Klukkan tifar á hlerunarheimildir Bandaríkjanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. maí 2015 22:44 Bandarískur þingheimur hefur til miðnættis að staðartíma til að vinna að endurnýjun lagana. VÍSIR/AFP Öldungadeild bandaríska þingsins kom saman í dag til að ræða endurnýjun laga sem gera þarlendum löggæslustofnunum kleift að safna víðtækum upplýsingum um bandaríska ríkisborgara og fyrirtæki þeirra. Lögin eru lykilþáttur í hinum umdeildu Patriot Act-lögum og takist þinginu ekki að endurnýja þau áður en þau falla úr gildi að miðnætti að staðartíma er ljóst að þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þarf að draga svo um nemur úr starfsemi sinni. Verði þau ekki endurnýjuð munu allar símaupplýsingar færast aftur í hendur símafyrirtækjanna og NSA mun því þurfa dómsúrskurð í hvert sinn sem stofnunin hyggst nýta sér þau gögn sem þær kunna að geyma. Ennfremur munu hlerunarheimildir stofnunarinnar minnka sem og úrræði hennar til að nálgast persónuupplýsingar bandarískra þegna með öðrum leiðum.Repúblikaninn Rand PaulMYND/TWITTERThe Patriot Act voru sett á í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. september árið 2001 af þáverandi forseta bandaríkjanna, George Bush. Þau hafa löngum verið umdeild vegna þeirra umfangsmiklu heimilda sem þau veita bandarískum stjórnvöldum til að hafa eftirlit með þegnum sínum og eru þau almennt talin fórna mannréttindum á altari aukins þjóðaröryggis. Frjálshyggjumenn á bandaríska þinginu vilja afnema lögin með öllu og fer öldungardeildarþingmaðurinn Rand Paul þar fremstur í flokki. Hann hefur lýst því opinberlega að hann muni gera hvað sem í hans valdi stendur svo að lögin renni út en hann telur þau stangast á við stjórnarskrá landsins. Þrátt fyrir það er fjöldi annarra þingmanna sem telur mikla hættu geta skapast verði lögin ekki endurnýjuð. John Boehner, forseti þingins, sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann hvatti þingmenn til að vinna að áframhaldandi nýtingu lagaákvæðsins á þeim forsendum að fjöldi hryðjuverkasamtaka; Al Qaeda og Íslamska ríkið þeirra á meðal, vinni daglega að árásum á bandaríska þegna. Lögin hafi til þessa komið í veg fyrir fjölda slíkra árása og áætlar Boehner að þau muni koma til með að gera það áfram verði þau endurnýjuð. Tengdar fréttir Þjóðverjar hleruðu síma Hillary Clinton Þetta kemur fram í gögnum sem þýskur njósnari lét bandarísku leyniþjónustunni í té. Gögnin eru talin geta haft mikil áhrif á deilurnar sem nú standa yfir milli ríkjanna vegna víðtækra hlerana Öryggisstofnunar Bandaríkjanna. 15. ágúst 2014 18:26 Reyndu að brjóta sér leið að NSA Tveir menn, klæddir sem konur, reyndu að keyra í gegnum öryggishlið við stærstu njósnastofnun Bandaríkjanna. 30. mars 2015 15:52 Handtekinn grunaður um njósnir fyrir bandarísk yfirvöld Starfsmaður þýsku leyniþjónustunnar sem var handtekinn fyrir helgi grunaður um njósnir fyrir bandarísk yfirvöld er talinn hafa njósnað um yfirstandandi úttekt þýska þjóðþingsins á eftirliti Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna á þýskum borgurum. 5. júlí 2014 13:00 Kanslari í klípu vegna njósnamála Vaxandi þrýstingur hefur verið á Angelu Merkel Þýskalandskanslara fyrir að hafa ekki komið hreint fram við kjósendur fyrir kosningarnar 2013. Verulega virðist reyna á stjórnarsamstarf Kristilegra demókrata og Sósíaldemókrata vegna þessa. 24. maí 2015 10:00 Víðtækar heimildir Bandaríkjamanna til njósna Bandarískur dómstóll gaf Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna heimild til þess að njósna um nær öll ríki jarðar, að fjórum undanskildum. 1. júlí 2014 06:57 Snowden verður í Rússlandi í þrjú ár í viðbót Upprunalega fékk hann tímabundið hæli í Rússlandi til eins árs, en það rann út 1. ágúst. 7. ágúst 2014 10:43 Fylgdust með farsímanotkun milljarða manna Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, og sú breska, GCHQ, brutust inn í kerfi hollenska fyrirtækisins Gemalto sem er stærsti framleiðandi símkorta í heiminum. 20. febrúar 2015 07:30 NSA rannsakar störf yfirmanns hjá stofnuninni fyrir einkafyrirtæki Tæknistjóri NSA vinnur fyrir fyrirtæki fyrrverandi yfirmanns stofnunarinnar. Þróa öryggishugbúnað fyrir fjármálastofnanir. 17. október 2014 23:45 Þýska leyniþjónustan sögð hafa njósnað um innlend fyrirtæki Angela Merkel Þýskalandskanslari neitar ásökununum staðfast. 4. maí 2015 23:55 Níutíu prósent gagna voru viðkvæmar trúnaðarupplýsingar Í níu af hverjum tíu tilfellum voru gögn sem Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, safnaði með rafrænum hætti persónuupplýsingar venjulegs fólks sem hafði engin tengsl við skipulögð glæpasamtök. 6. júlí 2014 17:30 Gagnasöfnun NSA sögð stjórnarskárbrot Bandarískir eftirlitsaðilar hafa lýst yfir áhyggjum af gagnasöfnun þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, þar sem gengið sé lengra en heimilt er samkvæmt stjórnarskrá. 2. júlí 2014 14:40 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Sjá meira
Öldungadeild bandaríska þingsins kom saman í dag til að ræða endurnýjun laga sem gera þarlendum löggæslustofnunum kleift að safna víðtækum upplýsingum um bandaríska ríkisborgara og fyrirtæki þeirra. Lögin eru lykilþáttur í hinum umdeildu Patriot Act-lögum og takist þinginu ekki að endurnýja þau áður en þau falla úr gildi að miðnætti að staðartíma er ljóst að þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, þarf að draga svo um nemur úr starfsemi sinni. Verði þau ekki endurnýjuð munu allar símaupplýsingar færast aftur í hendur símafyrirtækjanna og NSA mun því þurfa dómsúrskurð í hvert sinn sem stofnunin hyggst nýta sér þau gögn sem þær kunna að geyma. Ennfremur munu hlerunarheimildir stofnunarinnar minnka sem og úrræði hennar til að nálgast persónuupplýsingar bandarískra þegna með öðrum leiðum.Repúblikaninn Rand PaulMYND/TWITTERThe Patriot Act voru sett á í kjölfar hryðjuverkaárásanna 11. september árið 2001 af þáverandi forseta bandaríkjanna, George Bush. Þau hafa löngum verið umdeild vegna þeirra umfangsmiklu heimilda sem þau veita bandarískum stjórnvöldum til að hafa eftirlit með þegnum sínum og eru þau almennt talin fórna mannréttindum á altari aukins þjóðaröryggis. Frjálshyggjumenn á bandaríska þinginu vilja afnema lögin með öllu og fer öldungardeildarþingmaðurinn Rand Paul þar fremstur í flokki. Hann hefur lýst því opinberlega að hann muni gera hvað sem í hans valdi stendur svo að lögin renni út en hann telur þau stangast á við stjórnarskrá landsins. Þrátt fyrir það er fjöldi annarra þingmanna sem telur mikla hættu geta skapast verði lögin ekki endurnýjuð. John Boehner, forseti þingins, sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann hvatti þingmenn til að vinna að áframhaldandi nýtingu lagaákvæðsins á þeim forsendum að fjöldi hryðjuverkasamtaka; Al Qaeda og Íslamska ríkið þeirra á meðal, vinni daglega að árásum á bandaríska þegna. Lögin hafi til þessa komið í veg fyrir fjölda slíkra árása og áætlar Boehner að þau muni koma til með að gera það áfram verði þau endurnýjuð.
Tengdar fréttir Þjóðverjar hleruðu síma Hillary Clinton Þetta kemur fram í gögnum sem þýskur njósnari lét bandarísku leyniþjónustunni í té. Gögnin eru talin geta haft mikil áhrif á deilurnar sem nú standa yfir milli ríkjanna vegna víðtækra hlerana Öryggisstofnunar Bandaríkjanna. 15. ágúst 2014 18:26 Reyndu að brjóta sér leið að NSA Tveir menn, klæddir sem konur, reyndu að keyra í gegnum öryggishlið við stærstu njósnastofnun Bandaríkjanna. 30. mars 2015 15:52 Handtekinn grunaður um njósnir fyrir bandarísk yfirvöld Starfsmaður þýsku leyniþjónustunnar sem var handtekinn fyrir helgi grunaður um njósnir fyrir bandarísk yfirvöld er talinn hafa njósnað um yfirstandandi úttekt þýska þjóðþingsins á eftirliti Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna á þýskum borgurum. 5. júlí 2014 13:00 Kanslari í klípu vegna njósnamála Vaxandi þrýstingur hefur verið á Angelu Merkel Þýskalandskanslara fyrir að hafa ekki komið hreint fram við kjósendur fyrir kosningarnar 2013. Verulega virðist reyna á stjórnarsamstarf Kristilegra demókrata og Sósíaldemókrata vegna þessa. 24. maí 2015 10:00 Víðtækar heimildir Bandaríkjamanna til njósna Bandarískur dómstóll gaf Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna heimild til þess að njósna um nær öll ríki jarðar, að fjórum undanskildum. 1. júlí 2014 06:57 Snowden verður í Rússlandi í þrjú ár í viðbót Upprunalega fékk hann tímabundið hæli í Rússlandi til eins árs, en það rann út 1. ágúst. 7. ágúst 2014 10:43 Fylgdust með farsímanotkun milljarða manna Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, og sú breska, GCHQ, brutust inn í kerfi hollenska fyrirtækisins Gemalto sem er stærsti framleiðandi símkorta í heiminum. 20. febrúar 2015 07:30 NSA rannsakar störf yfirmanns hjá stofnuninni fyrir einkafyrirtæki Tæknistjóri NSA vinnur fyrir fyrirtæki fyrrverandi yfirmanns stofnunarinnar. Þróa öryggishugbúnað fyrir fjármálastofnanir. 17. október 2014 23:45 Þýska leyniþjónustan sögð hafa njósnað um innlend fyrirtæki Angela Merkel Þýskalandskanslari neitar ásökununum staðfast. 4. maí 2015 23:55 Níutíu prósent gagna voru viðkvæmar trúnaðarupplýsingar Í níu af hverjum tíu tilfellum voru gögn sem Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, safnaði með rafrænum hætti persónuupplýsingar venjulegs fólks sem hafði engin tengsl við skipulögð glæpasamtök. 6. júlí 2014 17:30 Gagnasöfnun NSA sögð stjórnarskárbrot Bandarískir eftirlitsaðilar hafa lýst yfir áhyggjum af gagnasöfnun þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, þar sem gengið sé lengra en heimilt er samkvæmt stjórnarskrá. 2. júlí 2014 14:40 Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Sjá meira
Þjóðverjar hleruðu síma Hillary Clinton Þetta kemur fram í gögnum sem þýskur njósnari lét bandarísku leyniþjónustunni í té. Gögnin eru talin geta haft mikil áhrif á deilurnar sem nú standa yfir milli ríkjanna vegna víðtækra hlerana Öryggisstofnunar Bandaríkjanna. 15. ágúst 2014 18:26
Reyndu að brjóta sér leið að NSA Tveir menn, klæddir sem konur, reyndu að keyra í gegnum öryggishlið við stærstu njósnastofnun Bandaríkjanna. 30. mars 2015 15:52
Handtekinn grunaður um njósnir fyrir bandarísk yfirvöld Starfsmaður þýsku leyniþjónustunnar sem var handtekinn fyrir helgi grunaður um njósnir fyrir bandarísk yfirvöld er talinn hafa njósnað um yfirstandandi úttekt þýska þjóðþingsins á eftirliti Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna á þýskum borgurum. 5. júlí 2014 13:00
Kanslari í klípu vegna njósnamála Vaxandi þrýstingur hefur verið á Angelu Merkel Þýskalandskanslara fyrir að hafa ekki komið hreint fram við kjósendur fyrir kosningarnar 2013. Verulega virðist reyna á stjórnarsamstarf Kristilegra demókrata og Sósíaldemókrata vegna þessa. 24. maí 2015 10:00
Víðtækar heimildir Bandaríkjamanna til njósna Bandarískur dómstóll gaf Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna heimild til þess að njósna um nær öll ríki jarðar, að fjórum undanskildum. 1. júlí 2014 06:57
Snowden verður í Rússlandi í þrjú ár í viðbót Upprunalega fékk hann tímabundið hæli í Rússlandi til eins árs, en það rann út 1. ágúst. 7. ágúst 2014 10:43
Fylgdust með farsímanotkun milljarða manna Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, og sú breska, GCHQ, brutust inn í kerfi hollenska fyrirtækisins Gemalto sem er stærsti framleiðandi símkorta í heiminum. 20. febrúar 2015 07:30
NSA rannsakar störf yfirmanns hjá stofnuninni fyrir einkafyrirtæki Tæknistjóri NSA vinnur fyrir fyrirtæki fyrrverandi yfirmanns stofnunarinnar. Þróa öryggishugbúnað fyrir fjármálastofnanir. 17. október 2014 23:45
Þýska leyniþjónustan sögð hafa njósnað um innlend fyrirtæki Angela Merkel Þýskalandskanslari neitar ásökununum staðfast. 4. maí 2015 23:55
Níutíu prósent gagna voru viðkvæmar trúnaðarupplýsingar Í níu af hverjum tíu tilfellum voru gögn sem Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, safnaði með rafrænum hætti persónuupplýsingar venjulegs fólks sem hafði engin tengsl við skipulögð glæpasamtök. 6. júlí 2014 17:30
Gagnasöfnun NSA sögð stjórnarskárbrot Bandarískir eftirlitsaðilar hafa lýst yfir áhyggjum af gagnasöfnun þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna, NSA, þar sem gengið sé lengra en heimilt er samkvæmt stjórnarskrá. 2. júlí 2014 14:40