Englandsmeisturunum fagnað eins og þjóðhetjum við komuna til Bangkok | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2016 08:15 Kasper Schmeichel, Claudio Ranieri og Shinji Okazaki vísir/afp Nýkrýndir Englandsmeistarar Leicester City fengu höfðinglegar móttökur við komuna til Bangkok, höfuðborgar Tælands, í dag. Eigandi Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, er tælenskur og hann skipulagði ferð fyrir meistarana til heimalands síns. Claudio Ranieri og leikmönnum Leicester var fagnað eins og þjóðhetjum þegar þeir lentu á Suvarnabhumi flugvellinum í Bangkok og þeir virtust hinir ánægðustu með móttökurnar.Sjá einnig: Sjáðu Bensinn sem allir leikmenn Leicester fá frá eigandanum Leicester er eitt vinsælasta liðið í Tælandi og í dag er nær ómögulegt að kaupa treyju liðsins því þær eru nær allar uppseldar. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá móttökunum sem Leicester-menn fengu við komuna til Bangkok.Varnarmennirnir Wes Morgan, Robert Huth og Christian Fuchs voru sáttir með móttökurnar í Bangkok.vísir/afpKóngurinn sjálfur.vísir/afpLeicester nýtur mikilla vinsælda í Tælandi.vísir/afp Enski boltinn Tengdar fréttir Ranieri fær nýtt samningstilboð Englandsmeistarar Leicester City hafa augljóslega engan áhuga á því að missa stjórann sinn, Claudio Ranieri. 11. maí 2016 15:30 Vardy: Ég er ánægður hjá Leicester Enski markahrókurinn verður vafalítið eftirsóttur í sumar en hann er næstmarkahæstur í úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 21:22 Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. 7. maí 2016 18:15 Af hverju ætti einhver að vilja fara frá Leicester? Christian Fuchs, varnarmaður Englandsmeistara Leicester City, skilur ekki af hverju nokkur maður ætti að vilja yfirgefa félagið eftir árangurinn sem liðið náði í vetur. 9. maí 2016 08:15 Ranieri undirbýr tilboð í Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er sagður á óskalista Englandsmeistarana í Leicester. 15. maí 2016 11:00 Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Eitt ótrúlegasta fótboltaafrek sögunnar varð að veruleika á mánudagskvöldið þegar Leicester varð enskur meistari. Í fótboltaheimi þar sem peningar eru allt var það litla liðið sem gaf öðrum von. 7. maí 2016 08:00 Ranieri valinn knattspyrnustjóri ársins Claudio Ranieri aðeins í sögunni sem er valinn bestur og er ekki fæddur á Bretlandseyjum. 17. maí 2016 08:15 Leicester á helming þeirra leikmanna sem eru tilnefndir Leicester City hefur þegar spilað einn leik sem Englandsmeistari og á möguleika á því að vinna ensku deildina með meira en tíu stiga mun. 12. maí 2016 11:15 Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. 7. maí 2016 20:58 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Nýkrýndir Englandsmeistarar Leicester City fengu höfðinglegar móttökur við komuna til Bangkok, höfuðborgar Tælands, í dag. Eigandi Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, er tælenskur og hann skipulagði ferð fyrir meistarana til heimalands síns. Claudio Ranieri og leikmönnum Leicester var fagnað eins og þjóðhetjum þegar þeir lentu á Suvarnabhumi flugvellinum í Bangkok og þeir virtust hinir ánægðustu með móttökurnar.Sjá einnig: Sjáðu Bensinn sem allir leikmenn Leicester fá frá eigandanum Leicester er eitt vinsælasta liðið í Tælandi og í dag er nær ómögulegt að kaupa treyju liðsins því þær eru nær allar uppseldar. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá móttökunum sem Leicester-menn fengu við komuna til Bangkok.Varnarmennirnir Wes Morgan, Robert Huth og Christian Fuchs voru sáttir með móttökurnar í Bangkok.vísir/afpKóngurinn sjálfur.vísir/afpLeicester nýtur mikilla vinsælda í Tælandi.vísir/afp
Enski boltinn Tengdar fréttir Ranieri fær nýtt samningstilboð Englandsmeistarar Leicester City hafa augljóslega engan áhuga á því að missa stjórann sinn, Claudio Ranieri. 11. maí 2016 15:30 Vardy: Ég er ánægður hjá Leicester Enski markahrókurinn verður vafalítið eftirsóttur í sumar en hann er næstmarkahæstur í úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 21:22 Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. 7. maí 2016 18:15 Af hverju ætti einhver að vilja fara frá Leicester? Christian Fuchs, varnarmaður Englandsmeistara Leicester City, skilur ekki af hverju nokkur maður ætti að vilja yfirgefa félagið eftir árangurinn sem liðið náði í vetur. 9. maí 2016 08:15 Ranieri undirbýr tilboð í Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er sagður á óskalista Englandsmeistarana í Leicester. 15. maí 2016 11:00 Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Eitt ótrúlegasta fótboltaafrek sögunnar varð að veruleika á mánudagskvöldið þegar Leicester varð enskur meistari. Í fótboltaheimi þar sem peningar eru allt var það litla liðið sem gaf öðrum von. 7. maí 2016 08:00 Ranieri valinn knattspyrnustjóri ársins Claudio Ranieri aðeins í sögunni sem er valinn bestur og er ekki fæddur á Bretlandseyjum. 17. maí 2016 08:15 Leicester á helming þeirra leikmanna sem eru tilnefndir Leicester City hefur þegar spilað einn leik sem Englandsmeistari og á möguleika á því að vinna ensku deildina með meira en tíu stiga mun. 12. maí 2016 11:15 Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. 7. maí 2016 20:58 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Ranieri fær nýtt samningstilboð Englandsmeistarar Leicester City hafa augljóslega engan áhuga á því að missa stjórann sinn, Claudio Ranieri. 11. maí 2016 15:30
Vardy: Ég er ánægður hjá Leicester Enski markahrókurinn verður vafalítið eftirsóttur í sumar en hann er næstmarkahæstur í úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 21:22
Leicester með Englandsmeistarasýningu á heimavelli | Sjáðu mörkin Leicester hélt upp á sigurinn í ensku úrvalsdeildinni með 3-1 sigri á Everton á heimavelli í dag. 7. maí 2016 18:15
Af hverju ætti einhver að vilja fara frá Leicester? Christian Fuchs, varnarmaður Englandsmeistara Leicester City, skilur ekki af hverju nokkur maður ætti að vilja yfirgefa félagið eftir árangurinn sem liðið náði í vetur. 9. maí 2016 08:15
Ranieri undirbýr tilboð í Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea og íslenska landsliðsins, er sagður á óskalista Englandsmeistarana í Leicester. 15. maí 2016 11:00
Margar litlar sögur hjá Leicester urðu að einu stóru ævintýri Eitt ótrúlegasta fótboltaafrek sögunnar varð að veruleika á mánudagskvöldið þegar Leicester varð enskur meistari. Í fótboltaheimi þar sem peningar eru allt var það litla liðið sem gaf öðrum von. 7. maí 2016 08:00
Ranieri valinn knattspyrnustjóri ársins Claudio Ranieri aðeins í sögunni sem er valinn bestur og er ekki fæddur á Bretlandseyjum. 17. maí 2016 08:15
Leicester á helming þeirra leikmanna sem eru tilnefndir Leicester City hefur þegar spilað einn leik sem Englandsmeistari og á möguleika á því að vinna ensku deildina með meira en tíu stiga mun. 12. maí 2016 11:15
Sjáðu leikmenn Leicester lyfta titlinum Leicester fékk í dag enska meistaratitilinn afhendan á heimavelli sínum eftir glæsilega 3-1 sigur á Everton. 7. maí 2016 20:58