Starfsmaður Man. Utd. sem var fluttur á sjúkrahús í stöðugu ástandi en fer aftur til Englands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. júlí 2019 23:15 Dempsey er uppalinn hjá Manchester United og sneri aftur til félagsins í lok síðasta árs. vísir/getty Mark Dempsey, einn af aðstoðarmönnum Ole Gunnars Solskjær hjá Manchester United, er sagt stöðugt en hann var fluttur á sjúkrahús í Perth í Ástralíu í gær. Stöð 9 í Ástralíu greindi frá því að maður á sextugsaldri hafi verið fluttur með sjúkrabíl á Konunglega sjúkrahúsið í Perth frá Crown Towers hótelinu þar sem United-liðið gistir. United er í æfingaferð í Perth og vann 2-0 sigur á Perth Glory í æfingaleik í dag. Umræddur starfsmaður United er Mark Dempsey sem tók til starfa hjá félaginu þegar Solskjær var ráðinn knattspyrnustjóri þess í lok síðasta árs.Í samtali við The Sun sagði eiginkona Dempseys að hann hafi hnigið niður vegna ofþornunar og svefnleysis. Hún sagði jafnframt að ástand Dempseys væri stöðugt. Ákveðið hefur verið að Dempsey fari aftur heim til Englands þegar hann verður útskrifaður af sjúkrahúsinu. Eftir dvölina í Ástralíu fer United-liðið til Singapúr og þaðan til Kína.Ole has confirmed coach Mark Dempsey will return home from Australia, after falling ill. Hope you’re feeling better soon, Demps. — Manchester United (@ManUtd) July 13, 2019 Dempsey ólst upp hjá United og lék einn deildarleik fyrir aðallið félagsins. Hann vann með Solskjær hjá Cardiff City og Molde og hefur stýrt félögum í Noregi og í Svíþjóð. Enski boltinn Tengdar fréttir Buffon sagði nei við bæði Manchester-liðin til þess að spila með Juventus á nýjan leik Gianluigi Buffon samdi á dögunum til eins árs við Juventus en hann snéri aftur til Ítalíu eftir að hafa leikið eitt tímabil með PSG þar sem hann varð franskur meistari. 13. júlí 2019 12:30 Sættir sig við að vera áfram hjá Newcastle þrátt fyrir áhuga Manchester United Longstaff verður að vera áfram hjá Newcastle því félögin ná ekki saman. 12. júlí 2019 18:45 United búið að fá sig fullsadda af Raiola og hækka verðmiðann á Pogba Ummæli umboðsmann Paul Pogba hefur ekki hjálpað franska heimsmeistaranum að komast frá Manchester United. 13. júlí 2019 11:00 Juventus hefur ekki lengur áhuga á Pogba Juventus verður að minnsta kosti ekki næsti áfangastaður Pogba. 12. júlí 2019 17:15 Það nýjasta af eltingarleik Man. United og Man. City við Bruno Allt lítur út fyrir það að Bruno Fernandes sé á leiðinni í enska boltann eftir að félagið hans í Portúgal fékk nýjan leikmann í hans stöðu. Nú er bara stóra spurningin hvorum megin í Manchester borg hann endar. 12. júlí 2019 11:30 Starfsmaður Manchester United fluttur á spítala í Ástralíu Veikindi eins starfsmanns Manchester United voru það alvarleg að hann var fluttur á sjúkrahús í Perth í Ástralíu þar sem liðið er nú í æfingaferð. 12. júlí 2019 10:00 Solskjær vildi hraða inn í Manchester United og það hefur tekist miðað við nýjustu mælingar Norski stjórinn vildi bæta hraða í liðið og það hefur heldur betur tekist. 13. júlí 2019 06:00 Áhugi United á Longstaff minnkar með hækkandi verði Manchester United íhugar nú að hætta alfarið við möguleg kaup á Sean Longstaff eftir að Newcastle skellti 50 milljón punda verðmiða á leikmanninn. 12. júlí 2019 12:00 Pogba spilaði síðari hálfleik í tveggja marka sigri Manchester United Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar byrja keppnistímabilið á sigri. 13. júlí 2019 13:01 Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. 12. júlí 2019 09:30 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Mark Dempsey, einn af aðstoðarmönnum Ole Gunnars Solskjær hjá Manchester United, er sagt stöðugt en hann var fluttur á sjúkrahús í Perth í Ástralíu í gær. Stöð 9 í Ástralíu greindi frá því að maður á sextugsaldri hafi verið fluttur með sjúkrabíl á Konunglega sjúkrahúsið í Perth frá Crown Towers hótelinu þar sem United-liðið gistir. United er í æfingaferð í Perth og vann 2-0 sigur á Perth Glory í æfingaleik í dag. Umræddur starfsmaður United er Mark Dempsey sem tók til starfa hjá félaginu þegar Solskjær var ráðinn knattspyrnustjóri þess í lok síðasta árs.Í samtali við The Sun sagði eiginkona Dempseys að hann hafi hnigið niður vegna ofþornunar og svefnleysis. Hún sagði jafnframt að ástand Dempseys væri stöðugt. Ákveðið hefur verið að Dempsey fari aftur heim til Englands þegar hann verður útskrifaður af sjúkrahúsinu. Eftir dvölina í Ástralíu fer United-liðið til Singapúr og þaðan til Kína.Ole has confirmed coach Mark Dempsey will return home from Australia, after falling ill. Hope you’re feeling better soon, Demps. — Manchester United (@ManUtd) July 13, 2019 Dempsey ólst upp hjá United og lék einn deildarleik fyrir aðallið félagsins. Hann vann með Solskjær hjá Cardiff City og Molde og hefur stýrt félögum í Noregi og í Svíþjóð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Buffon sagði nei við bæði Manchester-liðin til þess að spila með Juventus á nýjan leik Gianluigi Buffon samdi á dögunum til eins árs við Juventus en hann snéri aftur til Ítalíu eftir að hafa leikið eitt tímabil með PSG þar sem hann varð franskur meistari. 13. júlí 2019 12:30 Sættir sig við að vera áfram hjá Newcastle þrátt fyrir áhuga Manchester United Longstaff verður að vera áfram hjá Newcastle því félögin ná ekki saman. 12. júlí 2019 18:45 United búið að fá sig fullsadda af Raiola og hækka verðmiðann á Pogba Ummæli umboðsmann Paul Pogba hefur ekki hjálpað franska heimsmeistaranum að komast frá Manchester United. 13. júlí 2019 11:00 Juventus hefur ekki lengur áhuga á Pogba Juventus verður að minnsta kosti ekki næsti áfangastaður Pogba. 12. júlí 2019 17:15 Það nýjasta af eltingarleik Man. United og Man. City við Bruno Allt lítur út fyrir það að Bruno Fernandes sé á leiðinni í enska boltann eftir að félagið hans í Portúgal fékk nýjan leikmann í hans stöðu. Nú er bara stóra spurningin hvorum megin í Manchester borg hann endar. 12. júlí 2019 11:30 Starfsmaður Manchester United fluttur á spítala í Ástralíu Veikindi eins starfsmanns Manchester United voru það alvarleg að hann var fluttur á sjúkrahús í Perth í Ástralíu þar sem liðið er nú í æfingaferð. 12. júlí 2019 10:00 Solskjær vildi hraða inn í Manchester United og það hefur tekist miðað við nýjustu mælingar Norski stjórinn vildi bæta hraða í liðið og það hefur heldur betur tekist. 13. júlí 2019 06:00 Áhugi United á Longstaff minnkar með hækkandi verði Manchester United íhugar nú að hætta alfarið við möguleg kaup á Sean Longstaff eftir að Newcastle skellti 50 milljón punda verðmiða á leikmanninn. 12. júlí 2019 12:00 Pogba spilaði síðari hálfleik í tveggja marka sigri Manchester United Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar byrja keppnistímabilið á sigri. 13. júlí 2019 13:01 Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. 12. júlí 2019 09:30 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Sjá meira
Buffon sagði nei við bæði Manchester-liðin til þess að spila með Juventus á nýjan leik Gianluigi Buffon samdi á dögunum til eins árs við Juventus en hann snéri aftur til Ítalíu eftir að hafa leikið eitt tímabil með PSG þar sem hann varð franskur meistari. 13. júlí 2019 12:30
Sættir sig við að vera áfram hjá Newcastle þrátt fyrir áhuga Manchester United Longstaff verður að vera áfram hjá Newcastle því félögin ná ekki saman. 12. júlí 2019 18:45
United búið að fá sig fullsadda af Raiola og hækka verðmiðann á Pogba Ummæli umboðsmann Paul Pogba hefur ekki hjálpað franska heimsmeistaranum að komast frá Manchester United. 13. júlí 2019 11:00
Juventus hefur ekki lengur áhuga á Pogba Juventus verður að minnsta kosti ekki næsti áfangastaður Pogba. 12. júlí 2019 17:15
Það nýjasta af eltingarleik Man. United og Man. City við Bruno Allt lítur út fyrir það að Bruno Fernandes sé á leiðinni í enska boltann eftir að félagið hans í Portúgal fékk nýjan leikmann í hans stöðu. Nú er bara stóra spurningin hvorum megin í Manchester borg hann endar. 12. júlí 2019 11:30
Starfsmaður Manchester United fluttur á spítala í Ástralíu Veikindi eins starfsmanns Manchester United voru það alvarleg að hann var fluttur á sjúkrahús í Perth í Ástralíu þar sem liðið er nú í æfingaferð. 12. júlí 2019 10:00
Solskjær vildi hraða inn í Manchester United og það hefur tekist miðað við nýjustu mælingar Norski stjórinn vildi bæta hraða í liðið og það hefur heldur betur tekist. 13. júlí 2019 06:00
Áhugi United á Longstaff minnkar með hækkandi verði Manchester United íhugar nú að hætta alfarið við möguleg kaup á Sean Longstaff eftir að Newcastle skellti 50 milljón punda verðmiða á leikmanninn. 12. júlí 2019 12:00
Pogba spilaði síðari hálfleik í tveggja marka sigri Manchester United Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar byrja keppnistímabilið á sigri. 13. júlí 2019 13:01
Gömul sár á milli United og Inter trufla viðræður um Lukaku Blaðamaður Sky Sports segir enn vera illindi á milli Manchester United og Inter Milan eftir félagsskipti sem gengu ekki upp fyrir tveimur árum. Þessi illindi gætu haft áhrif á söluna á Romelu Lukaku. 12. júlí 2019 09:30