Sport

Hlynur ver Valsmarkið

Hlynur Jóhannesson handknattleiksmarkvörður, sem lék á síðustu leiktíð með Tenerife Tres De Mayo á Spáni, hefur gert samning við Val til tveggja ára. Valsmenn eru einnig með örvhentan landsliðsmann frá Slóvakíu til skoðunar. Það skýrist í vikunni hvort samið verði við hann.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×