Íslenski boltinn

Umfjöllun Vísis um leiki kvöldsins

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Matthías Vilhjálmsson í baráttunni í kvöld.
Matthías Vilhjálmsson í baráttunni í kvöld. Mynd/Daníel
Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í kvöld og var mikið um að vera. Hér má finna alla umfjöllun Vísis um leikina á einum stað.

ÍBV minnkaði forystu KR í eitt stig á toppi deildarinnar en síðarnefnda liðið á reyndar tvo leik til góða á Eyjamenn. KR mætir Þór á fimmtudagskvöldið en Eyjamenn unnu í kvöld 2-1 sigur á Breiðabliki á útivelli.

Grindavík jafnaði Breiðablik að stigum í deildinni en bæði lið eru nú með sextán stig í 9.-10. sæti deildarinnar. Þau hafa þó átta stiga forystu á liðin tvö sem eru í fallsætunum, Fram og Víking.

Fram gerði 2-2 jafntefli við Stjörnuna eftir að hafa verið yfir í meira en 60 mínútur. Víkingar töpuðu hins vegar fyrir FH, 3-1.

Valur vann 3-1 sannfærandi sigur á Fylki og er með 28 stig ásamt FH í 3.-4. sæti.

Valur - Fylkir 3-1

Umfjöllun: Kolbeinn með tvö í fyrsta leiknum með Val

Guðjón: Kolbeinn var búinn að setja mörg mörk á æfingum

Ólafur: Þetta þriðja mark slátraði leiknum

Kristján: Við erum búnir að vinna vel í hans málum

Breiðablik - ÍBV 1-2


Umfjöllun: Eyjamenn setja pressu á KR-inga

Þórarinn: Þurfum að vinna alla leiki sem eftir eru

Heimir: Eigum enn möguleika

Kári: Það vantar þéttleika í liðið

Tryggvi: Setjum pressu á KR

Stjarnan - Fram 2-2


Umfjöllun: Halldór Orri sendi Fram nánast niður um deild

Þorvaldur: Staðan er mjög slæm

Garðar: Áttum ekkert skilið

Halldór Orri: Þetta var lélegur leikur

Víkingur - FH 1-3


Umfjöllun: Sanngjarn sigur FH gegn Víkingi

Ólafur Páll: Sýnir getuna í liðinu

Bjarnólfur: Hefðu gott af því að svara fyrir þennan skít

Heimir: Pétur á að vita betur

Keflavík - Grindavík 1-2


Umfjöllun: Grindavík fjarlægist fallsætið

Ólafur Örn: Aðalmálið að fá stig

Willum: Sárt að kasta stigunum frá sér




Fleiri fréttir

Sjá meira


×