Fabregas: Ég vildi fara Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júní 2014 13:00 Vísir/Getty Cesc Fabregas segist hafa sjálfur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Barcelona. Fabregas gekk nýverið frá samningi við Chelsea í Englandi og snýr hann því aftur í ensku úrvalsdeildina þegar nýtt tímabil hefst í ágúst. „Það kom að því að ég þurfti að taka ákvörðun og bað ég um aðstoð Zubi [Andoni Zubizarreta, yfirmann knattspyrnumála] og forsetans [Josep Mario Bartomeu] til að taka rétt skref,“ sagði Fabregas. „Það var margt sem kom til. Mér gekk ekki illa og tölfræðin sýnir það en hins vegar gekk mér illa að skora eða leggja upp í stærstu leikjunum.“ „En ég kveð sáttur. Ég hef spilað með vinum mínum og upplifað ótrúleg augnablik á Nou Camp. Þetta var frábær tími en honum er nú lokið og ég vil prófa eitthvað nýtt.“ „Ég bað því um að fara,“ sagði Fabregas sem snýr nú aftur til Lundúna þar sem hann bjó í átta ár á meðan hann var á mála hjá Arsenal. „Ég veit að ég verð hamingjusamur þar.“ Fótbolti Tengdar fréttir Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10 Arsenal hefur forkaupsrétt á Fabregas Ensku miðlarnir hafa í dag slúðrað um möguleg kaup Arsenal á spænska landsliðsmanninum Cesc Fabregas og Daily Mirror slær því upp að ensku bikarmeistararnir hafi áhuga á því að kaupa Cesc aftur frá Barcelona. 23. maí 2014 10:45 Arsenal dregur sig úr baráttunni um Fabregas Wenger á höttunum eftir vinstri bakverði, sóknarmanni, varamarkmanni en ekki skapandi miðjumanni. 5. júní 2014 20:30 Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52 Reynir að fá Fabregas til United David De Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, nýtir tímann utan æfinga til þess að reyna að sannfæra Cesc Fabregas að ganga til liðs við rauðu djöflana. 30. maí 2014 18:45 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Cesc Fabregas segist hafa sjálfur tekið þá ákvörðun að yfirgefa herbúðir Barcelona. Fabregas gekk nýverið frá samningi við Chelsea í Englandi og snýr hann því aftur í ensku úrvalsdeildina þegar nýtt tímabil hefst í ágúst. „Það kom að því að ég þurfti að taka ákvörðun og bað ég um aðstoð Zubi [Andoni Zubizarreta, yfirmann knattspyrnumála] og forsetans [Josep Mario Bartomeu] til að taka rétt skref,“ sagði Fabregas. „Það var margt sem kom til. Mér gekk ekki illa og tölfræðin sýnir það en hins vegar gekk mér illa að skora eða leggja upp í stærstu leikjunum.“ „En ég kveð sáttur. Ég hef spilað með vinum mínum og upplifað ótrúleg augnablik á Nou Camp. Þetta var frábær tími en honum er nú lokið og ég vil prófa eitthvað nýtt.“ „Ég bað því um að fara,“ sagði Fabregas sem snýr nú aftur til Lundúna þar sem hann bjó í átta ár á meðan hann var á mála hjá Arsenal. „Ég veit að ég verð hamingjusamur þar.“
Fótbolti Tengdar fréttir Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10 Arsenal hefur forkaupsrétt á Fabregas Ensku miðlarnir hafa í dag slúðrað um möguleg kaup Arsenal á spænska landsliðsmanninum Cesc Fabregas og Daily Mirror slær því upp að ensku bikarmeistararnir hafi áhuga á því að kaupa Cesc aftur frá Barcelona. 23. maí 2014 10:45 Arsenal dregur sig úr baráttunni um Fabregas Wenger á höttunum eftir vinstri bakverði, sóknarmanni, varamarkmanni en ekki skapandi miðjumanni. 5. júní 2014 20:30 Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52 Reynir að fá Fabregas til United David De Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, nýtir tímann utan æfinga til þess að reyna að sannfæra Cesc Fabregas að ganga til liðs við rauðu djöflana. 30. maí 2014 18:45 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Sjá meira
Fábregas genginn í raðir Chelsea Arsenal sóttist ekki eftir því að fá Spánverjann aftur í sínar raðir. 12. júní 2014 15:10
Arsenal hefur forkaupsrétt á Fabregas Ensku miðlarnir hafa í dag slúðrað um möguleg kaup Arsenal á spænska landsliðsmanninum Cesc Fabregas og Daily Mirror slær því upp að ensku bikarmeistararnir hafi áhuga á því að kaupa Cesc aftur frá Barcelona. 23. maí 2014 10:45
Arsenal dregur sig úr baráttunni um Fabregas Wenger á höttunum eftir vinstri bakverði, sóknarmanni, varamarkmanni en ekki skapandi miðjumanni. 5. júní 2014 20:30
Fábregas: Arsenal var með nóg af mönnum í minni stöðu Sem kunnugt er gekk Cesc Fábregas til liðs við Chelsea frá Barcelona í síðustu viku. Það kom mörgum á óvart enda var Arsenal, hans gamla félag, með forkaupsrétt á Fábregas. 15. júní 2014 16:52
Reynir að fá Fabregas til United David De Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, nýtir tímann utan æfinga til þess að reyna að sannfæra Cesc Fabregas að ganga til liðs við rauðu djöflana. 30. maí 2014 18:45