„Röng ákvörðun að ráða Solskjær“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. apríl 2019 06:00 Byrinn í segl Solskjærs er ekki jafn mikill og í upphafi stjóratíðar hans hjá Manchester United. vísir/getty Jermaine Jenas, fyrrverandi landsliðsmaður Englands og núverandi álitsgjafi hjá BBC, segir að forráðamenn Manchester United hafi tekið ranga ákvörðun þegar þeir réðu Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóra liðsins til frambúðar. Solskjær tók við United skömmu fyrir jól eftir að José Mourinho var látinn taka pokann sinn. United vann tíu af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins sem var verðlaunaður með þriggja ára samningi við félagið. Að undanförnu hefur hins vegar gefið á bátinn og United hefur tapað fimm af síðustu sjö leikjum sínum og er dottið út úr ensku bikarkeppninni og Meistaradeild Evrópu. „Þetta var röng ákvörðun. Ráðningin á Solskjær var byggð á tilfinningum. Þetta var ekki úthugsuð og rökrétt ákvörðun,“ sagði Jenas. Hann bætti við að United þyrfti að hætta að reyna að finna annan Sir Alex Ferguson og losa sig úr viðjum fortíðarinnar. „Það sem United þarf að gera er að fjarlægjast þessa „Manchester United leið“. Það sem Ferguson gerði var einstakt og United hefur átt erfitt með að feta sömu braut þrátt fyrir að vera með færa menn við stjórnvölinn,“ sagði Jenas. „Þegar Pep Guardiola kom til Manchester City reyndi hann ekki að gera það sama og [Roberto] Mancini og [Manuel] Pellegrini gerðu til að vinna Englandsmeistaratitilinn. Hann kom inn í félagið og gerði það sem hann vildi gera. Jürgen Klopp gerði það sama hjá Liverpool. Það er það sem United þarf. Þeir þurfa að finna sér nýja sjálfsmynd. Mourinho reyndi að gera það en án árangurs.“ United er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti. United mætir Everton í hádeginu á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði. 17. apríl 2019 15:00 Solskjær: Messi var munurinn Hrósaði Messi og Barcelona-liðinu í leikslok. 16. apríl 2019 21:45 Solskjær þarf að sýna að miskunnarleysi býr á bak við barnsandlitið Gærkvöldið á Nývangi sýnir að United á langt í land að mati sérfræðings. 17. apríl 2019 09:00 Barcelona skaut United í kaf Barcelona er komið í undanúrslitin. 16. apríl 2019 20:45 „Sorglegt hvernig komið er fyrir United“ Staðan hjá Manchester United var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gær. 17. apríl 2019 11:30 Skoraði á móti United í gær en gæti endað þar í sumar Framtíð Philippe Coutinho er í lausu lofti hjá Barcelona. 17. apríl 2019 08:30 Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51 Solskjær vill fá í það minnsta fimm nýja leikmenn Ole Gunnar Solskjær er með augun á að minnsta kosti fimm nýjum leikmönnum sem hann vill fá til Manchester United í sumar. ESPN hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum. 17. apríl 2019 16:45 Barcelona sá sér leik á borði og skaut á United: „Messi við stýrið“ Skemmtilegt skot eftir leikinn í kvöld. 16. apríl 2019 21:12 Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Sjá meira
Jermaine Jenas, fyrrverandi landsliðsmaður Englands og núverandi álitsgjafi hjá BBC, segir að forráðamenn Manchester United hafi tekið ranga ákvörðun þegar þeir réðu Ole Gunnar Solskjær sem knattspyrnustjóra liðsins til frambúðar. Solskjær tók við United skömmu fyrir jól eftir að José Mourinho var látinn taka pokann sinn. United vann tíu af fyrstu ellefu leikjum sínum undir stjórn Norðmannsins sem var verðlaunaður með þriggja ára samningi við félagið. Að undanförnu hefur hins vegar gefið á bátinn og United hefur tapað fimm af síðustu sjö leikjum sínum og er dottið út úr ensku bikarkeppninni og Meistaradeild Evrópu. „Þetta var röng ákvörðun. Ráðningin á Solskjær var byggð á tilfinningum. Þetta var ekki úthugsuð og rökrétt ákvörðun,“ sagði Jenas. Hann bætti við að United þyrfti að hætta að reyna að finna annan Sir Alex Ferguson og losa sig úr viðjum fortíðarinnar. „Það sem United þarf að gera er að fjarlægjast þessa „Manchester United leið“. Það sem Ferguson gerði var einstakt og United hefur átt erfitt með að feta sömu braut þrátt fyrir að vera með færa menn við stjórnvölinn,“ sagði Jenas. „Þegar Pep Guardiola kom til Manchester City reyndi hann ekki að gera það sama og [Roberto] Mancini og [Manuel] Pellegrini gerðu til að vinna Englandsmeistaratitilinn. Hann kom inn í félagið og gerði það sem hann vildi gera. Jürgen Klopp gerði það sama hjá Liverpool. Það er það sem United þarf. Þeir þurfa að finna sér nýja sjálfsmynd. Mourinho reyndi að gera það en án árangurs.“ United er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, tveimur stigum frá Meistaradeildarsæti. United mætir Everton í hádeginu á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði. 17. apríl 2019 15:00 Solskjær: Messi var munurinn Hrósaði Messi og Barcelona-liðinu í leikslok. 16. apríl 2019 21:45 Solskjær þarf að sýna að miskunnarleysi býr á bak við barnsandlitið Gærkvöldið á Nývangi sýnir að United á langt í land að mati sérfræðings. 17. apríl 2019 09:00 Barcelona skaut United í kaf Barcelona er komið í undanúrslitin. 16. apríl 2019 20:45 „Sorglegt hvernig komið er fyrir United“ Staðan hjá Manchester United var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gær. 17. apríl 2019 11:30 Skoraði á móti United í gær en gæti endað þar í sumar Framtíð Philippe Coutinho er í lausu lofti hjá Barcelona. 17. apríl 2019 08:30 Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51 Solskjær vill fá í það minnsta fimm nýja leikmenn Ole Gunnar Solskjær er með augun á að minnsta kosti fimm nýjum leikmönnum sem hann vill fá til Manchester United í sumar. ESPN hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum. 17. apríl 2019 16:45 Barcelona sá sér leik á borði og skaut á United: „Messi við stýrið“ Skemmtilegt skot eftir leikinn í kvöld. 16. apríl 2019 21:12 Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Sjá meira
United ætlar að taka hart á rasisma gegn Young á Twitter Ashley Young varð fyrir kynþáttaníði á Twitter eftir tap Manchester United og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Manchester United ætlar að bregðast hart við málinu á meðan Kick It Out samtökin spurðu Twitter hvenær samfélagsmiðlaforritið ætlaði að taka á kynþáttaníði. 17. apríl 2019 15:00
Solskjær þarf að sýna að miskunnarleysi býr á bak við barnsandlitið Gærkvöldið á Nývangi sýnir að United á langt í land að mati sérfræðings. 17. apríl 2019 09:00
„Sorglegt hvernig komið er fyrir United“ Staðan hjá Manchester United var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gær. 17. apríl 2019 11:30
Skoraði á móti United í gær en gæti endað þar í sumar Framtíð Philippe Coutinho er í lausu lofti hjá Barcelona. 17. apríl 2019 08:30
Sjáðu hörmuleg mistök De Gea, magnaða takta Messi og dramatíkina í Tórínó Öll mörkin úr leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni má sjá hér. 16. apríl 2019 21:51
Solskjær vill fá í það minnsta fimm nýja leikmenn Ole Gunnar Solskjær er með augun á að minnsta kosti fimm nýjum leikmönnum sem hann vill fá til Manchester United í sumar. ESPN hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum. 17. apríl 2019 16:45
Barcelona sá sér leik á borði og skaut á United: „Messi við stýrið“ Skemmtilegt skot eftir leikinn í kvöld. 16. apríl 2019 21:12