Vonast til að Ronaldo hafi sömu áhrif og Tom Brady Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. ágúst 2021 08:00 Cristiano Ronaldo á æfingu með portúgalska landsliðinu. Gualter Fatia/Getty Images Glazer-fjölskyldan, eigendur Manchester United og Tampa Bay Buccaneers, vonast til að innkoma Cristiano Ronaldo til Man United hafi sömu áhrif á innkoma Tom Brady hafði hjá Buccaneers. Fyrir þau sem ekki vita eru Buccaneers ríkjandi meistarar í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Lið sem hefur lítið getað undanfarin ár sótti hinn aldna – en sigursæla – Tom Brady til að stýra sóknarleik liðsins og viti menn, leikstjórnandi stýrði liðinu til sigurs. Þeirra fyrsti sigur í NFL-deildinni í 18 ár. Nú hefur Glazer-fjölskyldan aftur leitað í reynslu ofurstjörnu til að reyna koma liði sínum á þann stall sem það á heima. Þá hjálpar til við að innkoma beggja aðila stóreykur áhuga á liðinu um heim allan. Mögulega er það ástæðan fyrir því að Ronaldo verður launahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Vonast er til að Ronaldo geti fært Man Utd fyrsta Englandsmeistaratitilinn í átta ár. Manchester United hafði mögulega á að fjárfesta í Ronaldo fyrr í félagaskiptaglugganum en Glazer-fjölskyldan var ekki tilbúin að leggja út þá upphæð sem þurfti þar sem félagið var nú þegar að eyða tæpum 120 milljónum punda í þá Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og Raphaël Varane frá Real Madríd. Á endanum gátu forráðamenn Man United ekki setið hjá og horft á Manchester City daðra við Ronaldo. Glazer-fjölskyldan ákvað að semja við Portúgalann í þeirri von að hann hafi sömu áhrif og Tom Brady gerði hjá Tampa Bay. Brady var fenginn inn til að gera liðið betra en einnig til að kenna ungum leikmönnum hvernig á að vinna. Tampa Bay ætti því að njóta góðs af veru Brady löngu eftir að hann hætti og það sama má mögulega segja um Ronaldo hjá Man United. Það er allavega von Glazer-fjölskyldunnar og stuðningsfólks félaganna líka. The Telegraph Sport greindi frá. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki viss um að hann hefði sótt Ronaldo ef það hefði staðið til boða Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er ekki viss um að hann hefði sótt Cristiano Ronaldo hefði portúgalski framherjinn ekki samið við sitt fyrrum félag Manchester United. 30. ágúst 2021 17:45 Allar United treyjur uppseldar hjá Jóa útherja | Fær Ronaldo sjöuna? Íþróttavöruverslunin Jói útherji greindi frá því síðdegis í dag að Manchester United treyjur til sölu í versluninni væru uppseldar. Margur virðist hafa tryggt sér treyju eftir að tilkynnt var um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. 27. ágúst 2021 21:31 Leikmenn United himinlifandi með tíðindin Leikmenn Manchester United hafa tekið vel á móti nýjum liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo. Einhverjir gleðjast yfir endurkynnum á meðan aðrir trúa vart tíðindunum. 27. ágúst 2021 18:01 Gefur öllum aukna von Gary Neville, fótboltasérfræðingur hjá Sky Sports, og fyrrum leikmaður Manchester United, kveðst himinlifandi með skipti portúgölsku stjörnunnar Cristiano Ronaldo til félagsins. Ronaldo spilaði áður en með Neville hjá félaginu en snýr nú aftur eftir 13 ára fjarveru. 27. ágúst 2021 17:15 Ronaldo orðinn leikmaður Manchester United á ný Cristiano Ronaldo er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á nýjan leik. Þessi magnaði leikmaður skrifar undir tveggja ára samning á Old Trafford. 27. ágúst 2021 15:54 Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. 26. ágúst 2021 10:30 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Fyrir þau sem ekki vita eru Buccaneers ríkjandi meistarar í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Lið sem hefur lítið getað undanfarin ár sótti hinn aldna – en sigursæla – Tom Brady til að stýra sóknarleik liðsins og viti menn, leikstjórnandi stýrði liðinu til sigurs. Þeirra fyrsti sigur í NFL-deildinni í 18 ár. Nú hefur Glazer-fjölskyldan aftur leitað í reynslu ofurstjörnu til að reyna koma liði sínum á þann stall sem það á heima. Þá hjálpar til við að innkoma beggja aðila stóreykur áhuga á liðinu um heim allan. Mögulega er það ástæðan fyrir því að Ronaldo verður launahæsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Vonast er til að Ronaldo geti fært Man Utd fyrsta Englandsmeistaratitilinn í átta ár. Manchester United hafði mögulega á að fjárfesta í Ronaldo fyrr í félagaskiptaglugganum en Glazer-fjölskyldan var ekki tilbúin að leggja út þá upphæð sem þurfti þar sem félagið var nú þegar að eyða tæpum 120 milljónum punda í þá Jadon Sancho frá Borussia Dortmund og Raphaël Varane frá Real Madríd. Á endanum gátu forráðamenn Man United ekki setið hjá og horft á Manchester City daðra við Ronaldo. Glazer-fjölskyldan ákvað að semja við Portúgalann í þeirri von að hann hafi sömu áhrif og Tom Brady gerði hjá Tampa Bay. Brady var fenginn inn til að gera liðið betra en einnig til að kenna ungum leikmönnum hvernig á að vinna. Tampa Bay ætti því að njóta góðs af veru Brady löngu eftir að hann hætti og það sama má mögulega segja um Ronaldo hjá Man United. Það er allavega von Glazer-fjölskyldunnar og stuðningsfólks félaganna líka. The Telegraph Sport greindi frá.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Ekki viss um að hann hefði sótt Ronaldo ef það hefði staðið til boða Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er ekki viss um að hann hefði sótt Cristiano Ronaldo hefði portúgalski framherjinn ekki samið við sitt fyrrum félag Manchester United. 30. ágúst 2021 17:45 Allar United treyjur uppseldar hjá Jóa útherja | Fær Ronaldo sjöuna? Íþróttavöruverslunin Jói útherji greindi frá því síðdegis í dag að Manchester United treyjur til sölu í versluninni væru uppseldar. Margur virðist hafa tryggt sér treyju eftir að tilkynnt var um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. 27. ágúst 2021 21:31 Leikmenn United himinlifandi með tíðindin Leikmenn Manchester United hafa tekið vel á móti nýjum liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo. Einhverjir gleðjast yfir endurkynnum á meðan aðrir trúa vart tíðindunum. 27. ágúst 2021 18:01 Gefur öllum aukna von Gary Neville, fótboltasérfræðingur hjá Sky Sports, og fyrrum leikmaður Manchester United, kveðst himinlifandi með skipti portúgölsku stjörnunnar Cristiano Ronaldo til félagsins. Ronaldo spilaði áður en með Neville hjá félaginu en snýr nú aftur eftir 13 ára fjarveru. 27. ágúst 2021 17:15 Ronaldo orðinn leikmaður Manchester United á ný Cristiano Ronaldo er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á nýjan leik. Þessi magnaði leikmaður skrifar undir tveggja ára samning á Old Trafford. 27. ágúst 2021 15:54 Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. 26. ágúst 2021 10:30 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Ekki viss um að hann hefði sótt Ronaldo ef það hefði staðið til boða Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, er ekki viss um að hann hefði sótt Cristiano Ronaldo hefði portúgalski framherjinn ekki samið við sitt fyrrum félag Manchester United. 30. ágúst 2021 17:45
Allar United treyjur uppseldar hjá Jóa útherja | Fær Ronaldo sjöuna? Íþróttavöruverslunin Jói útherji greindi frá því síðdegis í dag að Manchester United treyjur til sölu í versluninni væru uppseldar. Margur virðist hafa tryggt sér treyju eftir að tilkynnt var um komu Cristiano Ronaldo til félagsins. 27. ágúst 2021 21:31
Leikmenn United himinlifandi með tíðindin Leikmenn Manchester United hafa tekið vel á móti nýjum liðsfélaga sínum, Cristiano Ronaldo. Einhverjir gleðjast yfir endurkynnum á meðan aðrir trúa vart tíðindunum. 27. ágúst 2021 18:01
Gefur öllum aukna von Gary Neville, fótboltasérfræðingur hjá Sky Sports, og fyrrum leikmaður Manchester United, kveðst himinlifandi með skipti portúgölsku stjörnunnar Cristiano Ronaldo til félagsins. Ronaldo spilaði áður en með Neville hjá félaginu en snýr nú aftur eftir 13 ára fjarveru. 27. ágúst 2021 17:15
Ronaldo orðinn leikmaður Manchester United á ný Cristiano Ronaldo er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United á nýjan leik. Þessi magnaði leikmaður skrifar undir tveggja ára samning á Old Trafford. 27. ágúst 2021 15:54
Man City boðið að kaupa Ronaldo Það virðist sem tími Cristinao Ronaldo hjá Juventus sé á enda. Félagið hefur áhuga á að losa þennan magnaða leikmann af launaskrá sinni og Ronaldo sjálfur virðist vera hugsa sér til hreyfings þó hann segi það ekki opinberlega. 26. ágúst 2021 10:30