Sport

Fiorentina fær liðstyrk

Lið Fiorentina í ítölsku deildinni hefur bætt við sig nokkrum nýjum leikmönnum. Þar ber hæst Daninn Martin Jörgensen sem hefur verið á mála hjá Udinese síðustu sjö árin. Hann verður þó ekki laus allra mála hjá Udinese því félagið mun eiga áfram hlut í honum, þó hann færi sig um set. Þá hefur Fiorentina gert samning við Tékkann Tomas Ufjalusi og japanska miðjumanninn Hidetoshi Nakata.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×