Ítalski boltinn

Fréttamynd

AC Milan missti niður unninn leik

AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Salernitana í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þjálfaralaust Juventus endaði tímabilið á sigri.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert lagði upp mark í sigri

Genoa vann 2-0 sigur á Bologna í kvöld í lokaleik sínum í ítölsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þetta er mögulega síðasti leikur Alberts með félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Pioli látinn taka poka sinn

Stefano Pioli hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari AC Milan. Leit að eftirmanni hans er þegar hafin og líklegt þykir að Paulo Fonseca, þjálfari Hákons Arnars og félaga í Lille, taki við.

Fótbolti
Fréttamynd

Völdu Albert í lið ársins

Fjölmiðillinn IFTV, Italian Football, TV, hefur valið landsliðsmanninn Albert Guðmundsson í lið ársins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu.

Fótbolti