Sport

1000 krakkar á knattspyrnumóti

Knattspyrnumótið Visa Rey Cup verður sett í Laugardalnum í dag en um 1000 þátttakendur, bæði drengir og stúlkur á aldrinum 13-17 ára, verða með á mótinu að þessu sinni. Sex erlend knattspyrnulið taka þátt á mótinu, þ.á m. Glasgow Rangers frá Skotlandi og enska liðið Ipswich.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×