„Svartur laugardagur fyrir tjáningarfrelsið“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. febrúar 2015 19:57 Sjón er forseti PEN á Íslandi. vísir/valli/afp PEN-félögin á Norðurlöndum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skotárásanna í Kaupmannahöfn í gær. PEN samtökin eru alþjóðasamtök rithöfunda á norðurlöndunum. „Skotárásin á laugardagsfundinn í Kaupmannahöfn, þar sem fólk var samankomið til þess að ræða tjáningarfrelsið andspænis guðlastinu, og sú sem í framhaldinu var framin við samkunduhús Gyðinga í borginni, eru hrollvekjandi áminning um að einnig í hinum opnu samfélögum Norðurlanda steðjar ógn að þeim grunngildum sem taka til frjálsra skoðanaskipta í veraldlegu samfélagi. Við fordæmum þessa grófu tilraun til kúgunar og hörmum mannslífin sem hún kostaði,“ segir í yfirlýsingunni. Þar segir einnig að atburðirnir eigi sér stað á 25 ára afmæli dauðadóms íranska klerkaveldisins yfir bresk-indverska rithöfundinum Salman Rushdie og undirstriki að tjáningarfrelsið nær yfir landamæri og gengur þvert á menningarheima. „Í dag eru allt, allt, of mörg samfélög þar sem rithöfundar, listamenn og skopmyndateiknarar eru beittir ritskoðun og ofbeldi. Norrænu PEN félögin munu halda áfram, jafnt heima sem að heiman, að berjast fyrir rétti þeirra til að tjá sig án þess að vera ofsóttir.“ PEN samtökin telja einnig að virðing fyrir tjáningarfrelsinu og hvatning til beittrar samfélagsgagnrýni í ólíkum miðlum eigi sér langa sögu á Norðurlöndum. „Nýleg alþjóðleg úttekt setti Danmörku í efstu sæti lista yfir frjáls samfélög. Við munum ekki láta öfl umburðarleysis eyðileggja það með sínum grófu brögðum.“Yfirlýsingin kemur frá: Dansk PEN Norsk P.E.N. PEN á Íslandi Suomen PEN Svenska P.E.N. Tengdar fréttir Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09 Ráðherrar senda Dönum samúðarkveðjur „Óhugnalegar fréttir frá Kaupmannahöfn“ 15. febrúar 2015 15:25 Íslendingur í Kaupmannahöfn: „Maður er pínu skelkaður“ Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson hætti við að fara í bæinn vegna skotárása. 15. febrúar 2015 10:55 Önnur skotárás í Kaupmannahöfn: Maður skotinn í höfuðið Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalgade í Kaupmannahöfn í kvöld. 15. febrúar 2015 00:41 Árásarmaðurinn í Kaupmannahöfn drepinn Þrír eru látnir og fimm særðust í árásunum gærdagsins og næturinnar í Kaupmannahöfn. 15. febrúar 2015 08:25 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
PEN-félögin á Norðurlöndum hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna skotárásanna í Kaupmannahöfn í gær. PEN samtökin eru alþjóðasamtök rithöfunda á norðurlöndunum. „Skotárásin á laugardagsfundinn í Kaupmannahöfn, þar sem fólk var samankomið til þess að ræða tjáningarfrelsið andspænis guðlastinu, og sú sem í framhaldinu var framin við samkunduhús Gyðinga í borginni, eru hrollvekjandi áminning um að einnig í hinum opnu samfélögum Norðurlanda steðjar ógn að þeim grunngildum sem taka til frjálsra skoðanaskipta í veraldlegu samfélagi. Við fordæmum þessa grófu tilraun til kúgunar og hörmum mannslífin sem hún kostaði,“ segir í yfirlýsingunni. Þar segir einnig að atburðirnir eigi sér stað á 25 ára afmæli dauðadóms íranska klerkaveldisins yfir bresk-indverska rithöfundinum Salman Rushdie og undirstriki að tjáningarfrelsið nær yfir landamæri og gengur þvert á menningarheima. „Í dag eru allt, allt, of mörg samfélög þar sem rithöfundar, listamenn og skopmyndateiknarar eru beittir ritskoðun og ofbeldi. Norrænu PEN félögin munu halda áfram, jafnt heima sem að heiman, að berjast fyrir rétti þeirra til að tjá sig án þess að vera ofsóttir.“ PEN samtökin telja einnig að virðing fyrir tjáningarfrelsinu og hvatning til beittrar samfélagsgagnrýni í ólíkum miðlum eigi sér langa sögu á Norðurlöndum. „Nýleg alþjóðleg úttekt setti Danmörku í efstu sæti lista yfir frjáls samfélög. Við munum ekki láta öfl umburðarleysis eyðileggja það með sínum grófu brögðum.“Yfirlýsingin kemur frá: Dansk PEN Norsk P.E.N. PEN á Íslandi Suomen PEN Svenska P.E.N.
Tengdar fréttir Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09 Ráðherrar senda Dönum samúðarkveðjur „Óhugnalegar fréttir frá Kaupmannahöfn“ 15. febrúar 2015 15:25 Íslendingur í Kaupmannahöfn: „Maður er pínu skelkaður“ Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson hætti við að fara í bæinn vegna skotárása. 15. febrúar 2015 10:55 Önnur skotárás í Kaupmannahöfn: Maður skotinn í höfuðið Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalgade í Kaupmannahöfn í kvöld. 15. febrúar 2015 00:41 Árásarmaðurinn í Kaupmannahöfn drepinn Þrír eru látnir og fimm særðust í árásunum gærdagsins og næturinnar í Kaupmannahöfn. 15. febrúar 2015 08:25 Mest lesið Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Innlent „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ Innlent „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Innlent Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Innlent Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal Innlent Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Innlent Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Erlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Fleiri fréttir Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Sjá meira
Skotárás í Kaupmannahöfn Allt að fjörutíu skotum var hleypt af við menningarhúsið Krudttønden á Austurbrú í Kaupmannahöfn í dag og er gríðarlegur viðbúnaður hjá lögreglu sem segir fertugan Dana hafa látið lífið í árásinni. 14. febrúar 2015 16:09
Íslendingur í Kaupmannahöfn: „Maður er pínu skelkaður“ Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson hætti við að fara í bæinn vegna skotárása. 15. febrúar 2015 10:55
Önnur skotárás í Kaupmannahöfn: Maður skotinn í höfuðið Maður var skotinn í höfuðið nærri bænahúsi gyðinga við Krystalgade í Kaupmannahöfn í kvöld. 15. febrúar 2015 00:41
Árásarmaðurinn í Kaupmannahöfn drepinn Þrír eru látnir og fimm særðust í árásunum gærdagsins og næturinnar í Kaupmannahöfn. 15. febrúar 2015 08:25