáni, hefur hætt við að ganga til liðs við ensku meistaranna í Arsenal en hann hefur verið á mála hjá spænska félaginu frá árinu 1997. </font /> 1.9.2004 00:01
Völler til Roma Rudi Völler, fyrrverandi landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu, hefur tekið við þjálfun hjá Roma á Ítalíu. Völler lék með liðinu á sínu tíma og skoraði mikið af mörkum . Hann tekur við starfinu af Cesare Prandelli sem sagði starfi sínu lausu af persónulegum ástæðum eftir aðeins um þriggja mánaða veru hjá félaginu. 1.9.2004 00:01
Dómarar þiggja mútur Yfirvöld í Tékklandi hafa handtekið tvo dómara og starfsmenn tveggja knattspyrnufélaga fyrir mútumál sem skaut upp kollinum nýverið. 1.9.2004 00:01
Rifist um Ronaldo Luiz Felipe Scolari, landsliðsþjálfari Portúgala og Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hafa eldað grátt silfur saman í fjölmiðlum undanfarna daga. 1.9.2004 00:01
King til KR Búið er að ganga frá útlendingamálum hjá meistaraflokki KR í körfuboltanum. 1.9.2004 00:01
Schumacher ekki með á Monza Forráðamenn Williams-liðsins í Formúlu 1 kappakstrinum tilkynntu að Ralf Schumacher yrði með í Monza-kappakstrinum 12. september. 1.9.2004 00:01
Portlandliðið ánægt með Miles Stjórnarmenn og þjálfarar Portland Trailblazers í NBA-deildinni eru greinilega ánægðir með Darius Miles, sem kom til liðsins frá Cleveland Cavaliers snemma á þessu ári. 1.9.2004 00:01
Rooney til Manchester Enski landsliðsmiðherjinn hjá Everton, Wayne Rooney, skrifar undir samning hjá Manchester United í dag. Rooney kom til Manchester í morgun og gekkst undir læknisskoðun. Hann er 18 ára og sló í gegn með enska landsliðinu á EM í Portúgal í sumar. 31.8.2004 00:01
Ólafur í úrvalsliðið Ólafur Stefánsson landsliðsmaður í handknattleik var valinn í úrvalslið Ólympíuleikanna í handknattleik. Þetta er mikill heiður fyrir Ólaf sem var langbesti leikmaður Íslands á leikunum. 31.8.2004 00:01
Leikmannamarkaði lokar í nótt Félög í Evrópu keppast nú við að kaupa og selja knattspyrnumenn en leikmannamarkaðnum verður lokað á miðnætti og opnast ekki aftur fyrr en í janúar. Zlatan Ibrahimovich sóknarmaður Ajax er á leiðinni til Ítalska stórliðsins Juventus. 31.8.2004 00:01
Fylkir úr leik Fylkismenn eru að öllum líkindum úr leik í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Fylkir tapaði 1-0 á heimavelli í gærkvöldi gegn KA mönnum. Elmar Dan Sigþórsson skoraði sigurmarkið á lokamínútu fyrri hálfleiks. Þetta var fyrsta mark norðanmanna í 610 mínútur. KA lyfti sér af botninum og er með 15 stig. Fylkir er í þriðja sæti með 26 stig. 31.8.2004 00:01
Barkley ræðst á konu Gamli NBA-leikmaðurinn Charles Barkley komst í hann krappan á dögunum þegar kona ásakaði hann að hafa ráðist á sig með ósiðlegum hætti. 31.8.2004 00:01
Silvinho með tvöfalt ríkisfang Mikið hefur borið á að knattspyrnumenn skipti um ríkisborgararétt. 31.8.2004 00:01
Cannavaro til Juventus Juventus hefur gengið frá samningi við ítalska landsliðsmanninn Fabio Cannavaro frá Inter Milan. 31.8.2004 00:01
Þriðji Svíinn til Southampton Svíinn Andreas Jakobsson, sem leikur með Bröndby í Danmörku, er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Southampton. 31.8.2004 00:01
Réttað yfir Kobe Bryant Réttarhöldin yfir Kobe Bryant hófust í Eagle í Coloradofylki í Bandaríkjunum í gær. 31.8.2004 00:01
Agassi stefnir að sigri Andre Agassi stefnir að sigri í þriðja sinn á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 31.8.2004 00:01
Snæfell fær liðsstyrk Lið Snæfells hefur nælt sér í tvo nýja leikmenn fyrir tímabilið í vetur. 31.8.2004 00:01
Rooney til Rauðu djöflanna Manchester United hefur komist að samkomulagi við Everton um kaup á enska landsliðsmanninum Wayne Rooney. Stjórn United tilkynnti um kaupin í gær hjá breska verðbréfamarkaðinum. Talið er að kaupverðið nemi um 26 milljónum punda, sem samsvarar rúmum þremur milljörðum íslenskra króna. 31.8.2004 00:01
Ólafur Stefánsson í úrvalsliði ÓL Ólafur Stefánsson var valinn sem hægri skytta í úrvalslið Ólympíuleikanna í Aþenu. Það voru Bengt Johansson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Svía, og Frakkinn Daniel Costantini sem völdu liðið í samvinnu við landsliðsþjálfara þátttökuþjóðanna í Aþenu. 31.8.2004 00:01
FH-ingar feti frá titlinum FH-ingar stigu í gærkvöldi stórt skref í átt að fyrsta Íslandsmeistaratitli félagsins í knattspyrnu í meistaraflokki karla með því að leggja Grindvíkinga að velli, 0-4, á útivelli. 31.8.2004 00:01
KR-ingar niður í fallbaráttuna Framarar unnu nágranna sína í KR, 1–0, í Laugardalnum í gær. Þeir komu sér fyrir vikið upp úr fallsæti, upp fyrir lið Víkinga og KA, og toguðu um leið Íslandsmeistara KR-inga niður í fallbaráttuna en Vesturbæjarliðið er nú aðeins 4 stigum frá fallsæti þegar sex stig eru í pottinum. 31.8.2004 00:01
Kæra úrslit maraþonhlaupsins Ólympíunefnd Brasilíu ætlar að kæra úrslit maraþonhlaupsins sem haldið var í Aþenu í gær, þar sem hlaupið var truflað af áhorfanda. Síðla í hlaupinu hljóp maður í skotapilsi inn á götuna þannig að hlaupari frá Brasilíu, Vanderlei de Lima sem þá leiddi hlaupið, hentist inn í mannfjöldann. 30.8.2004 00:01
Í tveggja ára keppnisbann Dómstóll ÍSÍ hefur komið saman og tekið fyrir mál sem Lyfjaráð ÍSÍ höfðaði gegn Önnu Soffíu Víkingsdóttur, skráðum félaga í Júdófélagi Reykjavíkur. Kærða var boðuð í lyfjapróf þann 24. Apríl sl. eftir keppni á Íslandsmóti í júdó. Sýnið var sent til greiningar í Svíþjóð. 30.8.2004 00:01
Ráku Sir Bobby Robson Newcastle United rak í morgun knattspyrnustjóra sinn Sir Bobby Robson. Robson tók við liðinu fyrir fimm árum og náði strax mjög góðum árangri. Newcastle byrjaði illa í ensku úrvalsdeildinni og tap gegn Aston Villa um helgina var dropinn sem fyllti mælinn. 30.8.2004 00:01
Leikunum lokið Ólympíuleikunum var slitið í gærkvöld í Aþenu í Grikklandi. Bandaríkin hlutu flest verðlaun, 103 þar af 35 gull. Kínverjar voru með 32 gull og 63 verðlaun í heildina. 30.8.2004 00:01
Maradona á leik með Boca Juniors Knattspyrnuguðinn Diego Armando Maradona var viðstaddur leik Boca Juniors þegar liðið lék við Racing Club á Bombonera-leikvanginum í Búenos Aíres. 30.8.2004 00:01
ÍBV í efsta sætið ÍBV komst í gær í fyrsta sætið í Landsbankadeild karla í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á Víkingi í fyrsta leiknum í sextándu umferðinni. Eyjamenn eru jafnir FH-ingum að stigum, eru með 28 en eru efstir á markamun. 30.8.2004 00:01
Fiorentina fær liðstyrk Lið Fiorentina í ítölsku deildinni hefur bætt við sig nokkrum nýjum leikmönnum. 30.8.2004 00:01
Fótboltamenn barðir í buff Tveir af leikmönnum króatíska liðsins Dinamo Zagreb fengu allrækilega að kenna á því eftir tapleik liðsins gegn liði Inter á sunnudaginn var. 30.8.2004 00:01
Kobe Bryant fyrir rétt í september Nú styttist í að réttarhöld hefjist yfir bandaríska körfuboltamanninum Kobe Bryant sem leikur með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni. 30.8.2004 00:01
18 mörk í níu leikjum 18 mörk voru skoruð í níu leikjum í fyrstu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knatttspyrnu um helgina. Real Madrid vann góðan útisigur á Mallorka 1-0. Ronaldo skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik eftir sendingu frá Michael Owen. 30.8.2004 00:01
Rúnar og Pétur ekki með Rúnar Kristinsson og Pétur Hafliði Marteinsson eru meiddir og verða að öllum líkindum ekki í landsliðshópnum sem verður tilkynntur í dag. Íslendingar leika gegn Búlgörum á Laugardalsvelli 4.september næstkomandi og Ungverjum 8.september ytra. Þetta eru fyrstu leikir landsliðsins í undankeppni heimsmeistaramótsins. 30.8.2004 00:01
Markalaust jafntefli Manchester United og Everton gerðu markalaust jafntefli í viðureign liðanna á Old Trafford í Manchester nú fyrir stundu. United var nær sigri og átti meðal annars þrjú skot í markstangir Everton. 30.8.2004 00:01
Rooney mjög líklega til Manchester Fastlega er búist við því að sóknarmaður Everton, Wayne Rooney gangi til liðs við Manchester United á morgun. Kaupverðið er talið vera um 25 milljónir punda. 30.8.2004 00:01
Woody Austin sigrar Bandaríski kylfingurinn Woody Austin vann fyrsta sigur í bandarísku mótaröðinni í golfi í 9 ár í gær. Austin vann eftir bráðabana gegn Tim Herron á sterku móti í Connecticut. 30.8.2004 00:01