Sport

Derby sýnir Eggerti áhuga

Eggert Stefánsson, varnarmaðurin sterki úr Fram, fundaði í gær með forráðamönnum enska 1. deildar félagsins Derby sem hafa sýnt þessum snjalla knattspyrnumanni áhuga. Eggert var hins vegar fjarri góðu gamni í gær þegar Fram sigraði KR í Landsbankadeildinni á Laugardalsvelli vegna leikbanns. Forráðamenn Derby gátu því ekki barið leikmannin augum í Laugardalnum í gærkvöld en áttu hins vegar fund með pillti.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×