Sport

21 árs hópurinn valinn

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur valið átján manna landsliðshóp fyrir leikina gegn Búlgaríu og Ungverjalandi í undankeppni Evrópumótsins. Tveir nýliðar eru í hópnum: Páll Gísli Jónsson úr Breiðabliki og Einar Hlöðver Sigurðsson úr ÍBV. Hópurinn er annars eftirfarandi: Bjarni Þórður Halldórsson, Fylki Páll Gísli Jónsson, Breiðablik Hannes Sigurðsson, Viking FK Viktor Bjarki Arnarsson, Víkingi Ólafur Ingi Skúlason, Arsenal Davíð Þór Viðarsson, FH Tryggvi Sveinn Bjarnason, ÍBV Emil Hallfreðsson, FH Gunnar Þór Gunnarsson, Fram Hörður Sveinsson, Keflavík Jónas Guðni Sævarsson, Keflavík Kjartan Henry Finnbogason, KR Pálmi Rafn Pálmason, KA Pétur Óskar Sigurðsson, Breiðablik Steinþór Gíslason, Víkingi Sverrir Garðarsson, FH Sölvi Geir Ottesen Jónsson, Djurgardens IF Einar Hlöðver Sigurðsson, ÍBV Ísland og Búlgaría eigast við á Víkingsvelli á föstudagskvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×