Englandsmeisturunum fagnað eins og þjóðhetjum við komuna til Bangkok | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2016 08:15 Kasper Schmeichel, Claudio Ranieri og Shinji Okazaki vísir/afp Nýkrýndir Englandsmeistarar Leicester City fengu höfðinglegar móttökur við komuna til Bangkok, höfuðborgar Tælands, í dag. Eigandi Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, er tælenskur og hann skipulagði ferð fyrir meistarana til heimalands síns. Claudio Ranieri og leikmönnum Leicester var fagnað eins og þjóðhetjum þegar þeir lentu á Suvarnabhumi flugvellinum í Bangkok og þeir virtust hinir ánægðustu með móttökurnar.Sjá einnig: Sjáðu Bensinn sem allir leikmenn Leicester fá frá eigandanum Leicester er eitt vinsælasta liðið í Tælandi og í dag er nær ómögulegt að kaupa treyju liðsins því þær eru nær allar uppseldar. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá móttökunum sem Leicester-menn fengu við komuna til Bangkok.Varnarmennirnir Wes Morgan, Robert Huth og Christian Fuchs voru sáttir með móttökurnar í Bangkok.vísir/afpKóngurinn sjálfur.vísir/afpLeicester nýtur mikilla vinsælda í Tælandi.vísir/afp Enski boltinn Tengdar fréttir Ranieri fær nýtt samningstilboð Englandsmeistarar Leicester City hafa augljóslega engan áhuga á því að missa stjórann sinn, Claudio Ranieri. 11. maí 2016 15:30 Vardy: Ég er ánægður hjá Leicester Enski markahrókurinn verður vafalítið eftirsóttur í sumar en hann er næstmarkahæstur í úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 21:22 Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. 7. maí 2016 18:15 Af hverju ætti einhver að vilja fara frá Leicester? Christian Fuchs, varnarmaður Englandsmeistara Leicester City, skilur ekki af hverju nokkur maður ætti að vilja yfirgefa félagið eftir árangurinn sem liðið náði í vetur. 9. maí 2016 08:15 Ranieri undirbýr tilboð í Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er sagður á óskalista Englandsmeistarana í Leicester. 15. maí 2016 11:00 Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Eitt ótrúlegasta fótboltaafrek sögunnar varð að veruleika á mánudagskvöldið þegar Leicester varð enskur meistari. Í fótboltaheimi þar sem peningar eru allt var það litla liðið sem gaf öðrum von. 7. maí 2016 08:00 Ranieri valinn knattspyrnustjóri ársins Claudio Ranieri aðeins í sögunni sem er valinn bestur og er ekki fæddur á Bretlandseyjum. 17. maí 2016 08:15 Leicester á helming þeirra leikmanna sem eru tilnefndir Leicester City hefur þegar spilað einn leik sem Englandsmeistari og á möguleika á því að vinna ensku deildina með meira en tíu stiga mun. 12. maí 2016 11:15 Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. 7. maí 2016 20:58 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Nýkrýndir Englandsmeistarar Leicester City fengu höfðinglegar móttökur við komuna til Bangkok, höfuðborgar Tælands, í dag. Eigandi Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, er tælenskur og hann skipulagði ferð fyrir meistarana til heimalands síns. Claudio Ranieri og leikmönnum Leicester var fagnað eins og þjóðhetjum þegar þeir lentu á Suvarnabhumi flugvellinum í Bangkok og þeir virtust hinir ánægðustu með móttökurnar.Sjá einnig: Sjáðu Bensinn sem allir leikmenn Leicester fá frá eigandanum Leicester er eitt vinsælasta liðið í Tælandi og í dag er nær ómögulegt að kaupa treyju liðsins því þær eru nær allar uppseldar. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá móttökunum sem Leicester-menn fengu við komuna til Bangkok.Varnarmennirnir Wes Morgan, Robert Huth og Christian Fuchs voru sáttir með móttökurnar í Bangkok.vísir/afpKóngurinn sjálfur.vísir/afpLeicester nýtur mikilla vinsælda í Tælandi.vísir/afp
Enski boltinn Tengdar fréttir Ranieri fær nýtt samningstilboð Englandsmeistarar Leicester City hafa augljóslega engan áhuga á því að missa stjórann sinn, Claudio Ranieri. 11. maí 2016 15:30 Vardy: Ég er ánægður hjá Leicester Enski markahrókurinn verður vafalítið eftirsóttur í sumar en hann er næstmarkahæstur í úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 21:22 Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. 7. maí 2016 18:15 Af hverju ætti einhver að vilja fara frá Leicester? Christian Fuchs, varnarmaður Englandsmeistara Leicester City, skilur ekki af hverju nokkur maður ætti að vilja yfirgefa félagið eftir árangurinn sem liðið náði í vetur. 9. maí 2016 08:15 Ranieri undirbýr tilboð í Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er sagður á óskalista Englandsmeistarana í Leicester. 15. maí 2016 11:00 Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Eitt ótrúlegasta fótboltaafrek sögunnar varð að veruleika á mánudagskvöldið þegar Leicester varð enskur meistari. Í fótboltaheimi þar sem peningar eru allt var það litla liðið sem gaf öðrum von. 7. maí 2016 08:00 Ranieri valinn knattspyrnustjóri ársins Claudio Ranieri aðeins í sögunni sem er valinn bestur og er ekki fæddur á Bretlandseyjum. 17. maí 2016 08:15 Leicester á helming þeirra leikmanna sem eru tilnefndir Leicester City hefur þegar spilað einn leik sem Englandsmeistari og á möguleika á því að vinna ensku deildina með meira en tíu stiga mun. 12. maí 2016 11:15 Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. 7. maí 2016 20:58 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Sjá meira
Ranieri fær nýtt samningstilboð Englandsmeistarar Leicester City hafa augljóslega engan áhuga á því að missa stjórann sinn, Claudio Ranieri. 11. maí 2016 15:30
Vardy: Ég er ánægður hjá Leicester Enski markahrókurinn verður vafalítið eftirsóttur í sumar en hann er næstmarkahæstur í úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 21:22
Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. 7. maí 2016 18:15
Af hverju ætti einhver að vilja fara frá Leicester? Christian Fuchs, varnarmaður Englandsmeistara Leicester City, skilur ekki af hverju nokkur maður ætti að vilja yfirgefa félagið eftir árangurinn sem liðið náði í vetur. 9. maí 2016 08:15
Ranieri undirbýr tilboð í Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er sagður á óskalista Englandsmeistarana í Leicester. 15. maí 2016 11:00
Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Eitt ótrúlegasta fótboltaafrek sögunnar varð að veruleika á mánudagskvöldið þegar Leicester varð enskur meistari. Í fótboltaheimi þar sem peningar eru allt var það litla liðið sem gaf öðrum von. 7. maí 2016 08:00
Ranieri valinn knattspyrnustjóri ársins Claudio Ranieri aðeins í sögunni sem er valinn bestur og er ekki fæddur á Bretlandseyjum. 17. maí 2016 08:15
Leicester á helming þeirra leikmanna sem eru tilnefndir Leicester City hefur þegar spilað einn leik sem Englandsmeistari og á möguleika á því að vinna ensku deildina með meira en tíu stiga mun. 12. maí 2016 11:15
Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. 7. maí 2016 20:58
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn