Willum: Sárt að kasta stigum frá sér Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 15. ágúst 2011 22:48 Mynd/Valli Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, var skiljanlega ósáttur við að lið hans hafi ekki nýtt yfirburði sína í seinni hálfleik gegn Grindavík í kvöld og kastað frá sér í það minnsta jafnteflinu með því að fá á sig mark á lokamínútunum. „Einbeitingarleysi í lokin. Við pressum ekki nógu vel á manninn sem gefur fyrir og það er maður laus á fjær sem nær að skalla en ég veit ekki hvort hann sé rangstæður, það verða myndavélarnar að sýna. Það er dýrt ef hann er það og markið telur og síðan fáum við ekki víti í lokin sem við eigum að fá. Það er dýrt en við erum að yfirspila þá í seinni hálfleik og skapa fullt af færum. Við getum sjálfum okkur um kennt, að nýta ekki færin og gefa þetta eina færi á okkur í lokin,“ sagði Willum spurður um hvað hafi farið forgörðum hjá hans liðið í kvöld. „Það var eitt lið á vellinum í seinni hálfleik. Við vorum miklu betri en þeir í seinni hálfleik á öllum stigum fótboltans. Þeir virtust sætta sig við að sækja eitt stig eftir því sem leið á leikinn og við verðum auðvitað líka að vera á vaktinni að gefa ekki frá okkur þetta eina stig eins og við höfum brennt okkur á oft í sumar. Ég virði viljann og metnaðinn til að klára leikinn en leiðtogarnir okkar inni á vellinum verða að taka í taumana og kalla menn til og halda sjó. Við getum ekki gefið stig frá okkur svona endalaust,“ sagði Willum sem vildi ekki lesa mikið í þá stöðu að Grindavík sem er búið að vera í basli í allt sumar sé nú aðeins stigi á eftir Keflavík. „Það er enginn mælikvarði, við áttum bara klára þennan leik. Ég er ekki í fótbolta og hef aldrei verið í íþróttum með fangið fullt af áhyggjum. Þetta er bara verkefni og ég býð alltaf spenntur eftir næsta leik. Auðvitað er maður mis spenntur og óvissan gerir það auðvitað að verkum að það tekur á taugarnar en ég horfi ekki þannig á hlutina. Við sögðum það þegar í upphafi og erum ennþá á því að við þurfum að slást fyrir hverju stig. Því er mikil ábyrgð á því að kasta frá okkur stigum leik eftir leik. Þetta er sjötti leikurinn í sumar þar sem við gefum frá okkur stig. Ég get talið Þórsleikinn fyrir norðan, þennan leik, Fylkisleikinn í Árbænum og þess vegna Blikaleikinn og KR-leikinn þar sem öll þrjú stigin fuku. Við höfum unnið vel, gert vel og spilað vel og þess vegna er þetta mjög sárt. Þetta er jafn sárt fyrir leikmennina og mig en á meðan við berjumst svona og missum ekki móðinn munum við ná í einhver stig. Það hlýtur öll vinna að skila sér á endanum,“ sagði Willum að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, var skiljanlega ósáttur við að lið hans hafi ekki nýtt yfirburði sína í seinni hálfleik gegn Grindavík í kvöld og kastað frá sér í það minnsta jafnteflinu með því að fá á sig mark á lokamínútunum. „Einbeitingarleysi í lokin. Við pressum ekki nógu vel á manninn sem gefur fyrir og það er maður laus á fjær sem nær að skalla en ég veit ekki hvort hann sé rangstæður, það verða myndavélarnar að sýna. Það er dýrt ef hann er það og markið telur og síðan fáum við ekki víti í lokin sem við eigum að fá. Það er dýrt en við erum að yfirspila þá í seinni hálfleik og skapa fullt af færum. Við getum sjálfum okkur um kennt, að nýta ekki færin og gefa þetta eina færi á okkur í lokin,“ sagði Willum spurður um hvað hafi farið forgörðum hjá hans liðið í kvöld. „Það var eitt lið á vellinum í seinni hálfleik. Við vorum miklu betri en þeir í seinni hálfleik á öllum stigum fótboltans. Þeir virtust sætta sig við að sækja eitt stig eftir því sem leið á leikinn og við verðum auðvitað líka að vera á vaktinni að gefa ekki frá okkur þetta eina stig eins og við höfum brennt okkur á oft í sumar. Ég virði viljann og metnaðinn til að klára leikinn en leiðtogarnir okkar inni á vellinum verða að taka í taumana og kalla menn til og halda sjó. Við getum ekki gefið stig frá okkur svona endalaust,“ sagði Willum sem vildi ekki lesa mikið í þá stöðu að Grindavík sem er búið að vera í basli í allt sumar sé nú aðeins stigi á eftir Keflavík. „Það er enginn mælikvarði, við áttum bara klára þennan leik. Ég er ekki í fótbolta og hef aldrei verið í íþróttum með fangið fullt af áhyggjum. Þetta er bara verkefni og ég býð alltaf spenntur eftir næsta leik. Auðvitað er maður mis spenntur og óvissan gerir það auðvitað að verkum að það tekur á taugarnar en ég horfi ekki þannig á hlutina. Við sögðum það þegar í upphafi og erum ennþá á því að við þurfum að slást fyrir hverju stig. Því er mikil ábyrgð á því að kasta frá okkur stigum leik eftir leik. Þetta er sjötti leikurinn í sumar þar sem við gefum frá okkur stig. Ég get talið Þórsleikinn fyrir norðan, þennan leik, Fylkisleikinn í Árbænum og þess vegna Blikaleikinn og KR-leikinn þar sem öll þrjú stigin fuku. Við höfum unnið vel, gert vel og spilað vel og þess vegna er þetta mjög sárt. Þetta er jafn sárt fyrir leikmennina og mig en á meðan við berjumst svona og missum ekki móðinn munum við ná í einhver stig. Það hlýtur öll vinna að skila sér á endanum,“ sagði Willum að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki