Sport

Ólafur í úrvalsliðið

Ólafur Stefánsson landsliðsmaður í handknattleik var valinn í úrvalslið Ólympíuleikanna í handknattleik. Þetta er mikill heiður fyrir Ólaf sem var langbesti leikmaður Íslands á leikunum. Króatinn Ivano Balic var valinn besti leikmaðurinn. Bengt Johansson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Svíþjóðar og Daniel Costantini, fyrrverandi landsliðsþjálfara Frakka völdu úrvalsliðið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×