Danska leyniþjónustan vöruð við El-Hussein Bjarki Ármannsson skrifar 17. febrúar 2015 23:43 Hinn 22 ára El-Hussein var skotin til bana af lögreglu eftir tvær skotárásir á laugardag. Vísir/EPA Danska leyniþjónustan (PET) segir að fangelsisyfirvöld hafi varað við Omar El-Hussein, unga manninum sem varð tveimur að bana í skotárás í Kaupmannahöfn um síðustu helgi, fyrir nokkrum mánuðum. PET fékk skýrslu um El-Hussein í september þar sem fram kom að hætta væri á því að róttæklingar næðu honum á sitt band á meðan hann afplánaði dóm fyrir stunguárás. Leyniþjónustan segir að þó hafi ekkert bent til þess að hann væri að skipuleggja árás, að því er BBC greinir frá. Hinn 22 ára El-Hussein var skotin til bana af lögreglu eftir tvær skotárásir á laugardag. Sænski skopmyndateiknarinn Lars Vilks, sem talinn er hafa verið skotmark fyrri árásarinnar, hefur gagnrýnt dönsku lögregluna fyrir að hafa ekki aukið viðbúnað í kjölfar árásarinnar á höfuðstöðvar tímaritsins Charlie Hebdo í París. Tengdar fréttir Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14. febrúar 2015 23:51 Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09 Íslendingur í Kaupmannahöfn: „Maður er pínu skelkaður“ Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson hætti við að fara í bæinn vegna skotárása. 15. febrúar 2015 10:55 Tveir ákærðir fyrir að hafa aðstoðað árásarmanninn Mennirnir eru grunaðir um að hafa aðstoðað hinn 22 ára Omar Abdel Hamid El-Hussein sem grunaður er um árásirnar í Kaupmannahöfn. 16. febrúar 2015 09:20 Önnur skotárás í Kaupmannahöfn: Maður skotinn í höfuðið Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalgade í Kaupmannahöfn í kvöld. 15. febrúar 2015 00:41 Árásarmaðurinn í Kaupmannahöfn drepinn Þrír eru látnir og fimm særðust í árásunum gærdagsins og næturinnar í Kaupmannahöfn. 15. febrúar 2015 08:25 Lögregla girti menningarhúsið Krudttønden af Grunsamlegt bréf barst menningarhúsinu í morgun þar sem hinn 22 ára Omar Abdel Hamid El-Hussein gerði fyrri árás um síðustu helgi. 17. febrúar 2015 08:56 Árásirnar verði ekki til þess að „reka fleyg á milli fólks“ Gunnar Bragi Sveinsson tók þátt í minningarathöfn um fórnarlömb skotárásanna í Kaupmannahöfn. 16. febrúar 2015 20:55 Tilfallandi fávitaháttur Páll Vilhjálmsson, sem í hávegum hefur verið hafður á ritstjórn Moggans, kallar blaðamann Morgunblaðsins fávita. 16. febrúar 2015 13:08 „Svartur laugardagur fyrir tjáningarfrelsið“ PEN-félögin á Norðurlöndum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skotárásanna í Kaupmannahöfn í gær. PEN samtökin eru alþjóðasamtök rithöfunda á norðurlöndunum. 15. febrúar 2015 19:57 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Danska leyniþjónustan (PET) segir að fangelsisyfirvöld hafi varað við Omar El-Hussein, unga manninum sem varð tveimur að bana í skotárás í Kaupmannahöfn um síðustu helgi, fyrir nokkrum mánuðum. PET fékk skýrslu um El-Hussein í september þar sem fram kom að hætta væri á því að róttæklingar næðu honum á sitt band á meðan hann afplánaði dóm fyrir stunguárás. Leyniþjónustan segir að þó hafi ekkert bent til þess að hann væri að skipuleggja árás, að því er BBC greinir frá. Hinn 22 ára El-Hussein var skotin til bana af lögreglu eftir tvær skotárásir á laugardag. Sænski skopmyndateiknarinn Lars Vilks, sem talinn er hafa verið skotmark fyrri árásarinnar, hefur gagnrýnt dönsku lögregluna fyrir að hafa ekki aukið viðbúnað í kjölfar árásarinnar á höfuðstöðvar tímaritsins Charlie Hebdo í París.
Tengdar fréttir Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14. febrúar 2015 23:51 Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09 Íslendingur í Kaupmannahöfn: „Maður er pínu skelkaður“ Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson hætti við að fara í bæinn vegna skotárása. 15. febrúar 2015 10:55 Tveir ákærðir fyrir að hafa aðstoðað árásarmanninn Mennirnir eru grunaðir um að hafa aðstoðað hinn 22 ára Omar Abdel Hamid El-Hussein sem grunaður er um árásirnar í Kaupmannahöfn. 16. febrúar 2015 09:20 Önnur skotárás í Kaupmannahöfn: Maður skotinn í höfuðið Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalgade í Kaupmannahöfn í kvöld. 15. febrúar 2015 00:41 Árásarmaðurinn í Kaupmannahöfn drepinn Þrír eru látnir og fimm særðust í árásunum gærdagsins og næturinnar í Kaupmannahöfn. 15. febrúar 2015 08:25 Lögregla girti menningarhúsið Krudttønden af Grunsamlegt bréf barst menningarhúsinu í morgun þar sem hinn 22 ára Omar Abdel Hamid El-Hussein gerði fyrri árás um síðustu helgi. 17. febrúar 2015 08:56 Árásirnar verði ekki til þess að „reka fleyg á milli fólks“ Gunnar Bragi Sveinsson tók þátt í minningarathöfn um fórnarlömb skotárásanna í Kaupmannahöfn. 16. febrúar 2015 20:55 Tilfallandi fávitaháttur Páll Vilhjálmsson, sem í hávegum hefur verið hafður á ritstjórn Moggans, kallar blaðamann Morgunblaðsins fávita. 16. febrúar 2015 13:08 „Svartur laugardagur fyrir tjáningarfrelsið“ PEN-félögin á Norðurlöndum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skotárásanna í Kaupmannahöfn í gær. PEN samtökin eru alþjóðasamtök rithöfunda á norðurlöndunum. 15. febrúar 2015 19:57 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Vilks telur sig hafa verið skotmarkið "Við erum öll dönsk í kvöld,“ sagði starfsmaður Charlie Hebdo eftir skotárásina í Kaupmannahöfn. 14. febrúar 2015 23:51
Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09
Íslendingur í Kaupmannahöfn: „Maður er pínu skelkaður“ Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson hætti við að fara í bæinn vegna skotárása. 15. febrúar 2015 10:55
Tveir ákærðir fyrir að hafa aðstoðað árásarmanninn Mennirnir eru grunaðir um að hafa aðstoðað hinn 22 ára Omar Abdel Hamid El-Hussein sem grunaður er um árásirnar í Kaupmannahöfn. 16. febrúar 2015 09:20
Önnur skotárás í Kaupmannahöfn: Maður skotinn í höfuðið Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalgade í Kaupmannahöfn í kvöld. 15. febrúar 2015 00:41
Árásarmaðurinn í Kaupmannahöfn drepinn Þrír eru látnir og fimm særðust í árásunum gærdagsins og næturinnar í Kaupmannahöfn. 15. febrúar 2015 08:25
Lögregla girti menningarhúsið Krudttønden af Grunsamlegt bréf barst menningarhúsinu í morgun þar sem hinn 22 ára Omar Abdel Hamid El-Hussein gerði fyrri árás um síðustu helgi. 17. febrúar 2015 08:56
Árásirnar verði ekki til þess að „reka fleyg á milli fólks“ Gunnar Bragi Sveinsson tók þátt í minningarathöfn um fórnarlömb skotárásanna í Kaupmannahöfn. 16. febrúar 2015 20:55
Tilfallandi fávitaháttur Páll Vilhjálmsson, sem í hávegum hefur verið hafður á ritstjórn Moggans, kallar blaðamann Morgunblaðsins fávita. 16. febrúar 2015 13:08
„Svartur laugardagur fyrir tjáningarfrelsið“ PEN-félögin á Norðurlöndum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skotárásanna í Kaupmannahöfn í gær. PEN samtökin eru alþjóðasamtök rithöfunda á norðurlöndunum. 15. febrúar 2015 19:57