Kristján: Við erum búnir að vinna vel í hans málum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2011 22:01 Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals. Mynd/Valli Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, fór nýjar leiðir í kvöld þegar hann stillti upp byrjunarliðinu sínu í 3-1 sigri á Fylki. Kristján henti nýliðanum Kolbeini Kárasyni í fremstu víglínu og var með Andra Fannar Stefánsson fremstan á miðjunni. Þetta heppnaðist frábærlega og Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur síðan í byrjun júlí. „Við erum búnir að gera fjögur jafntefli í fimm síðustu leikjum og það var nauðsynlegt ef að við ætluðum að vera í toppbaráttunni að ná í þrjú stig hér í kvöld, sérstaklega þar sem að við vorum á heimavelli," sagði Kristján. „Það var viss áhætta að gera þessar breytingar, bæði með því að setja Andra Fannar inn sem lítið hefur spilað frá byrjun og svo með því að setja Kolbein inn í liðið sem var að spila sinn fyrsta leik," sagði Kristján og menn voru mjög hissa á að sjá Kolbein í liðinu. „Þetta var vissulega áhætta en við erum búnir að vinna vel í hans málum. Hann fór á láni í 2. deildinni þar sem hann stóð sig mjög vel, bæði í deildarbikar og 2. deildinni. Við höfum verið að vinna með hann á æfingunum og við vorum búnir að ræða það við hann að hann fengi tækifærið. Við vildum bara bíða eftir því rétta," sagði Kristján. „Það var frábært hjá honum að gera þetta og hann olli varnarmönnum Fylkis miklum erfiðleikum. Hann stóð sig mjög vel eins og aðrir leikmenn í liðinu. Nú verður Kolbeinn að vera einbeittur í sinni vinnu þessa vikuna og koma jafn einbeittur inn í næsta leik," sagði Kristján en hann tók það jafnframt fram að Kolbeinn væri ekki öruggur með sætið í næsta leik nema ef hann verði áfram duglegur á æfingum. Kristján viðurkenndi að sigurinn hafi verið langþráður. „Við erum búnir að bíða eftir því að fá að kyrja sigursöngvanna. Við höfum ekki verið að skora alveg nógu mörg mörk til þess að vinna leikina. Jafnteflin telja samt þegar maður nær sigrinum inn á milli," sagði Kristján. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, fór nýjar leiðir í kvöld þegar hann stillti upp byrjunarliðinu sínu í 3-1 sigri á Fylki. Kristján henti nýliðanum Kolbeini Kárasyni í fremstu víglínu og var með Andra Fannar Stefánsson fremstan á miðjunni. Þetta heppnaðist frábærlega og Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur síðan í byrjun júlí. „Við erum búnir að gera fjögur jafntefli í fimm síðustu leikjum og það var nauðsynlegt ef að við ætluðum að vera í toppbaráttunni að ná í þrjú stig hér í kvöld, sérstaklega þar sem að við vorum á heimavelli," sagði Kristján. „Það var viss áhætta að gera þessar breytingar, bæði með því að setja Andra Fannar inn sem lítið hefur spilað frá byrjun og svo með því að setja Kolbein inn í liðið sem var að spila sinn fyrsta leik," sagði Kristján og menn voru mjög hissa á að sjá Kolbein í liðinu. „Þetta var vissulega áhætta en við erum búnir að vinna vel í hans málum. Hann fór á láni í 2. deildinni þar sem hann stóð sig mjög vel, bæði í deildarbikar og 2. deildinni. Við höfum verið að vinna með hann á æfingunum og við vorum búnir að ræða það við hann að hann fengi tækifærið. Við vildum bara bíða eftir því rétta," sagði Kristján. „Það var frábært hjá honum að gera þetta og hann olli varnarmönnum Fylkis miklum erfiðleikum. Hann stóð sig mjög vel eins og aðrir leikmenn í liðinu. Nú verður Kolbeinn að vera einbeittur í sinni vinnu þessa vikuna og koma jafn einbeittur inn í næsta leik," sagði Kristján en hann tók það jafnframt fram að Kolbeinn væri ekki öruggur með sætið í næsta leik nema ef hann verði áfram duglegur á æfingum. Kristján viðurkenndi að sigurinn hafi verið langþráður. „Við erum búnir að bíða eftir því að fá að kyrja sigursöngvanna. Við höfum ekki verið að skora alveg nógu mörg mörk til þess að vinna leikina. Jafnteflin telja samt þegar maður nær sigrinum inn á milli," sagði Kristján.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira