Fylgdust með farsímanotkun milljarða manna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. febrúar 2015 07:30 NSA og GCHQ stálu dulkóðunum úr kerfi Gemalto sem gerði þeim kleyft að fylgjast með bæði símtölum einstaklinga og upplýsingum í farsímum þeirra. Vísir/Getty Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, og sú breska, GCHQ, brutust inn í kerfi hollenska fyrirtækisins Gemalto sem er stærsti framleiðandi símkorta í heiminum. Þannig fengu stofnanirnar aðgang að milljörðum farsíma út um víða veröld en þetta kemur fram í skjölum frá uppljóstraranum Edward Snowden. NSA og GCHQ stálu dulkóðunum úr kerfi Gemalto sem gerði þeim kleyft að fylgjast með bæði símtölum einstaklinga og upplýsingum í farsímum þeirra. Sérfræðingar segja að njósnirnar brjóti í bága við alþjóðalög. Auk þess geti vel verið að öryggisstofnanirnar séu enn að njósna með þessum hætti um fólk. Fram kemur á vef Guardian að þessi nýi leki um persónunjósnir NSA og GCHQ muni valda titringi á alþjóðavettvangi. Skemmst er að minnast harðrar gagnrýni Þjóðverja, Brasilíumanna og annarra á Bandaríkjastjórn og Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, þegar fyrst var afhjúpað hversu víðtækar persónunjósnir bandaríska þjóðaröryggisstofnun hefur stundað. Tengdar fréttir Bandaríkjamenn hleruðu skrifstofur ESB Forseti Evrópuþingsins, Martin Schulz, hefur farið fram á við bandarísk stjórnvöld að þau útskýri umfang símahlerana á helstu starfsstöðvum Evrópusambandsins. 30. júní 2013 14:34 Dulkóðun engin hindrun fyrir NSA Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, hefur haft í notkun þróaðan búnað sem hún notar til að afkóða gögn sem hafa verið duklóðuð. 6. september 2013 07:13 Snowden fer huldu höfði Edward Snowden sem lak upplýsingum um umfangsmikla hlerun bandarískra stjórnvalda á internetinu skráði sig út af hóteli í Hong Kong í gær og er ekki vitað hvar hann er niðurkominn. 11. júní 2013 07:19 Ekki nota Dropbox, Facebook eða Google Uppljóstrarinn Edward Snowden ráðleggur almenningi að nota ekki Dropbox og forðast að nota Facebook og Google, vilji fólk standa vörð um friðhelgi einkalífs síns. 13. október 2014 12:23 NSA safna milljónum tenglalista Safna upplýsingum frá tölvupóst- spjallforritum um allan heim í þeim tilgangi að finna tengsl við hryðjuverkastarfsemi og annað glæpsamlegt athæfi. 15. október 2013 09:37 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Fleiri fréttir Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Sjá meira
Bandaríska þjóðaröryggisstofnunin, NSA, og sú breska, GCHQ, brutust inn í kerfi hollenska fyrirtækisins Gemalto sem er stærsti framleiðandi símkorta í heiminum. Þannig fengu stofnanirnar aðgang að milljörðum farsíma út um víða veröld en þetta kemur fram í skjölum frá uppljóstraranum Edward Snowden. NSA og GCHQ stálu dulkóðunum úr kerfi Gemalto sem gerði þeim kleyft að fylgjast með bæði símtölum einstaklinga og upplýsingum í farsímum þeirra. Sérfræðingar segja að njósnirnar brjóti í bága við alþjóðalög. Auk þess geti vel verið að öryggisstofnanirnar séu enn að njósna með þessum hætti um fólk. Fram kemur á vef Guardian að þessi nýi leki um persónunjósnir NSA og GCHQ muni valda titringi á alþjóðavettvangi. Skemmst er að minnast harðrar gagnrýni Þjóðverja, Brasilíumanna og annarra á Bandaríkjastjórn og Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, þegar fyrst var afhjúpað hversu víðtækar persónunjósnir bandaríska þjóðaröryggisstofnun hefur stundað.
Tengdar fréttir Bandaríkjamenn hleruðu skrifstofur ESB Forseti Evrópuþingsins, Martin Schulz, hefur farið fram á við bandarísk stjórnvöld að þau útskýri umfang símahlerana á helstu starfsstöðvum Evrópusambandsins. 30. júní 2013 14:34 Dulkóðun engin hindrun fyrir NSA Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, hefur haft í notkun þróaðan búnað sem hún notar til að afkóða gögn sem hafa verið duklóðuð. 6. september 2013 07:13 Snowden fer huldu höfði Edward Snowden sem lak upplýsingum um umfangsmikla hlerun bandarískra stjórnvalda á internetinu skráði sig út af hóteli í Hong Kong í gær og er ekki vitað hvar hann er niðurkominn. 11. júní 2013 07:19 Ekki nota Dropbox, Facebook eða Google Uppljóstrarinn Edward Snowden ráðleggur almenningi að nota ekki Dropbox og forðast að nota Facebook og Google, vilji fólk standa vörð um friðhelgi einkalífs síns. 13. október 2014 12:23 NSA safna milljónum tenglalista Safna upplýsingum frá tölvupóst- spjallforritum um allan heim í þeim tilgangi að finna tengsl við hryðjuverkastarfsemi og annað glæpsamlegt athæfi. 15. október 2013 09:37 Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Fleiri fréttir Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Sjá meira
Bandaríkjamenn hleruðu skrifstofur ESB Forseti Evrópuþingsins, Martin Schulz, hefur farið fram á við bandarísk stjórnvöld að þau útskýri umfang símahlerana á helstu starfsstöðvum Evrópusambandsins. 30. júní 2013 14:34
Dulkóðun engin hindrun fyrir NSA Þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna, NSA, hefur haft í notkun þróaðan búnað sem hún notar til að afkóða gögn sem hafa verið duklóðuð. 6. september 2013 07:13
Snowden fer huldu höfði Edward Snowden sem lak upplýsingum um umfangsmikla hlerun bandarískra stjórnvalda á internetinu skráði sig út af hóteli í Hong Kong í gær og er ekki vitað hvar hann er niðurkominn. 11. júní 2013 07:19
Ekki nota Dropbox, Facebook eða Google Uppljóstrarinn Edward Snowden ráðleggur almenningi að nota ekki Dropbox og forðast að nota Facebook og Google, vilji fólk standa vörð um friðhelgi einkalífs síns. 13. október 2014 12:23
NSA safna milljónum tenglalista Safna upplýsingum frá tölvupóst- spjallforritum um allan heim í þeim tilgangi að finna tengsl við hryðjuverkastarfsemi og annað glæpsamlegt athæfi. 15. október 2013 09:37
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent