Rashford aðeins 135 sekúndur að skora fyrsta landsliðsmarkið og Twitter fór á flug Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2016 19:34 Marcus Rashford, Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, setti Marcus Rashford inn í byrjunarliðið fyrir vináttulandsleik á móti Ástralíu á Stadium of Light í kvöld. Marcus Rashford skoraði á 3. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn til að skora í sínum fyrsta landsleik fyrir England en met Tommy Lawton hafði staðið frá árinu 1939. Marcus Rashford skoraði tvö mörk í bæði fyrsta Evrópuleiknum og fyrsta deildarleiknum sínum með Manchester United og hann tók sér ekki langan tíma í að skora fyrsta markið sitt fyrir enska landsliðið. Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur þegar boltinn datt fyrir hann eftir fyrirgjöf frá Raheem Sterling. Á öllum þessum þremur vígstöðum, Evrópudeildinni, ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu skoraði strákurinn með sínu fyrsta skoti. Marcus Rashford varð ennfremur með þessu marki þriðji yngsti markaskorari enska landsliðsins frá upphafi en hann er aðeins 18 ára og 208 daga gamall í dag. Marcus Rashford er að berjast um sæti í lokahópi Englendinga á EM í Frakklandi en hann er einn af 26 sem berjast um 23 laus sæti. Liðið verður tilkynnt eftir leikinn og þetta mark kom sér því vel fyrir strákinn. Hér fyrir neðan má sjá nokkur skemmtileg viðbrögð á Twitter.Marcus Rashford scored on his:⚽️ Man Utd debut ⚽️ Premier League debut ⚽️ England debut Special talent. pic.twitter.com/R5SHVYkCPT— Football__Tweet (@Football__Tweet) May 27, 2016 20 February:Marcus Rashford completes Chemistry exam.27 May:Marcus Rashford scores first England goal. pic.twitter.com/JPrIxrn6CI— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 2 minutes into his England debut.1-0 Rashford. pic.twitter.com/QBpK9Ppfwg— Footy Memes (@FootyMemes) May 27, 2016 The youngest player ever to score on his @England debut! @MarcusRashford, take a bow! #MUFC pic.twitter.com/F29iPMTPjb— Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) May 27, 2016 Rashford needs to buy a lottery ticket.— Janusz Michallik (@JanuszMichallik) May 27, 2016 What a story. Rashford scores in 135 seconds on his England debut. Hodgson is very bold in picking young players - get him on the plane #eng— John Cross (@johncrossmirror) May 27, 2016 BREAKING: Marcus Rashford becomes the youngest England goalscorer on his debut. pic.twitter.com/r8oA6zg554— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Rashford's goal. Notice the difference. pic.twitter.com/w8cqoWsnzZ— Ole (@UnrealTalib) May 27, 2016 25 February:Marcus Rashford makes Man Utd debut.27 May:Marcus Rashford makes England debut. pic.twitter.com/z0SPBNqARj— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Marcus Rashford is Danny Welbeck but with more pace, skill, vision, ability to pick a pass, composure, heading, shooting and scoring.— The Man Utd Way (@themanutdway) May 27, 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Marcus Rashford, hinn 18 ára gamli framherji Manchester United, var ekki lengi að opna markareikning sinn fyrir enska landsliðið. Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, setti Marcus Rashford inn í byrjunarliðið fyrir vináttulandsleik á móti Ástralíu á Stadium of Light í kvöld. Marcus Rashford skoraði á 3. mínútu og varð þar með yngsti leikmaðurinn til að skora í sínum fyrsta landsleik fyrir England en met Tommy Lawton hafði staðið frá árinu 1939. Marcus Rashford skoraði tvö mörk í bæði fyrsta Evrópuleiknum og fyrsta deildarleiknum sínum með Manchester United og hann tók sér ekki langan tíma í að skora fyrsta markið sitt fyrir enska landsliðið. Marcus Rashford skoraði eftir aðeins 135 sekúndur þegar boltinn datt fyrir hann eftir fyrirgjöf frá Raheem Sterling. Á öllum þessum þremur vígstöðum, Evrópudeildinni, ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu skoraði strákurinn með sínu fyrsta skoti. Marcus Rashford varð ennfremur með þessu marki þriðji yngsti markaskorari enska landsliðsins frá upphafi en hann er aðeins 18 ára og 208 daga gamall í dag. Marcus Rashford er að berjast um sæti í lokahópi Englendinga á EM í Frakklandi en hann er einn af 26 sem berjast um 23 laus sæti. Liðið verður tilkynnt eftir leikinn og þetta mark kom sér því vel fyrir strákinn. Hér fyrir neðan má sjá nokkur skemmtileg viðbrögð á Twitter.Marcus Rashford scored on his:⚽️ Man Utd debut ⚽️ Premier League debut ⚽️ England debut Special talent. pic.twitter.com/R5SHVYkCPT— Football__Tweet (@Football__Tweet) May 27, 2016 20 February:Marcus Rashford completes Chemistry exam.27 May:Marcus Rashford scores first England goal. pic.twitter.com/JPrIxrn6CI— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 2 minutes into his England debut.1-0 Rashford. pic.twitter.com/QBpK9Ppfwg— Footy Memes (@FootyMemes) May 27, 2016 The youngest player ever to score on his @England debut! @MarcusRashford, take a bow! #MUFC pic.twitter.com/F29iPMTPjb— Full Time DEVILS (@FullTimeDEVILS) May 27, 2016 Rashford needs to buy a lottery ticket.— Janusz Michallik (@JanuszMichallik) May 27, 2016 What a story. Rashford scores in 135 seconds on his England debut. Hodgson is very bold in picking young players - get him on the plane #eng— John Cross (@johncrossmirror) May 27, 2016 BREAKING: Marcus Rashford becomes the youngest England goalscorer on his debut. pic.twitter.com/r8oA6zg554— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Rashford's goal. Notice the difference. pic.twitter.com/w8cqoWsnzZ— Ole (@UnrealTalib) May 27, 2016 25 February:Marcus Rashford makes Man Utd debut.27 May:Marcus Rashford makes England debut. pic.twitter.com/z0SPBNqARj— BBC Sporf (@BBCSporf) May 27, 2016 Marcus Rashford is Danny Welbeck but with more pace, skill, vision, ability to pick a pass, composure, heading, shooting and scoring.— The Man Utd Way (@themanutdway) May 27, 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira