Mourinho horfir til fyrrverandi lærisveina sinna og vill fá Willian til United Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. maí 2016 08:00 Willian var góður í vetur þrátt fyrir dapurt gengi Chelsea. vísir/getty Beðið er eftir því að José Mourinho verði ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United en vandræði komu upp í samningamálum í gær þar sem Chelsea á enn réttinn að nafni Portúgalans. Það stöðvar samt ekki ensku blöðin í að orða hann við hina og þessa leikmenn en götublaðið The Sun greinir frá því í dag að Mourinho vilji fá brasilíska vængmanninn Willian á Old Trafford. Willian, sem var framan af vetri einn af sárafáum leikmönnum Chelsea sem var líkur sjálfum sér, er einnig sagður áhugasamur um að endurnýja kynnin við Mourinho á Old Trafford. Þessi 27 ára gamli Brassi verður þó ekki ódýr en talið er að hann gæti kostað United allt að 60 milljónum punda. Chelsea borgaði 30 milljónir fyrir Willian þegar hann kom frá rússneska liðinu Anzhi Makhachkala árið 2013. Willian var eftir tímabilið kosinn bæði besti leikmaður Chelsea af stuðningsmönnum og leikmönnum. Hann er ekki eini leikmaðurinn sem Mourinho er sagður vilja fá frá Chelsea því serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic er einnig orðaður við Manchester United vegna yfirvofandi komu José Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25. maí 2016 17:51 Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30 Englandsmeistararnir stefna á að halda sæti sínu í deildinni Claudio Raineri er byrjaður að slá á væntingar Leicester nokkrum vikum eftir að verða meistari. 25. maí 2016 08:15 Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ofurumboðsmaðurinn Jorge Mendes fundar annan daginn í röð með forráðamönnum Manchester United. 25. maí 2016 07:45 Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Sjá meira
Beðið er eftir því að José Mourinho verði ráðinn knattspyrnustjóri Manchester United en vandræði komu upp í samningamálum í gær þar sem Chelsea á enn réttinn að nafni Portúgalans. Það stöðvar samt ekki ensku blöðin í að orða hann við hina og þessa leikmenn en götublaðið The Sun greinir frá því í dag að Mourinho vilji fá brasilíska vængmanninn Willian á Old Trafford. Willian, sem var framan af vetri einn af sárafáum leikmönnum Chelsea sem var líkur sjálfum sér, er einnig sagður áhugasamur um að endurnýja kynnin við Mourinho á Old Trafford. Þessi 27 ára gamli Brassi verður þó ekki ódýr en talið er að hann gæti kostað United allt að 60 milljónum punda. Chelsea borgaði 30 milljónir fyrir Willian þegar hann kom frá rússneska liðinu Anzhi Makhachkala árið 2013. Willian var eftir tímabilið kosinn bæði besti leikmaður Chelsea af stuðningsmönnum og leikmönnum. Hann er ekki eini leikmaðurinn sem Mourinho er sagður vilja fá frá Chelsea því serbneski miðjumaðurinn Nemanja Matic er einnig orðaður við Manchester United vegna yfirvofandi komu José Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30 Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25. maí 2016 17:51 Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30 Englandsmeistararnir stefna á að halda sæti sínu í deildinni Claudio Raineri er byrjaður að slá á væntingar Leicester nokkrum vikum eftir að verða meistari. 25. maí 2016 08:15 Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ofurumboðsmaðurinn Jorge Mendes fundar annan daginn í röð með forráðamönnum Manchester United. 25. maí 2016 07:45 Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Sjá meira
Mourinho vill styrkja hryggjarsúluna með Stones, Matic og Zlatan Ensku blöðin segja frá innkaupalista Portúgalans sem tekur við Manchester United í vikunni. 24. maí 2016 09:30
Þarf Manchester United að borga Chelsea fyrir að nota nafn Mourinho? Jose Mourinho verður nær örugglega tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United í þessari viku. Það er allt klárt nema spurningin um réttinn um að nota nafn og ímynd portúgalska stjórans. 25. maí 2016 17:51
Mourinho gæti fengið 5,5 milljarða fyrir þrjú ár á Old Trafford Portúgalinn tekur við Manchester United í þessari viku og fær vel borgað fyrir sín störf. 25. maí 2016 10:30
Englandsmeistararnir stefna á að halda sæti sínu í deildinni Claudio Raineri er byrjaður að slá á væntingar Leicester nokkrum vikum eftir að verða meistari. 25. maí 2016 08:15
Samningaviðræður United og Mourinho halda áfram í dag Ofurumboðsmaðurinn Jorge Mendes fundar annan daginn í röð með forráðamönnum Manchester United. 25. maí 2016 07:45
Mourinho vill hafa Giggs áfram hjá United en ekki sem aðstoðarmann sinn Rui Faria verður aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United en hann og Mourinho eru óaðskiljanlegir. 24. maí 2016 07:45