Rio: Hefði dregið hann á hárinu til Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2016 22:00 Renato Sanches. Vísir/Getty Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sterkar skoðanir á leikmannamálum félagsins en Rio spilaði með United-liðinu í tólf ár. Manchester Untied eyddi 90 milljónum punda, 12,6 milljörðum íslenskra króna, í miðjumanninn Paul Pogba sem félagið keypti frá Juventus í sumar en Rio er ekki sáttur við þá ákvörðun að kaupa ekki portúgalska landsliðsmaninn Renato Sanches líka. Hann vildi sjá félagið henda einnig stórri upphæð í Renato Sanches Renato Sanches var orðaður við Manchester United en á endanum var það þýska stórliðið Bayern München sem keypti hann á 35 milljónir evra frá Benfica í sumar. Sú upphæði gæti þó endaði í 80 milljónum evra nái strákurinn ákveðnum takmörkum. 80 milljónir evra eru 9,8 milljarðar íslenskra króna. Rio Ferdinand sagði frá aðdáun sinni á Renato Sanches í viðtali við portúgalska blaðið A Bola. Renato Sanches þekkist vel á sínu mikla hári og Rio Ferdinand notaði einmitt hárið í líkingamáli sínu. „Ég hefði dregið hann á hárinu til Manchester United,“ sagði Rio Ferdinand við blaðamann A Bola. „Ef ég hefði verið njósnari hjá Manchester Untied þá væri Renato Sanches leikmaður félagsins í dag,“ bætti Rio við. Í októbermánuði var Renato Sanches valinn „Gulldrengurinn“ sem eru verðlaun fótboltablaðamanna í Evrópu til besta leikmannsins undir 21 árs sem spilar í einni af bestu deildum Evrópu. Þetta er í fyrsta sinn sem „Gulldrengurinn“ spilar með Bayern München. Það fer ekkert á milli mála að Rio Ferdinand hefur mikla trú á þessum nítján ára miðjumanni sem varð Evrópumeistari með Portúgal á EM í Frakklandi í sumar. Hann hefur þegar spilað 11 landsleiki fyrir Portúgal. „Renato er nútímaleikmaður. Hann er agressívur, sterkur, kraftmikill, hefur góða tækni og getur bæði skotið og sent boltann. Ég er hrifinn af honum,“ sagði Rio Ferdinand. Renato Sanches verður væntanlega hjá Bayern München í langan tíma en hann gerði fimm ára samning við þýska félagið.Renato SanchesVísir/Getty Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur sterkar skoðanir á leikmannamálum félagsins en Rio spilaði með United-liðinu í tólf ár. Manchester Untied eyddi 90 milljónum punda, 12,6 milljörðum íslenskra króna, í miðjumanninn Paul Pogba sem félagið keypti frá Juventus í sumar en Rio er ekki sáttur við þá ákvörðun að kaupa ekki portúgalska landsliðsmaninn Renato Sanches líka. Hann vildi sjá félagið henda einnig stórri upphæð í Renato Sanches Renato Sanches var orðaður við Manchester United en á endanum var það þýska stórliðið Bayern München sem keypti hann á 35 milljónir evra frá Benfica í sumar. Sú upphæði gæti þó endaði í 80 milljónum evra nái strákurinn ákveðnum takmörkum. 80 milljónir evra eru 9,8 milljarðar íslenskra króna. Rio Ferdinand sagði frá aðdáun sinni á Renato Sanches í viðtali við portúgalska blaðið A Bola. Renato Sanches þekkist vel á sínu mikla hári og Rio Ferdinand notaði einmitt hárið í líkingamáli sínu. „Ég hefði dregið hann á hárinu til Manchester United,“ sagði Rio Ferdinand við blaðamann A Bola. „Ef ég hefði verið njósnari hjá Manchester Untied þá væri Renato Sanches leikmaður félagsins í dag,“ bætti Rio við. Í októbermánuði var Renato Sanches valinn „Gulldrengurinn“ sem eru verðlaun fótboltablaðamanna í Evrópu til besta leikmannsins undir 21 árs sem spilar í einni af bestu deildum Evrópu. Þetta er í fyrsta sinn sem „Gulldrengurinn“ spilar með Bayern München. Það fer ekkert á milli mála að Rio Ferdinand hefur mikla trú á þessum nítján ára miðjumanni sem varð Evrópumeistari með Portúgal á EM í Frakklandi í sumar. Hann hefur þegar spilað 11 landsleiki fyrir Portúgal. „Renato er nútímaleikmaður. Hann er agressívur, sterkur, kraftmikill, hefur góða tækni og getur bæði skotið og sent boltann. Ég er hrifinn af honum,“ sagði Rio Ferdinand. Renato Sanches verður væntanlega hjá Bayern München í langan tíma en hann gerði fimm ára samning við þýska félagið.Renato SanchesVísir/Getty
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira