Sánchez gæti fylgt Lukaku til Inter Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2019 06:00 Sánchez hóf feril sinn í Evrópu með Udinese á Ítalíu. vísir/getty Alexis Sánchez gæti fylgt Romelu Lukaku frá Manchester United til Inter.Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu eru fulltrúar Inter komnir til Englands þar sem þeir ætla að ræða við forráðamenn United um kaup á Sánchez. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, leitar logandi ljósi að framherja fyrir tímabilið. Hann hafði augastað á Edin Dzeko en Bosníumaðurinn skrifaði undir nýjan samning við Roma. Því hefur Conte beint athygli sinni að Sánchez. Sílemaðurinn hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann gekk í raðir United í janúar 2018. Hann hefur aðeins skorað fimm mörk í 45 leikjum fyrir United. Á blaðamannafundi á föstudaginn sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, að Sánchez vildi vera áfram hjá félaginu og hann myndi spila mun fleiri leiki í vetur en búist var við. United sækir Wolves heim í lokaumferð 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Man. Utd mega ekki lengur gefa eiginhandaráritanir fyrir utan æfingasvæðið Leikmenn Manchester United geta ekki lengur gefið eiginhandaráritanir úr bílunum sínum fyrir utan æfingarsvæði félagsins, Carrington, en skilti þess efnis hefur verið komið upp. 16. ágúst 2019 10:00 „Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00 Segja Harry Maguire hafa getað fengið þrettán milljónum meira á viku hjá Man. City Harry Maguire er orðinn leikmaður Manchester United og um leið dýrasti varnarmaður heims. Hann hefði líka geta orðið launahæsti varnarmaður heims en vildi ekki vera bláu megin í Manchester borg. 16. ágúst 2019 12:00 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30 Lygilegt tíst norsks íþróttafréttamanns um næstu stjóra Manchester United frá árinu 2012 Norski íþróttafréttamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn, Jan Aage Fjortoft, er góður að spá í spilin og það sannast ef litið er til baka til ársins 2012. 17. ágúst 2019 10:00 Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. 16. ágúst 2019 12:30 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira
Alexis Sánchez gæti fylgt Romelu Lukaku frá Manchester United til Inter.Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu eru fulltrúar Inter komnir til Englands þar sem þeir ætla að ræða við forráðamenn United um kaup á Sánchez. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, leitar logandi ljósi að framherja fyrir tímabilið. Hann hafði augastað á Edin Dzeko en Bosníumaðurinn skrifaði undir nýjan samning við Roma. Því hefur Conte beint athygli sinni að Sánchez. Sílemaðurinn hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann gekk í raðir United í janúar 2018. Hann hefur aðeins skorað fimm mörk í 45 leikjum fyrir United. Á blaðamannafundi á föstudaginn sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, að Sánchez vildi vera áfram hjá félaginu og hann myndi spila mun fleiri leiki í vetur en búist var við. United sækir Wolves heim í lokaumferð 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Man. Utd mega ekki lengur gefa eiginhandaráritanir fyrir utan æfingasvæðið Leikmenn Manchester United geta ekki lengur gefið eiginhandaráritanir úr bílunum sínum fyrir utan æfingarsvæði félagsins, Carrington, en skilti þess efnis hefur verið komið upp. 16. ágúst 2019 10:00 „Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00 Segja Harry Maguire hafa getað fengið þrettán milljónum meira á viku hjá Man. City Harry Maguire er orðinn leikmaður Manchester United og um leið dýrasti varnarmaður heims. Hann hefði líka geta orðið launahæsti varnarmaður heims en vildi ekki vera bláu megin í Manchester borg. 16. ágúst 2019 12:00 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30 Lygilegt tíst norsks íþróttafréttamanns um næstu stjóra Manchester United frá árinu 2012 Norski íþróttafréttamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn, Jan Aage Fjortoft, er góður að spá í spilin og það sannast ef litið er til baka til ársins 2012. 17. ágúst 2019 10:00 Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. 16. ágúst 2019 12:30 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Sjá meira
Leikmenn Man. Utd mega ekki lengur gefa eiginhandaráritanir fyrir utan æfingasvæðið Leikmenn Manchester United geta ekki lengur gefið eiginhandaráritanir úr bílunum sínum fyrir utan æfingarsvæði félagsins, Carrington, en skilti þess efnis hefur verið komið upp. 16. ágúst 2019 10:00
„Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00
Segja Harry Maguire hafa getað fengið þrettán milljónum meira á viku hjá Man. City Harry Maguire er orðinn leikmaður Manchester United og um leið dýrasti varnarmaður heims. Hann hefði líka geta orðið launahæsti varnarmaður heims en vildi ekki vera bláu megin í Manchester borg. 16. ágúst 2019 12:00
Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30
Lygilegt tíst norsks íþróttafréttamanns um næstu stjóra Manchester United frá árinu 2012 Norski íþróttafréttamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn, Jan Aage Fjortoft, er góður að spá í spilin og það sannast ef litið er til baka til ársins 2012. 17. ágúst 2019 10:00
Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. 16. ágúst 2019 12:30