Mourinho horfir til fyrrverandi lærisveina sinna og vill fá Willian til United Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. maí 2016 08:00 Willian var góður í vetur þrátt fyrir dapurt gengi Chelsea. vísir/getty Beðið er eftir því að José Mourinho verði ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United en vandræði komu upp í samningamálum í gær þar sem Chelsea á enn réttinn að nafni Portúgalans. Það stöðvar samt ekki ensku blöðin í að orða hann við hina og þessa leikmenn en götublaðið The Sun greinir frá því í dag að Mourinho vilji fá brasilíska vængmanninn Willian á Old Trafford. Willian, sem var framan af vetri einn af sárafáum leikmönnum Chelsea sem var líkur sjálfum sér, er einnig sagður áhugasamur um að endurnýja kynnin við Mourinho á Old Trafford. Þessi 27 ára gamli Brassi verður þó ekki ódýr en talið er að hann gæti kostað United allt að 60 milljónum punda. Chelsea borgaði 30 milljónir fyrir Willian þegar hann kom frá rússneska liðinu Anzhi Makhachkala árið 2013. Willian var eftir tímabilið kosinn bæði besti leikmaður Chelsea af stuðningsmönnum og leikmönnum. Hann er ekki eini leikmaðurinn sem Mourinho er sagður vilja fá frá Chelsea því serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic er einnig orðaður við Manchester United vegna yfirvofandi komu José Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25. maí 2016 17:51 Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30 Englandsmeistararnir stefna á að halda sæti sínu í deildinni Claudio Raineri er byrjaður að slá á væntingar Leicester nokkrum vikum eftir að verða meistari. 25. maí 2016 08:15 Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ofurumboðsmaðurinn Jorge Mendes fundar annan daginn í röð með forráðamönnum Manchester United. 25. maí 2016 07:45 Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Beðið er eftir því að José Mourinho verði ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United en vandræði komu upp í samningamálum í gær þar sem Chelsea á enn réttinn að nafni Portúgalans. Það stöðvar samt ekki ensku blöðin í að orða hann við hina og þessa leikmenn en götublaðið The Sun greinir frá því í dag að Mourinho vilji fá brasilíska vængmanninn Willian á Old Trafford. Willian, sem var framan af vetri einn af sárafáum leikmönnum Chelsea sem var líkur sjálfum sér, er einnig sagður áhugasamur um að endurnýja kynnin við Mourinho á Old Trafford. Þessi 27 ára gamli Brassi verður þó ekki ódýr en talið er að hann gæti kostað United allt að 60 milljónum punda. Chelsea borgaði 30 milljónir fyrir Willian þegar hann kom frá rússneska liðinu Anzhi Makhachkala árið 2013. Willian var eftir tímabilið kosinn bæði besti leikmaður Chelsea af stuðningsmönnum og leikmönnum. Hann er ekki eini leikmaðurinn sem Mourinho er sagður vilja fá frá Chelsea því serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic er einnig orðaður við Manchester United vegna yfirvofandi komu José Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25. maí 2016 17:51 Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30 Englandsmeistararnir stefna á að halda sæti sínu í deildinni Claudio Raineri er byrjaður að slá á væntingar Leicester nokkrum vikum eftir að verða meistari. 25. maí 2016 08:15 Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ofurumboðsmaðurinn Jorge Mendes fundar annan daginn í röð með forráðamönnum Manchester United. 25. maí 2016 07:45 Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Fleiri fréttir Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30
Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25. maí 2016 17:51
Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30
Englandsmeistararnir stefna á að halda sæti sínu í deildinni Claudio Raineri er byrjaður að slá á væntingar Leicester nokkrum vikum eftir að verða meistari. 25. maí 2016 08:15
Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ofurumboðsmaðurinn Jorge Mendes fundar annan daginn í röð með forráðamönnum Manchester United. 25. maí 2016 07:45
Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45