Rashford skrifar undir fjögurra ára samning við United Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2016 12:45 Marcus Rashford við undirskriftina í dag. mynd/manutd.com Marcus Rashford, framherji Manchester United, er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið en þetta kemur fram á heimasíðu liðsins. Þessi 18 ára strákur sló í gegn með United á seinni hluta leiktíðar sem hófst með því að hann skoraði fyrsta markið sitt í fyrsta leiknum sínum sem var Evrópuleikur á móti Midtjylland. Hann skoraði tvívegis í þeim leik. Þremur dögum síðar spilaði Rashford fyrsta deildarleikinn gegn Arsenal á Old Trafford og skoraði þar fyrsta deildarmarkið sitt. Hann fullkomnaði svo „þrennuna“ með því að skora fyrsta landsliðsmarkið fyrir England eftir 135 sekúndur í fyrsta landsleiknum gegn Ástralíu á föstudagskvöldið. Rashford skoraði átta mörk í 17 leikjum fyrir Manchester United en talið er að hann fái nú 20.000 pund á viku í laun en bónusar og aðrar árangurstengdar greiðslur hækki launapakkann verulega. „Ég er í skýjunum með að skrifa undir nýjan samning. Ég hef alltaf verið stuðningsmaður Manchester United þannig það er draumi líkast að spila fyrir liðið. Ég er þakklátur að hafa fengið tækifæri til að sanna mig,“ segir Marcus Rashford um nýja samninginn. Strákurinn ungi bíður nú spenntur eftir að Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, tilkynni hópinn sem fer á EM en hann var valinn í 25 manna hópinn. Tveir verða skornir frá þeim hópi áður en haldið verður til Frakklands. Enski boltinn Tengdar fréttir Hodgson: Rétt ákvörðun að velja Rashford í hópinn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að Marcus Rashford, framherji Manchester United, búi yfir gríðarlega miklum hæfileikum en hafi ekki mikinn tíma til að sýna sig og sanna fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 24. maí 2016 12:00 Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. 27. maí 2016 19:34 United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. 27. maí 2016 20:38 Rooney: Framtíðin björt hjá Man. Utd Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, segir að framtíðin sé björt hjá félaginu með svona marga unga og skemmtilega stráka í sínum röðum. 14. maí 2016 22:15 Rashford í 26 manna hóp Englendinga | Sjáðu hópinn Roy Hodgson, stjóri Englendinga, er búinn að velja 26 manna undirbúningshóp fyrir Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi í sumar. 16. maí 2016 11:06 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Marcus Rashford, framherji Manchester United, er búinn að skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við félagið en þetta kemur fram á heimasíðu liðsins. Þessi 18 ára strákur sló í gegn með United á seinni hluta leiktíðar sem hófst með því að hann skoraði fyrsta markið sitt í fyrsta leiknum sínum sem var Evrópuleikur á móti Midtjylland. Hann skoraði tvívegis í þeim leik. Þremur dögum síðar spilaði Rashford fyrsta deildarleikinn gegn Arsenal á Old Trafford og skoraði þar fyrsta deildarmarkið sitt. Hann fullkomnaði svo „þrennuna“ með því að skora fyrsta landsliðsmarkið fyrir England eftir 135 sekúndur í fyrsta landsleiknum gegn Ástralíu á föstudagskvöldið. Rashford skoraði átta mörk í 17 leikjum fyrir Manchester United en talið er að hann fái nú 20.000 pund á viku í laun en bónusar og aðrar árangurstengdar greiðslur hækki launapakkann verulega. „Ég er í skýjunum með að skrifa undir nýjan samning. Ég hef alltaf verið stuðningsmaður Manchester United þannig það er draumi líkast að spila fyrir liðið. Ég er þakklátur að hafa fengið tækifæri til að sanna mig,“ segir Marcus Rashford um nýja samninginn. Strákurinn ungi bíður nú spenntur eftir að Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, tilkynni hópinn sem fer á EM en hann var valinn í 25 manna hópinn. Tveir verða skornir frá þeim hópi áður en haldið verður til Frakklands.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hodgson: Rétt ákvörðun að velja Rashford í hópinn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að Marcus Rashford, framherji Manchester United, búi yfir gríðarlega miklum hæfileikum en hafi ekki mikinn tíma til að sýna sig og sanna fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 24. maí 2016 12:00 Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. 27. maí 2016 19:34 United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. 27. maí 2016 20:38 Rooney: Framtíðin björt hjá Man. Utd Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, segir að framtíðin sé björt hjá félaginu með svona marga unga og skemmtilega stráka í sínum röðum. 14. maí 2016 22:15 Rashford í 26 manna hóp Englendinga | Sjáðu hópinn Roy Hodgson, stjóri Englendinga, er búinn að velja 26 manna undirbúningshóp fyrir Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi í sumar. 16. maí 2016 11:06 Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Hodgson: Rétt ákvörðun að velja Rashford í hópinn Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að Marcus Rashford, framherji Manchester United, búi yfir gríðarlega miklum hæfileikum en hafi ekki mikinn tíma til að sýna sig og sanna fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði. 24. maí 2016 12:00
Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. 27. maí 2016 19:34
United-mennirnir sáu um mörkin hjá Englendingum í kvöld England vann 2-1 sigur á Ástralíu í vináttulandsleik í Sunderland í kvöld en þetta var síðasti landsleikur Englendinga áður en Roy Hodgson sker hópinn niður um þrjá og velur þá 23 sem fara á Evrópumótið í Frakklandi. 27. maí 2016 20:38
Rooney: Framtíðin björt hjá Man. Utd Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United, segir að framtíðin sé björt hjá félaginu með svona marga unga og skemmtilega stráka í sínum röðum. 14. maí 2016 22:15
Rashford í 26 manna hóp Englendinga | Sjáðu hópinn Roy Hodgson, stjóri Englendinga, er búinn að velja 26 manna undirbúningshóp fyrir Evrópumótið sem fram fer í Frakklandi í sumar. 16. maí 2016 11:06