Englandsmeisturunum fagnað eins og þjóðhetjum við komuna til Bangkok | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2016 08:15 Kasper Schmeichel, Claudio Ranieri og Shinji Okazaki vísir/afp Nýkrýndir Englandsmeistarar Leicester City fengu höfðinglegar móttökur við komuna til Bangkok, höfuðborgar Tælands, í dag. Eigandi Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, er tælenskur og hann skipulagði ferð fyrir meistarana til heimalands síns. Claudio Ranieri og leikmönnum Leicester var fagnað eins og þjóðhetjum þegar þeir lentu á Suvarnabhumi flugvellinum í Bangkok og þeir virtust hinir ánægðustu með móttökurnar.Sjá einnig: Sjáðu Bensinn sem allir leikmenn Leicester fá frá eigandanum Leicester er eitt vinsælasta liðið í Tælandi og í dag er nær ómögulegt að kaupa treyju liðsins því þær eru nær allar uppseldar. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá móttökunum sem Leicester-menn fengu við komuna til Bangkok.Varnarmennirnir Wes Morgan, Robert Huth og Christian Fuchs voru sáttir með móttökurnar í Bangkok.vísir/afpKóngurinn sjálfur.vísir/afpLeicester nýtur mikilla vinsælda í Tælandi.vísir/afp Enski boltinn Tengdar fréttir Ranieri fær nýtt samningstilboð Englandsmeistarar Leicester City hafa augljóslega engan áhuga á því að missa stjórann sinn, Claudio Ranieri. 11. maí 2016 15:30 Vardy: Ég er ánægður hjá Leicester Enski markahrókurinn verður vafalítið eftirsóttur í sumar en hann er næstmarkahæstur í úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 21:22 Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. 7. maí 2016 18:15 Af hverju ætti einhver að vilja fara frá Leicester? Christian Fuchs, varnarmaður Englandsmeistara Leicester City, skilur ekki af hverju nokkur maður ætti að vilja yfirgefa félagið eftir árangurinn sem liðið náði í vetur. 9. maí 2016 08:15 Ranieri undirbýr tilboð í Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er sagður á óskalista Englandsmeistarana í Leicester. 15. maí 2016 11:00 Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Eitt ótrúlegasta fótboltaafrek sögunnar varð að veruleika á mánudagskvöldið þegar Leicester varð enskur meistari. Í fótboltaheimi þar sem peningar eru allt var það litla liðið sem gaf öðrum von. 7. maí 2016 08:00 Ranieri valinn knattspyrnustjóri ársins Claudio Ranieri aðeins í sögunni sem er valinn bestur og er ekki fæddur á Bretlandseyjum. 17. maí 2016 08:15 Leicester á helming þeirra leikmanna sem eru tilnefndir Leicester City hefur þegar spilað einn leik sem Englandsmeistari og á möguleika á því að vinna ensku deildina með meira en tíu stiga mun. 12. maí 2016 11:15 Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. 7. maí 2016 20:58 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Nýkrýndir Englandsmeistarar Leicester City fengu höfðinglegar móttökur við komuna til Bangkok, höfuðborgar Tælands, í dag. Eigandi Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, er tælenskur og hann skipulagði ferð fyrir meistarana til heimalands síns. Claudio Ranieri og leikmönnum Leicester var fagnað eins og þjóðhetjum þegar þeir lentu á Suvarnabhumi flugvellinum í Bangkok og þeir virtust hinir ánægðustu með móttökurnar.Sjá einnig: Sjáðu Bensinn sem allir leikmenn Leicester fá frá eigandanum Leicester er eitt vinsælasta liðið í Tælandi og í dag er nær ómögulegt að kaupa treyju liðsins því þær eru nær allar uppseldar. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá móttökunum sem Leicester-menn fengu við komuna til Bangkok.Varnarmennirnir Wes Morgan, Robert Huth og Christian Fuchs voru sáttir með móttökurnar í Bangkok.vísir/afpKóngurinn sjálfur.vísir/afpLeicester nýtur mikilla vinsælda í Tælandi.vísir/afp
Enski boltinn Tengdar fréttir Ranieri fær nýtt samningstilboð Englandsmeistarar Leicester City hafa augljóslega engan áhuga á því að missa stjórann sinn, Claudio Ranieri. 11. maí 2016 15:30 Vardy: Ég er ánægður hjá Leicester Enski markahrókurinn verður vafalítið eftirsóttur í sumar en hann er næstmarkahæstur í úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 21:22 Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. 7. maí 2016 18:15 Af hverju ætti einhver að vilja fara frá Leicester? Christian Fuchs, varnarmaður Englandsmeistara Leicester City, skilur ekki af hverju nokkur maður ætti að vilja yfirgefa félagið eftir árangurinn sem liðið náði í vetur. 9. maí 2016 08:15 Ranieri undirbýr tilboð í Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er sagður á óskalista Englandsmeistarana í Leicester. 15. maí 2016 11:00 Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Eitt ótrúlegasta fótboltaafrek sögunnar varð að veruleika á mánudagskvöldið þegar Leicester varð enskur meistari. Í fótboltaheimi þar sem peningar eru allt var það litla liðið sem gaf öðrum von. 7. maí 2016 08:00 Ranieri valinn knattspyrnustjóri ársins Claudio Ranieri aðeins í sögunni sem er valinn bestur og er ekki fæddur á Bretlandseyjum. 17. maí 2016 08:15 Leicester á helming þeirra leikmanna sem eru tilnefndir Leicester City hefur þegar spilað einn leik sem Englandsmeistari og á möguleika á því að vinna ensku deildina með meira en tíu stiga mun. 12. maí 2016 11:15 Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. 7. maí 2016 20:58 Mest lesið Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Fótbolti „Þetta var bara út um allt“ Fótbolti Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans Fótbolti FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Ranieri fær nýtt samningstilboð Englandsmeistarar Leicester City hafa augljóslega engan áhuga á því að missa stjórann sinn, Claudio Ranieri. 11. maí 2016 15:30
Vardy: Ég er ánægður hjá Leicester Enski markahrókurinn verður vafalítið eftirsóttur í sumar en hann er næstmarkahæstur í úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 21:22
Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. 7. maí 2016 18:15
Af hverju ætti einhver að vilja fara frá Leicester? Christian Fuchs, varnarmaður Englandsmeistara Leicester City, skilur ekki af hverju nokkur maður ætti að vilja yfirgefa félagið eftir árangurinn sem liðið náði í vetur. 9. maí 2016 08:15
Ranieri undirbýr tilboð í Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er sagður á óskalista Englandsmeistarana í Leicester. 15. maí 2016 11:00
Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Eitt ótrúlegasta fótboltaafrek sögunnar varð að veruleika á mánudagskvöldið þegar Leicester varð enskur meistari. Í fótboltaheimi þar sem peningar eru allt var það litla liðið sem gaf öðrum von. 7. maí 2016 08:00
Ranieri valinn knattspyrnustjóri ársins Claudio Ranieri aðeins í sögunni sem er valinn bestur og er ekki fæddur á Bretlandseyjum. 17. maí 2016 08:15
Leicester á helming þeirra leikmanna sem eru tilnefndir Leicester City hefur þegar spilað einn leik sem Englandsmeistari og á möguleika á því að vinna ensku deildina með meira en tíu stiga mun. 12. maí 2016 11:15
Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. 7. maí 2016 20:58