Solskjær baðst afsökunar: Frammistaðan var Manchester United ekki sæmandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. apríl 2019 15:35 Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir útreiðina sem hans menn fengu á Goodison Park í dag. Everton lék á als oddi og vann 4-0 sigur á slöku liði United. „Frá upphafsflautinu gekk allt á afturfótunum hjá okkur. Ég vil biðja stuðningsmennina afsökunar. Þeir voru þeir einu með United-merkið á brjóstinu sem geta borið höfuðið hátt eftir leikinn. Við getum það ekki,“ sagði Solskjær í leikslok. Norðmaðurinn var vægast sagt ósáttur með frammistöðu sinna manna í dag. United hefur núna tapað sex af síðustu átta leikjum sínum. „Everton var betra en við á öllum sviðum. Það er svo margt sem við þurfum að laga til að ná góðum úrslitum. Hæfileikar, einir og sér, hafa aldrei verið nóg,“ sagði Solskjær. „Við stóðum okkur ekki í stykkinu. Þessi frammistaða var Manchester United ekki sæmandi.“ Á miðvikudaginn kemur Manchester City í heimsókn á Old Trafford. Ljóst er að United þarf að spila miklu betur en í dag ef ekki á illa að fara gegn Englandsmeisturunum. „Við fáum frábært tækifæri til að bæta upp fyrir þetta tap á miðvikudaginn,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi ekki skorað meira gegn neinu liði en Man. Utd. Hafnfirðingurinn hefur skorað fimm mörk gegn Manchester United á ferlinum. 21. apríl 2019 13:08 Gylfi: Ég smellhitti boltann Gylfi Þór Sigurðsson kom mikið við sögu í stórsigri Everton á Manchester United, 4-0. 21. apríl 2019 14:52 Gylfi fyrstur Íslendinga til að koma að 100 mörkum í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson náði merkilegum áfanga í dag. 21. apríl 2019 15:02 „Röng ákvörðun að ráða Solskjær“ Jermaine Jenas segir að Manchester United verði að losa sig við hlekki fortíðarinnar og stíga inn í nútímann. 20. apríl 2019 06:00 Gylfi með mark og stoðsendingu í stórsigri Everton á United Everton fór illa með Manchester United á Goodison Park í dag. 21. apríl 2019 14:15 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir útreiðina sem hans menn fengu á Goodison Park í dag. Everton lék á als oddi og vann 4-0 sigur á slöku liði United. „Frá upphafsflautinu gekk allt á afturfótunum hjá okkur. Ég vil biðja stuðningsmennina afsökunar. Þeir voru þeir einu með United-merkið á brjóstinu sem geta borið höfuðið hátt eftir leikinn. Við getum það ekki,“ sagði Solskjær í leikslok. Norðmaðurinn var vægast sagt ósáttur með frammistöðu sinna manna í dag. United hefur núna tapað sex af síðustu átta leikjum sínum. „Everton var betra en við á öllum sviðum. Það er svo margt sem við þurfum að laga til að ná góðum úrslitum. Hæfileikar, einir og sér, hafa aldrei verið nóg,“ sagði Solskjær. „Við stóðum okkur ekki í stykkinu. Þessi frammistaða var Manchester United ekki sæmandi.“ Á miðvikudaginn kemur Manchester City í heimsókn á Old Trafford. Ljóst er að United þarf að spila miklu betur en í dag ef ekki á illa að fara gegn Englandsmeisturunum. „Við fáum frábært tækifæri til að bæta upp fyrir þetta tap á miðvikudaginn,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi ekki skorað meira gegn neinu liði en Man. Utd. Hafnfirðingurinn hefur skorað fimm mörk gegn Manchester United á ferlinum. 21. apríl 2019 13:08 Gylfi: Ég smellhitti boltann Gylfi Þór Sigurðsson kom mikið við sögu í stórsigri Everton á Manchester United, 4-0. 21. apríl 2019 14:52 Gylfi fyrstur Íslendinga til að koma að 100 mörkum í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson náði merkilegum áfanga í dag. 21. apríl 2019 15:02 „Röng ákvörðun að ráða Solskjær“ Jermaine Jenas segir að Manchester United verði að losa sig við hlekki fortíðarinnar og stíga inn í nútímann. 20. apríl 2019 06:00 Gylfi með mark og stoðsendingu í stórsigri Everton á United Everton fór illa með Manchester United á Goodison Park í dag. 21. apríl 2019 14:15 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Gylfi ekki skorað meira gegn neinu liði en Man. Utd. Hafnfirðingurinn hefur skorað fimm mörk gegn Manchester United á ferlinum. 21. apríl 2019 13:08
Gylfi: Ég smellhitti boltann Gylfi Þór Sigurðsson kom mikið við sögu í stórsigri Everton á Manchester United, 4-0. 21. apríl 2019 14:52
Gylfi fyrstur Íslendinga til að koma að 100 mörkum í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson náði merkilegum áfanga í dag. 21. apríl 2019 15:02
„Röng ákvörðun að ráða Solskjær“ Jermaine Jenas segir að Manchester United verði að losa sig við hlekki fortíðarinnar og stíga inn í nútímann. 20. apríl 2019 06:00
Gylfi með mark og stoðsendingu í stórsigri Everton á United Everton fór illa með Manchester United á Goodison Park í dag. 21. apríl 2019 14:15