Sport

Völler til Roma

Rudi Völler, fyrrverandi landsliðsþjálfari Þýskalands í knattspyrnu, hefur tekið við þjálfun hjá Roma á Ítalíu. Völler lék með liðinu á sínu tíma og skoraði mikið af mörkum . Hann tekur við starfinu af Cesare Prandelli sem sagði starfi sínu lausu af persónulegum ástæðum eftir aðeins um þriggja mánaða veru hjá félaginu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×