Sport

Argentína komin í úrslit

Argentínumenn tryggðu sér sæti í úrslitum í Suður-Ameríkukeppninni í knattspyrnu í nótt með því að sigra meistara Kólumbíu, 3-0, í undanúrslitum. Carlos Teves, Luis Gonsales og Juan Pablo Sorin skorðu mörk Argentínumanna. Í kvöld mætast Brasilía og Úrúgvæ og verður leikurinn sýndur í beinni útsendingu á Sýn. Útsending hefst klukkan 0:30.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×