Skutu geimflaug á loft og lentu henni aftur Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2015 08:00 Þessi mynd var tekin yfir níu mínútna tímabil og sýnir hvernig flauginni var skotið á loft og einnig lendinguna. Vísir/EPA Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt ómannaðri eldflaug út í geim með ellefu gervihnetti innanborðs. Falcon-9 flaug var skotið á loft frá Flórída í Bandaríkjunum og tókst að koma öllum gervihnöttunum á sporbraut um jörðina. Það sem meira er, þá tókst að lenda flauginni aftur, uppréttri. Það er í fyrsta sinn sem slíkt tekst og er áliti risaskref í að endurnýta eldflaugar til geimskota, sem myndi spara gífurlega fjármuni. Flauginni er seinna meir ætlað að flytja geimfarar til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Um er að fyrsta geimskot SpaceX frá því að eldflaug fyrirtækisins sprakk í loft upp skömmu eftir flugtak.Sjá einnig: Space X flaug sprakk í loft uppHér má sjá það ferli að skjóta Falcon 9 flaug á loft og lenda henni aftur.Mynd/SpaceXFrekari upplýsingar um Falcon-9 flaugina má finna hér á vef SpaceX. Áður hefur verið reynt að lenda flaugunum á pramma út á hafi, en að þessu sinni var flauginni lent á landi. Henni var skotið í 200 kílómetra hæð áður en henni var snúið við og henni lent.Elon Musk, eigandi SpaceX, sagði á blaðamannafundi í nótt að þessari tilteknu eldflaug verði ekki skotið aftur út í geim. „Ég hugsa að við munum halda þessari á jörðinni, þar sem hún er einstök og sú fyrsta sem okkur tekst að lenda aftur,“ sagði Musk. Hann sagði að eldsneyti verði bætt á flaugina og kveikt aftur á eldflaugahreyflunum svo að hægt sé að sjá hvort hún virki ekki örugglega enn að fullu.Lending Falcon 9 flaugarinnar. Útsending frá geimskotinu. Eldflauginni er skotið á loft á 23:00 og lendir hún aftur eftir rétt rúmar níu mínútur. Tengdar fréttir Geimskotið í Rússlandi heppnaðist Birgðafar mun tengjast geimstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 10:24 Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00 Space X flaug sprakk í loft upp Átti að flytja birgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 28. júní 2015 14:38 Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30 Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10. janúar 2015 10:57 Geimflaug skotið á loft frá Japan - Myndband Skotið heppnaðist og er áætlað að geimfarið komi til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á mánudaginn. 19. ágúst 2015 12:42 SpaceX á leið til jarðar með rannsóknargögn SpaceX Dragon verður ýtt af stað frá alþjóðlegu geimstöðinni klukkan fjórar mínútur yfir ellefu fyrir hádegi í dag. 21. maí 2015 07:35 Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19. janúar 2015 13:45 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira
Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt ómannaðri eldflaug út í geim með ellefu gervihnetti innanborðs. Falcon-9 flaug var skotið á loft frá Flórída í Bandaríkjunum og tókst að koma öllum gervihnöttunum á sporbraut um jörðina. Það sem meira er, þá tókst að lenda flauginni aftur, uppréttri. Það er í fyrsta sinn sem slíkt tekst og er áliti risaskref í að endurnýta eldflaugar til geimskota, sem myndi spara gífurlega fjármuni. Flauginni er seinna meir ætlað að flytja geimfarar til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Um er að fyrsta geimskot SpaceX frá því að eldflaug fyrirtækisins sprakk í loft upp skömmu eftir flugtak.Sjá einnig: Space X flaug sprakk í loft uppHér má sjá það ferli að skjóta Falcon 9 flaug á loft og lenda henni aftur.Mynd/SpaceXFrekari upplýsingar um Falcon-9 flaugina má finna hér á vef SpaceX. Áður hefur verið reynt að lenda flaugunum á pramma út á hafi, en að þessu sinni var flauginni lent á landi. Henni var skotið í 200 kílómetra hæð áður en henni var snúið við og henni lent.Elon Musk, eigandi SpaceX, sagði á blaðamannafundi í nótt að þessari tilteknu eldflaug verði ekki skotið aftur út í geim. „Ég hugsa að við munum halda þessari á jörðinni, þar sem hún er einstök og sú fyrsta sem okkur tekst að lenda aftur,“ sagði Musk. Hann sagði að eldsneyti verði bætt á flaugina og kveikt aftur á eldflaugahreyflunum svo að hægt sé að sjá hvort hún virki ekki örugglega enn að fullu.Lending Falcon 9 flaugarinnar. Útsending frá geimskotinu. Eldflauginni er skotið á loft á 23:00 og lendir hún aftur eftir rétt rúmar níu mínútur.
Tengdar fréttir Geimskotið í Rússlandi heppnaðist Birgðafar mun tengjast geimstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 10:24 Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00 Space X flaug sprakk í loft upp Átti að flytja birgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 28. júní 2015 14:38 Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30 Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10. janúar 2015 10:57 Geimflaug skotið á loft frá Japan - Myndband Skotið heppnaðist og er áætlað að geimfarið komi til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á mánudaginn. 19. ágúst 2015 12:42 SpaceX á leið til jarðar með rannsóknargögn SpaceX Dragon verður ýtt af stað frá alþjóðlegu geimstöðinni klukkan fjórar mínútur yfir ellefu fyrir hádegi í dag. 21. maí 2015 07:35 Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19. janúar 2015 13:45 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira
Geimskotið í Rússlandi heppnaðist Birgðafar mun tengjast geimstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 10:24
Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00
Space X flaug sprakk í loft upp Átti að flytja birgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 28. júní 2015 14:38
Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30
Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10. janúar 2015 10:57
Geimflaug skotið á loft frá Japan - Myndband Skotið heppnaðist og er áætlað að geimfarið komi til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á mánudaginn. 19. ágúst 2015 12:42
SpaceX á leið til jarðar með rannsóknargögn SpaceX Dragon verður ýtt af stað frá alþjóðlegu geimstöðinni klukkan fjórar mínútur yfir ellefu fyrir hádegi í dag. 21. maí 2015 07:35
Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19. janúar 2015 13:45