Fleiri fréttir Boltinn seldur á 2,5 milljónir kr. Boltinn sem David Beckham þrumaði upp í áhorfendastúku, í vítaspyrnukeppninni gegn Portúgal á Evrópumótinu í sumar, var seldur á uppboðsvefnum e-bay í gær fyrir 2,5 milljón króna. 23.7.2004 00:01 Mundu Meistaradeildina! Jose Mourinho, framkvæmdastjóri Chelsea, svarar Sir Alex Ferguson fullum hálsi en nýverið sagði Ferguson að ekki væri hægt að kaupa titla. 23.7.2004 00:01 Armstrong íhugar framtíð sína Hjólreiðamaðurinn bandaríski, Lance Armstrong, hefur viðurkennt að hann sé farinn að íhuga framtíð sína í íþróttinni, enda orðinn þrjátíu og tveggja ára gamall. 23.7.2004 00:01 Birgir Leifur jafnaði vallarmetið Veðrið setti strik í reikninginn hjá kylfingum á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Garðavelli á Akranesi. 23.7.2004 00:01 Meistaramót Íslands í frjálsum 77. Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Laugardalsvelli um helgina. Stutt er í ólympíuleikana í Aþenu og þetta mót er einn síðasti möguleiki fyrir keppendur að ná ólympíulágmarkinu. 23.7.2004 00:01 Jafntefli við England í kvöld Íslensku stelpurnar í 21 árs landsliðinu gerðu 1–1 jafntefli við England í fyrsta leik sínum á opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem fram fer þessa dagana víðsvegar um Norðurland. Enginn leikur á mótinu má enda án sigurvegara og því var gripið til vítaspyrnukeppni í lok leiksins og þar höfðu íslensku stelpurnar betur, 6–5. 23.7.2004 00:01 Jóhannes Karl laus frá Betis Landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson er laus allra mála frá spænska liðinu Real Betis. Hann hefur átt í viðræðum við félagið um starfslok og í dag var tilkynnt að samningi hans við félagið hefði verið rift með gagnkvæmum vilja og að hann gæti farið hvert sem hann vildi á frjálsri sölu. 23.7.2004 00:01 Brasilía og Argentína mætast Brasilía og Argentína leika til úrslita í Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu á sunnudag. Brasilíumenn, sem eru núverandi heimsmeistarar, lögðu Úrgúgvæja í vítaspyrnukeppni í nótt en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1. 22.7.2004 00:01 1000 krakkar á knattspyrnumóti Knattspyrnumótið Visa Rey Cup verður sett í Laugardalnum í dag en um 1000 þátttakendur, bæði drengir og stúlkur á aldrinum 13-17 ára, verða með á mótinu að þessu sinni. Sex erlend knattspyrnulið taka þátt á mótinu, þ.á m. Glasgow Rangers frá Skotlandi og enska liðið Ipswich. 22.7.2004 00:01 Ronaldo ekki með Man. Utd. Christiano Ronaldo missir af fjórum fyrstu leikjum Manchester Utd. í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann hefur verið kallaður í landsliðshóp Portúgala sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í Aþenu í næsta mánuði. 22.7.2004 00:01 Heinze líka á ÓL Ólympíuleikarnir í Aþenu ætla að reynast Sir Alex Ferguson, framkvæmdastjóra enska bikarmeistaranna, Manchester United, erfiður ljár í þúfu. 22.7.2004 00:01 Lampard ánægður með Mourinho Frank Lampard, miðvallarleikmaður Chelsea og enska landsliðsins, hefur trú á því að hinn nýráðni framkvæmdastjóri félagsins, Jose Mourinho, geti haft svipuð áhrif á það og þeir Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger hafa haft á sín félög, Manchester United og Arsenal. 22.7.2004 00:01 Norwich fá mikinn liðsstyrk Nýliðar Norwich City í ensku úrvalsdeildinni, hafa krækt í danska landsliðsmanninn Thomas Helveg, sem gert hefur tveggja ára samning við félagið. 22.7.2004 00:01 Klinsmann tekur við Þýskalandi Allar líkur eru nú taldar á því að Jurgen Klinsmann taki við þjálfun þýska landsliðsins í knattspyrnu. Viðræður eru vel á veg komnar og samkvæmt þýska knattspyrnusambandinu hefur Klinsmann samþykkt tilboð þeirra og aðeins eigi eftir að skrifa undir. 22.7.2004 00:01 Logi hættir með landsliðinu Hinn 22 ára gamli Logi Geirsson, sem lék með FH-ingum á síðasta tímabili og spilar með þýska stórliðinu Lemgo á komandi tímabili, hefur ákveðið að hætta að æfa með landsliðinu sem undirbýr sig nú af kappi fyrir Ólympíuleikana í Aþenu. 22.7.2004 00:01 Handboltalið ÍBV styrkist Eyjamenn hafa fengið hafa fengið skyttuna Miljan Stanich frá Serbíu/Svartfjallalandi eftir því sem fram kemur á vefsvæði félagsins. 22.7.2004 00:01 Gagnrýni kostaði 10 ára bann Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, hefur löngum eldað grátt silfur saman við Sómalann Farah Addo, sem hefur verið formaður sómalíska knattspyrnusambandsins og varaformaður Knattspyrnusambands Afríku. 22.7.2004 00:01 Armstrong samur við sig Bandaríkjamaðurinn Lance Armstrong kom fyrstur í mark á 17. áfanga Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, í dag, sjónarmun á undan Andreas Kloeden frá Þýskalandi. Hjóluð var 204,5 kílómetra leið í frönsku Ölpunum og var tími Armstrongs 6 klukkustundir, 11 mínútur og 52 sekúndur. 22.7.2004 00:01 Íslandsmótið í höggleik hafið Helena Árnadóttir, tvítug stúlka frá Akureyri, sló öllum bestu kvenkylfingum Íslands við á fyrsta degi Íslandsmótsins í höggleik á Garðavelli á Akranesi í gær. 22.7.2004 00:01 KR-ingar ekki af baki dottnir Íslandsmeistarar KR láta ekki deigan síga þrátt fyrir að vera dottnir út úr Evrópukeppninni og slæma stöðu í Landsbankadeildinni. 22.7.2004 00:01 Egill ver og ver Egill Jónasson, 20 ára miðherji Njarðvíkurliðsins, var besti maður Hraðmóts ÍR samkvæmt framlagsjöfnu NBA-deildarinnar en enginn lagði eins mikið til síns liðs og þessi 214 sm strákur. 22.7.2004 00:01 Fjölnismenn í bætingu Fjölnismenn, sem spila í fyrsta sinn undir eigin merkjum í úrvalsdeild karla á næsta tímabili, tryggðu sér annað sætið á Hraðmóti ÍR í körfubolta með öruggum sigri á slökum Njarðvíkingum, 93-84, í síðasta leik mótsins. 22.7.2004 00:01 KR sigraði á Hraðmóti ÍR KR-ingar unnu Hraðmót ÍR í körfubolta af miklu öryggi en því lauk í fyrrakvöld. 22.7.2004 00:01 400 bandarískir hermenn til Aþenu Um 400 bandarískir hermenn verða sendir til Grikklands fyrir Ólympíuleikana í Aþenu. Gríska ríkisstjórnin hefur gefið leyfi fyrir þessu samkvæmt frétt í New York Times í dag. 21.7.2004 00:01 Mendes til Chelsea Portúgalski miðvallarleikmaðurinn Tiago Mendes skrifaði undir þriggja ára samning við Chelsea seint í gærkvöldi að sögn forsvarsmanna enska liðsins. Kaupverðið var ekki gefið upp. 21.7.2004 00:01 Fær milljón á dag Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði síðdegis í gær undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea. Enskir fjölmiðlar greina frá því að Eiður Smári fái einn og hálfan milljarð íslenskra króna í sinn hlut fyrir samninginn, eða eina miljón króna á dag, sem gera 365 milljónir í árslaun. 21.7.2004 00:01 AIK skoðar Helga Val Helgi Valur Daníelsson, knattspyrnumaður úr Fylki, fór í gær til Svíþjóðar en hann er þar til skoðunar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu AIK í Stokkhólmi. Helgi mun leika æfingaleik með sænska liðinu í kvöld en hann er einn af fjórum miðvallar og varnarmönnum sem sænska liðið er að skoða þessa dagana. 21.7.2004 00:01 Argentína komin í úrslit Argentínumenn tryggðu sér sæti í úrslitum í Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu í nótt með því að sigra meistara Kólumbíu, 3-0, í undanúrslitum. Carlos Teves, Luis Gonsales og Juan Pablo Sorin skorðu mörk Argentínumanna. 21.7.2004 00:01 Tekur Klinsmann við Þjóðverjum? Forystumenn þýska knattspyrnusambandsins ræddu í dag við Jurgen Klinsmann, fyrrverandi landsliðsmann, um að taka við þjálfun landsliðsins af Rudi Völler sem sagði af sér eftir slakt gengi þýska liðsins á Evrópumótinu í Portúgal. Klinsmann lék m.a. með Ásgeiri Sigurvinssyni hjá Stuttgart en síðan lá leið hans til Bayern Munchen og Tottenham á Englandi. 21.7.2004 00:01 Armstrong eykur forystuna Bandaríkjamaðurinn Lance Armstrong vann 16. hluta Frakklandshjólreiðanna, eða Tour de France, í frönsku Ölpunum í dag. Leið dagsins var aðeins 15,5 kílómetra löng og hjólaði einn keppandi í einu í keppni við klukkuna. 21.7.2004 00:01 Serbi til reynslu hjá Skagamönnum Bikarmeistarar ÍA í knattspyrnu leita nú logandi ljósi að sóknarmanni fyrir lokaátökin í Landsbankadeildinni. Í vikunni kemur til landsins 27 ára gamall serbneskur sóknarmaður, Dragan Simovic að nafni, en hann hefur leikið með Napredak í heimalandi sínu. 21.7.2004 00:01 KR spilar í Dublin í kvöld KR-ingar leika í kvöld síðari leik sinn gegn Shelbourne frá Írlandi í forkeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í Dublin. Fyrri leik liðanna á Laugardalsvelli lauk með jafntefli, 2-2, þar sem leikmenn Shelbourne hreinlega rændu sigri af KR-ingum. 21.7.2004 00:01 Kluivert til Newcastle Framherjinn P</font />atrick Kluivert, leikmaður Barcelona, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við enska liðið Newcastle Utd. Spænska liðið leyfði honum að fara á frjálsri sölu þrátt fyrir að Hollendingurinn ætti eitt ár eftir af samningi sínum við Barcelona þar sem hann hefur verið undanfarin sex ár.</font /> 21.7.2004 00:01 Ungversk skytta til ÍBV Kvennalið ÍBV, sem varð Íslands- og bikarmeistari á síðasta tímabili og náði skínandi góðum árangri í Evrópukeppninni, hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi tímabil. 21.7.2004 00:01 Tvö örugg til Aþenu í frjálsum Ólympíuhópur Íslands í frjálsum íþróttum samanstendur í dag af tveimur einstaklingum, tugþrautarkappanum Jóni Arnari Magnússyni og stangarstökkskonunni Þóreyju Eddu Elísdóttur. 21.7.2004 00:01 Eiður hlakkar til að fá Drogba Eiður Smári Guðjohnsen sagðist í viðtali við sjónvarpsstöð Chelsea í gær hlakka mikið til að spila með framherjanum Didier Drogba sem var keyptur frá Marseille fyrir 24,5 milljónir punda á mánudaginn. 21.7.2004 00:01 Sutta spilið ræður úrslitum Íslandsmótið í höggleik hefst á Garðavelli á Akranesi í dag og verða fyrstu keppendur ræstir út kl. 8. Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, og Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR hafa titil að verja en þau fóru með sigur af hólmi í Vestmannaeyjum í fyrra. 21.7.2004 00:01 Ferguson segir peninga ekki allt Framkvæmdastjóri Manchester United, Sir Alex Ferguson, lætur ekki sitt eftir liggja í sálfræðiorrustunum frekar en venjulega. 21.7.2004 00:01 Gary Speed til Bolton Velski landsliðsmaðurinn, Gary Speed, er genginn í raðir Bolton-manna en þeir þurftu að greiða Newcastle 750.000 pund fyrir kappann. 21.7.2004 00:01 Tiago til Chelsea Portúgalski miðvallarleikmaðurinn Tiago er genginn í raðir Chelsea en liðið keypti hann á 10 milljónir punda frá Benfica. 21.7.2004 00:01 Kluivert til Newcastle Enska úrvalsdeildarfélagið, Newcastle United, hefur gert þriggja ára samning við hollenska landsliðsmanninn Patrick Kluivert. Hann var laus allra mála hjá spænska liðinu Barcelona en þar hafði hann alið manninn undanfarin sex ár. 21.7.2004 00:01 Vilhjálmur slasaður enn og aftur Það á ekki af honum Vilhjámi Halldórssyni, handboltakappa úr Val, að ganga. Enn einn ganginn er hann brotinn en hann lenti í því um daginn að falla fram af húsþaki við vinnu og tvíbrjóta á sér vinstri hendina. 21.7.2004 00:01 Klinsmann að taka við Þýskalandi? Forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins eiga nú í viðræðum við Jurgen Klinsmann, fyrrverandi landsliðsfyrirliða, um að taka að sér þjálfun þýska landsliðsins fyrir HM 2006 sem fram fer í Þýskalandi. 21.7.2004 00:01 Egill með 12 skot varin í leik KR-ingar eru með forustu eftir annan dag hraðmóts ÍR eftir 81-74 sigur á Njarðvík. KR-ingar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og eru með sigurinn vísan á mótinu því þeir eru búnir að vinna bæði liðin sem geta náð þeim að stigum. 21.7.2004 00:01 KR fallið úr keppni "Það sem okkur vantar er einhver til að klára færin. Okkur skortir slagkraft í fremstu víglínu og það varð okkur að falli í dag," sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, að leik Shelbourne og KR loknum í gærkvöld. 21.7.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Boltinn seldur á 2,5 milljónir kr. Boltinn sem David Beckham þrumaði upp í áhorfendastúku, í vítaspyrnukeppninni gegn Portúgal á Evrópumótinu í sumar, var seldur á uppboðsvefnum e-bay í gær fyrir 2,5 milljón króna. 23.7.2004 00:01
Mundu Meistaradeildina! Jose Mourinho, framkvæmdastjóri Chelsea, svarar Sir Alex Ferguson fullum hálsi en nýverið sagði Ferguson að ekki væri hægt að kaupa titla. 23.7.2004 00:01
Armstrong íhugar framtíð sína Hjólreiðamaðurinn bandaríski, Lance Armstrong, hefur viðurkennt að hann sé farinn að íhuga framtíð sína í íþróttinni, enda orðinn þrjátíu og tveggja ára gamall. 23.7.2004 00:01
Birgir Leifur jafnaði vallarmetið Veðrið setti strik í reikninginn hjá kylfingum á Íslandsmótinu í golfi sem fram fer á Garðavelli á Akranesi. 23.7.2004 00:01
Meistaramót Íslands í frjálsum 77. Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Laugardalsvelli um helgina. Stutt er í ólympíuleikana í Aþenu og þetta mót er einn síðasti möguleiki fyrir keppendur að ná ólympíulágmarkinu. 23.7.2004 00:01
Jafntefli við England í kvöld Íslensku stelpurnar í 21 árs landsliðinu gerðu 1–1 jafntefli við England í fyrsta leik sínum á opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem fram fer þessa dagana víðsvegar um Norðurland. Enginn leikur á mótinu má enda án sigurvegara og því var gripið til vítaspyrnukeppni í lok leiksins og þar höfðu íslensku stelpurnar betur, 6–5. 23.7.2004 00:01
Jóhannes Karl laus frá Betis Landsliðsmaðurinn Jóhannes Karl Guðjónsson er laus allra mála frá spænska liðinu Real Betis. Hann hefur átt í viðræðum við félagið um starfslok og í dag var tilkynnt að samningi hans við félagið hefði verið rift með gagnkvæmum vilja og að hann gæti farið hvert sem hann vildi á frjálsri sölu. 23.7.2004 00:01
Brasilía og Argentína mætast Brasilía og Argentína leika til úrslita í Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu á sunnudag. Brasilíumenn, sem eru núverandi heimsmeistarar, lögðu Úrgúgvæja í vítaspyrnukeppni í nótt en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1. 22.7.2004 00:01
1000 krakkar á knattspyrnumóti Knattspyrnumótið Visa Rey Cup verður sett í Laugardalnum í dag en um 1000 þátttakendur, bæði drengir og stúlkur á aldrinum 13-17 ára, verða með á mótinu að þessu sinni. Sex erlend knattspyrnulið taka þátt á mótinu, þ.á m. Glasgow Rangers frá Skotlandi og enska liðið Ipswich. 22.7.2004 00:01
Ronaldo ekki með Man. Utd. Christiano Ronaldo missir af fjórum fyrstu leikjum Manchester Utd. í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hann hefur verið kallaður í landsliðshóp Portúgala sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í Aþenu í næsta mánuði. 22.7.2004 00:01
Heinze líka á ÓL Ólympíuleikarnir í Aþenu ætla að reynast Sir Alex Ferguson, framkvæmdastjóra enska bikarmeistaranna, Manchester United, erfiður ljár í þúfu. 22.7.2004 00:01
Lampard ánægður með Mourinho Frank Lampard, miðvallarleikmaður Chelsea og enska landsliðsins, hefur trú á því að hinn nýráðni framkvæmdastjóri félagsins, Jose Mourinho, geti haft svipuð áhrif á það og þeir Sir Alex Ferguson og Arsene Wenger hafa haft á sín félög, Manchester United og Arsenal. 22.7.2004 00:01
Norwich fá mikinn liðsstyrk Nýliðar Norwich City í ensku úrvalsdeildinni, hafa krækt í danska landsliðsmanninn Thomas Helveg, sem gert hefur tveggja ára samning við félagið. 22.7.2004 00:01
Klinsmann tekur við Þýskalandi Allar líkur eru nú taldar á því að Jurgen Klinsmann taki við þjálfun þýska landsliðsins í knattspyrnu. Viðræður eru vel á veg komnar og samkvæmt þýska knattspyrnusambandinu hefur Klinsmann samþykkt tilboð þeirra og aðeins eigi eftir að skrifa undir. 22.7.2004 00:01
Logi hættir með landsliðinu Hinn 22 ára gamli Logi Geirsson, sem lék með FH-ingum á síðasta tímabili og spilar með þýska stórliðinu Lemgo á komandi tímabili, hefur ákveðið að hætta að æfa með landsliðinu sem undirbýr sig nú af kappi fyrir Ólympíuleikana í Aþenu. 22.7.2004 00:01
Handboltalið ÍBV styrkist Eyjamenn hafa fengið hafa fengið skyttuna Miljan Stanich frá Serbíu/Svartfjallalandi eftir því sem fram kemur á vefsvæði félagsins. 22.7.2004 00:01
Gagnrýni kostaði 10 ára bann Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins, hefur löngum eldað grátt silfur saman við Sómalann Farah Addo, sem hefur verið formaður sómalíska knattspyrnusambandsins og varaformaður Knattspyrnusambands Afríku. 22.7.2004 00:01
Armstrong samur við sig Bandaríkjamaðurinn Lance Armstrong kom fyrstur í mark á 17. áfanga Frakklandshjólreiðanna, Tour de France, í dag, sjónarmun á undan Andreas Kloeden frá Þýskalandi. Hjóluð var 204,5 kílómetra leið í frönsku Ölpunum og var tími Armstrongs 6 klukkustundir, 11 mínútur og 52 sekúndur. 22.7.2004 00:01
Íslandsmótið í höggleik hafið Helena Árnadóttir, tvítug stúlka frá Akureyri, sló öllum bestu kvenkylfingum Íslands við á fyrsta degi Íslandsmótsins í höggleik á Garðavelli á Akranesi í gær. 22.7.2004 00:01
KR-ingar ekki af baki dottnir Íslandsmeistarar KR láta ekki deigan síga þrátt fyrir að vera dottnir út úr Evrópukeppninni og slæma stöðu í Landsbankadeildinni. 22.7.2004 00:01
Egill ver og ver Egill Jónasson, 20 ára miðherji Njarðvíkurliðsins, var besti maður Hraðmóts ÍR samkvæmt framlagsjöfnu NBA-deildarinnar en enginn lagði eins mikið til síns liðs og þessi 214 sm strákur. 22.7.2004 00:01
Fjölnismenn í bætingu Fjölnismenn, sem spila í fyrsta sinn undir eigin merkjum í úrvalsdeild karla á næsta tímabili, tryggðu sér annað sætið á Hraðmóti ÍR í körfubolta með öruggum sigri á slökum Njarðvíkingum, 93-84, í síðasta leik mótsins. 22.7.2004 00:01
KR sigraði á Hraðmóti ÍR KR-ingar unnu Hraðmót ÍR í körfubolta af miklu öryggi en því lauk í fyrrakvöld. 22.7.2004 00:01
400 bandarískir hermenn til Aþenu Um 400 bandarískir hermenn verða sendir til Grikklands fyrir Ólympíuleikana í Aþenu. Gríska ríkisstjórnin hefur gefið leyfi fyrir þessu samkvæmt frétt í New York Times í dag. 21.7.2004 00:01
Mendes til Chelsea Portúgalski miðvallarleikmaðurinn Tiago Mendes skrifaði undir þriggja ára samning við Chelsea seint í gærkvöldi að sögn forsvarsmanna enska liðsins. Kaupverðið var ekki gefið upp. 21.7.2004 00:01
Fær milljón á dag Eiður Smári Guðjohnsen skrifaði síðdegis í gær undir nýjan fjögurra ára samning við Chelsea. Enskir fjölmiðlar greina frá því að Eiður Smári fái einn og hálfan milljarð íslenskra króna í sinn hlut fyrir samninginn, eða eina miljón króna á dag, sem gera 365 milljónir í árslaun. 21.7.2004 00:01
AIK skoðar Helga Val Helgi Valur Daníelsson, knattspyrnumaður úr Fylki, fór í gær til Svíþjóðar en hann er þar til skoðunar hjá sænska úrvalsdeildarliðinu AIK í Stokkhólmi. Helgi mun leika æfingaleik með sænska liðinu í kvöld en hann er einn af fjórum miðvallar og varnarmönnum sem sænska liðið er að skoða þessa dagana. 21.7.2004 00:01
Argentína komin í úrslit Argentínumenn tryggðu sér sæti í úrslitum í Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu í nótt með því að sigra meistara Kólumbíu, 3-0, í undanúrslitum. Carlos Teves, Luis Gonsales og Juan Pablo Sorin skorðu mörk Argentínumanna. 21.7.2004 00:01
Tekur Klinsmann við Þjóðverjum? Forystumenn þýska knattspyrnusambandsins ræddu í dag við Jurgen Klinsmann, fyrrverandi landsliðsmann, um að taka við þjálfun landsliðsins af Rudi Völler sem sagði af sér eftir slakt gengi þýska liðsins á Evrópumótinu í Portúgal. Klinsmann lék m.a. með Ásgeiri Sigurvinssyni hjá Stuttgart en síðan lá leið hans til Bayern Munchen og Tottenham á Englandi. 21.7.2004 00:01
Armstrong eykur forystuna Bandaríkjamaðurinn Lance Armstrong vann 16. hluta Frakklandshjólreiðanna, eða Tour de France, í frönsku Ölpunum í dag. Leið dagsins var aðeins 15,5 kílómetra löng og hjólaði einn keppandi í einu í keppni við klukkuna. 21.7.2004 00:01
Serbi til reynslu hjá Skagamönnum Bikarmeistarar ÍA í knattspyrnu leita nú logandi ljósi að sóknarmanni fyrir lokaátökin í Landsbankadeildinni. Í vikunni kemur til landsins 27 ára gamall serbneskur sóknarmaður, Dragan Simovic að nafni, en hann hefur leikið með Napredak í heimalandi sínu. 21.7.2004 00:01
KR spilar í Dublin í kvöld KR-ingar leika í kvöld síðari leik sinn gegn Shelbourne frá Írlandi í forkeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í Dublin. Fyrri leik liðanna á Laugardalsvelli lauk með jafntefli, 2-2, þar sem leikmenn Shelbourne hreinlega rændu sigri af KR-ingum. 21.7.2004 00:01
Kluivert til Newcastle Framherjinn P</font />atrick Kluivert, leikmaður Barcelona, skrifaði í dag undir þriggja ára samning við enska liðið Newcastle Utd. Spænska liðið leyfði honum að fara á frjálsri sölu þrátt fyrir að Hollendingurinn ætti eitt ár eftir af samningi sínum við Barcelona þar sem hann hefur verið undanfarin sex ár.</font /> 21.7.2004 00:01
Ungversk skytta til ÍBV Kvennalið ÍBV, sem varð Íslands- og bikarmeistari á síðasta tímabili og náði skínandi góðum árangri í Evrópukeppninni, hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi tímabil. 21.7.2004 00:01
Tvö örugg til Aþenu í frjálsum Ólympíuhópur Íslands í frjálsum íþróttum samanstendur í dag af tveimur einstaklingum, tugþrautarkappanum Jóni Arnari Magnússyni og stangarstökkskonunni Þóreyju Eddu Elísdóttur. 21.7.2004 00:01
Eiður hlakkar til að fá Drogba Eiður Smári Guðjohnsen sagðist í viðtali við sjónvarpsstöð Chelsea í gær hlakka mikið til að spila með framherjanum Didier Drogba sem var keyptur frá Marseille fyrir 24,5 milljónir punda á mánudaginn. 21.7.2004 00:01
Sutta spilið ræður úrslitum Íslandsmótið í höggleik hefst á Garðavelli á Akranesi í dag og verða fyrstu keppendur ræstir út kl. 8. Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, og Ragnhildur Sigurðardóttir úr GR hafa titil að verja en þau fóru með sigur af hólmi í Vestmannaeyjum í fyrra. 21.7.2004 00:01
Ferguson segir peninga ekki allt Framkvæmdastjóri Manchester United, Sir Alex Ferguson, lætur ekki sitt eftir liggja í sálfræðiorrustunum frekar en venjulega. 21.7.2004 00:01
Gary Speed til Bolton Velski landsliðsmaðurinn, Gary Speed, er genginn í raðir Bolton-manna en þeir þurftu að greiða Newcastle 750.000 pund fyrir kappann. 21.7.2004 00:01
Tiago til Chelsea Portúgalski miðvallarleikmaðurinn Tiago er genginn í raðir Chelsea en liðið keypti hann á 10 milljónir punda frá Benfica. 21.7.2004 00:01
Kluivert til Newcastle Enska úrvalsdeildarfélagið, Newcastle United, hefur gert þriggja ára samning við hollenska landsliðsmanninn Patrick Kluivert. Hann var laus allra mála hjá spænska liðinu Barcelona en þar hafði hann alið manninn undanfarin sex ár. 21.7.2004 00:01
Vilhjálmur slasaður enn og aftur Það á ekki af honum Vilhjámi Halldórssyni, handboltakappa úr Val, að ganga. Enn einn ganginn er hann brotinn en hann lenti í því um daginn að falla fram af húsþaki við vinnu og tvíbrjóta á sér vinstri hendina. 21.7.2004 00:01
Klinsmann að taka við Þýskalandi? Forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins eiga nú í viðræðum við Jurgen Klinsmann, fyrrverandi landsliðsfyrirliða, um að taka að sér þjálfun þýska landsliðsins fyrir HM 2006 sem fram fer í Þýskalandi. 21.7.2004 00:01
Egill með 12 skot varin í leik KR-ingar eru með forustu eftir annan dag hraðmóts ÍR eftir 81-74 sigur á Njarðvík. KR-ingar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína og eru með sigurinn vísan á mótinu því þeir eru búnir að vinna bæði liðin sem geta náð þeim að stigum. 21.7.2004 00:01
KR fallið úr keppni "Það sem okkur vantar er einhver til að klára færin. Okkur skortir slagkraft í fremstu víglínu og það varð okkur að falli í dag," sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, að leik Shelbourne og KR loknum í gærkvöld. 21.7.2004 00:01