Sánchez gæti fylgt Lukaku til Inter Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2019 06:00 Sánchez hóf feril sinn í Evrópu með Udinese á Ítalíu. vísir/getty Alexis Sánchez gæti fylgt Romelu Lukaku frá Manchester United til Inter.Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu eru fulltrúar Inter komnir til Englands þar sem þeir ætla að ræða við forráðamenn United um kaup á Sánchez. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, leitar logandi ljósi að framherja fyrir tímabilið. Hann hafði augastað á Edin Dzeko en Bosníumaðurinn skrifaði undir nýjan samning við Roma. Því hefur Conte beint athygli sinni að Sánchez. Sílemaðurinn hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann gekk í raðir United í janúar 2018. Hann hefur aðeins skorað fimm mörk í 45 leikjum fyrir United. Á blaðamannafundi á föstudaginn sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, að Sánchez vildi vera áfram hjá félaginu og hann myndi spila mun fleiri leiki í vetur en búist var við. United sækir Wolves heim í lokaumferð 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Man. Utd mega ekki lengur gefa eiginhandaráritanir fyrir utan æfingasvæðið Leikmenn Manchester United geta ekki lengur gefið eiginhandaráritanir úr bílunum sínum fyrir utan æfingarsvæði félagsins, Carrington, en skilti þess efnis hefur verið komið upp. 16. ágúst 2019 10:00 „Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00 Segja Harry Maguire hafa getað fengið þrettán milljónum meira á viku hjá Man. City Harry Maguire er orðinn leikmaður Manchester United og um leið dýrasti varnarmaður heims. Hann hefði líka geta orðið launahæsti varnarmaður heims en vildi ekki vera bláu megin í Manchester borg. 16. ágúst 2019 12:00 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30 Lygilegt tíst norsks íþróttafréttamanns um næstu stjóra Manchester United frá árinu 2012 Norski íþróttafréttamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn, Jan Aage Fjortoft, er góður að spá í spilin og það sannast ef litið er til baka til ársins 2012. 17. ágúst 2019 10:00 Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. 16. ágúst 2019 12:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Alexis Sánchez gæti fylgt Romelu Lukaku frá Manchester United til Inter.Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu eru fulltrúar Inter komnir til Englands þar sem þeir ætla að ræða við forráðamenn United um kaup á Sánchez. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, leitar logandi ljósi að framherja fyrir tímabilið. Hann hafði augastað á Edin Dzeko en Bosníumaðurinn skrifaði undir nýjan samning við Roma. Því hefur Conte beint athygli sinni að Sánchez. Sílemaðurinn hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann gekk í raðir United í janúar 2018. Hann hefur aðeins skorað fimm mörk í 45 leikjum fyrir United. Á blaðamannafundi á föstudaginn sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, að Sánchez vildi vera áfram hjá félaginu og hann myndi spila mun fleiri leiki í vetur en búist var við. United sækir Wolves heim í lokaumferð 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Man. Utd mega ekki lengur gefa eiginhandaráritanir fyrir utan æfingasvæðið Leikmenn Manchester United geta ekki lengur gefið eiginhandaráritanir úr bílunum sínum fyrir utan æfingarsvæði félagsins, Carrington, en skilti þess efnis hefur verið komið upp. 16. ágúst 2019 10:00 „Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00 Segja Harry Maguire hafa getað fengið þrettán milljónum meira á viku hjá Man. City Harry Maguire er orðinn leikmaður Manchester United og um leið dýrasti varnarmaður heims. Hann hefði líka geta orðið launahæsti varnarmaður heims en vildi ekki vera bláu megin í Manchester borg. 16. ágúst 2019 12:00 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30 Lygilegt tíst norsks íþróttafréttamanns um næstu stjóra Manchester United frá árinu 2012 Norski íþróttafréttamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn, Jan Aage Fjortoft, er góður að spá í spilin og það sannast ef litið er til baka til ársins 2012. 17. ágúst 2019 10:00 Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. 16. ágúst 2019 12:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Leikmenn Man. Utd mega ekki lengur gefa eiginhandaráritanir fyrir utan æfingasvæðið Leikmenn Manchester United geta ekki lengur gefið eiginhandaráritanir úr bílunum sínum fyrir utan æfingarsvæði félagsins, Carrington, en skilti þess efnis hefur verið komið upp. 16. ágúst 2019 10:00
„Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00
Segja Harry Maguire hafa getað fengið þrettán milljónum meira á viku hjá Man. City Harry Maguire er orðinn leikmaður Manchester United og um leið dýrasti varnarmaður heims. Hann hefði líka geta orðið launahæsti varnarmaður heims en vildi ekki vera bláu megin í Manchester borg. 16. ágúst 2019 12:00
Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30
Lygilegt tíst norsks íþróttafréttamanns um næstu stjóra Manchester United frá árinu 2012 Norski íþróttafréttamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn, Jan Aage Fjortoft, er góður að spá í spilin og það sannast ef litið er til baka til ársins 2012. 17. ágúst 2019 10:00
Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. 16. ágúst 2019 12:30