Skutu geimflaug á loft og lentu henni aftur Samúel Karl Ólason skrifar 22. desember 2015 08:00 Þessi mynd var tekin yfir níu mínútna tímabil og sýnir hvernig flauginni var skotið á loft og einnig lendinguna. Vísir/EPA Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt ómannaðri eldflaug út í geim með ellefu gervihnetti innanborðs. Falcon-9 flaug var skotið á loft frá Flórída í Bandaríkjunum og tókst að koma öllum gervihnöttunum á sporbraut um jörðina. Það sem meira er, þá tókst að lenda flauginni aftur, uppréttri. Það er í fyrsta sinn sem slíkt tekst og er áliti risaskref í að endurnýta eldflaugar til geimskota, sem myndi spara gífurlega fjármuni. Flauginni er seinna meir ætlað að flytja geimfarar til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Um er að fyrsta geimskot SpaceX frá því að eldflaug fyrirtækisins sprakk í loft upp skömmu eftir flugtak.Sjá einnig: Space X flaug sprakk í loft uppHér má sjá það ferli að skjóta Falcon 9 flaug á loft og lenda henni aftur.Mynd/SpaceXFrekari upplýsingar um Falcon-9 flaugina má finna hér á vef SpaceX. Áður hefur verið reynt að lenda flaugunum á pramma út á hafi, en að þessu sinni var flauginni lent á landi. Henni var skotið í 200 kílómetra hæð áður en henni var snúið við og henni lent.Elon Musk, eigandi SpaceX, sagði á blaðamannafundi í nótt að þessari tilteknu eldflaug verði ekki skotið aftur út í geim. „Ég hugsa að við munum halda þessari á jörðinni, þar sem hún er einstök og sú fyrsta sem okkur tekst að lenda aftur,“ sagði Musk. Hann sagði að eldsneyti verði bætt á flaugina og kveikt aftur á eldflaugahreyflunum svo að hægt sé að sjá hvort hún virki ekki örugglega enn að fullu.Lending Falcon 9 flaugarinnar. Útsending frá geimskotinu. Eldflauginni er skotið á loft á 23:00 og lendir hún aftur eftir rétt rúmar níu mínútur. Tengdar fréttir Geimskotið í Rússlandi heppnaðist Birgðafar mun tengjast geimstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 10:24 Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00 Space X flaug sprakk í loft upp Átti að flytja birgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 28. júní 2015 14:38 Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30 Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10. janúar 2015 10:57 Geimflaug skotið á loft frá Japan - Myndband Skotið heppnaðist og er áætlað að geimfarið komi til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á mánudaginn. 19. ágúst 2015 12:42 SpaceX á leið til jarðar með rannsóknargögn SpaceX Dragon verður ýtt af stað frá alþjóðlegu geimstöðinni klukkan fjórar mínútur yfir ellefu fyrir hádegi í dag. 21. maí 2015 07:35 Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19. janúar 2015 13:45 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt ómannaðri eldflaug út í geim með ellefu gervihnetti innanborðs. Falcon-9 flaug var skotið á loft frá Flórída í Bandaríkjunum og tókst að koma öllum gervihnöttunum á sporbraut um jörðina. Það sem meira er, þá tókst að lenda flauginni aftur, uppréttri. Það er í fyrsta sinn sem slíkt tekst og er áliti risaskref í að endurnýta eldflaugar til geimskota, sem myndi spara gífurlega fjármuni. Flauginni er seinna meir ætlað að flytja geimfarar til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Um er að fyrsta geimskot SpaceX frá því að eldflaug fyrirtækisins sprakk í loft upp skömmu eftir flugtak.Sjá einnig: Space X flaug sprakk í loft uppHér má sjá það ferli að skjóta Falcon 9 flaug á loft og lenda henni aftur.Mynd/SpaceXFrekari upplýsingar um Falcon-9 flaugina má finna hér á vef SpaceX. Áður hefur verið reynt að lenda flaugunum á pramma út á hafi, en að þessu sinni var flauginni lent á landi. Henni var skotið í 200 kílómetra hæð áður en henni var snúið við og henni lent.Elon Musk, eigandi SpaceX, sagði á blaðamannafundi í nótt að þessari tilteknu eldflaug verði ekki skotið aftur út í geim. „Ég hugsa að við munum halda þessari á jörðinni, þar sem hún er einstök og sú fyrsta sem okkur tekst að lenda aftur,“ sagði Musk. Hann sagði að eldsneyti verði bætt á flaugina og kveikt aftur á eldflaugahreyflunum svo að hægt sé að sjá hvort hún virki ekki örugglega enn að fullu.Lending Falcon 9 flaugarinnar. Útsending frá geimskotinu. Eldflauginni er skotið á loft á 23:00 og lendir hún aftur eftir rétt rúmar níu mínútur.
Tengdar fréttir Geimskotið í Rússlandi heppnaðist Birgðafar mun tengjast geimstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 10:24 Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00 Space X flaug sprakk í loft upp Átti að flytja birgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 28. júní 2015 14:38 Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30 Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10. janúar 2015 10:57 Geimflaug skotið á loft frá Japan - Myndband Skotið heppnaðist og er áætlað að geimfarið komi til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á mánudaginn. 19. ágúst 2015 12:42 SpaceX á leið til jarðar með rannsóknargögn SpaceX Dragon verður ýtt af stað frá alþjóðlegu geimstöðinni klukkan fjórar mínútur yfir ellefu fyrir hádegi í dag. 21. maí 2015 07:35 Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19. janúar 2015 13:45 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Geimskotið í Rússlandi heppnaðist Birgðafar mun tengjast geimstöðinni á sunnudaginn. 3. júlí 2015 10:24
Google fjárfestir í SpaceX Google og fjárfestingafélagið Fidelity hafa fjárfest fyrir samtals um einn milljarð dollara í geimferðafyrirtæki Elon Musk. 21. janúar 2015 07:00
Space X flaug sprakk í loft upp Átti að flytja birgðir til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 28. júní 2015 14:38
Tókst næstum því að lenda geimflaug Með því að ná að lenda eldflaugum og nota þær aftur, má draga gífurlega úr kostnaði við geimskot. 15. apríl 2015 22:30
Geimskotið tókst en lendingin ekki Byltingarkennd tilraun SpaceX til að lenda eldflaug aftur eftir geimskot, á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. 10. janúar 2015 10:57
Geimflaug skotið á loft frá Japan - Myndband Skotið heppnaðist og er áætlað að geimfarið komi til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar á mánudaginn. 19. ágúst 2015 12:42
SpaceX á leið til jarðar með rannsóknargögn SpaceX Dragon verður ýtt af stað frá alþjóðlegu geimstöðinni klukkan fjórar mínútur yfir ellefu fyrir hádegi í dag. 21. maí 2015 07:35
Vill dreifa internetinu með gervihnöttum Elon Musk vill þróa fjögur þúsund gervihnatta net yfir jörðinni sem koma á háhraða tengingu til allra. 19. janúar 2015 13:45