Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Bjarnveig Birta Bjarnadóttir Skoðun
Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Fylgið í borginni er á hreyfingu samkvæmt nýrri könnun. Við rýnum í glænýjan borgarvita Maskínu sem varpar ljósi á stöðu flokkanna nú þegar tæpir sex mánuðir eru til sveitastjórnarkosninga. Þá verður rætt við oddvita Sjálfstæðisflokksins og Samfylkingar í beinni útsendingu. Innlent
Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Andri Lucas Guðjohnsen skoraði enn á ný fyrir Blackburn í ensku B-deildinni í kvöld en íslenski framherjinn er einn sá heitasti í enska boltanum í dag. Enski boltinn
Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Í síðasta þætti af Gulla Byggi byrjaði Gulli að fylgjast með framkvæmdum í Vestmannaeyjum. Um er að ræða einbýlishús hátt uppi á Heimaey með óborganlegu útsýni. Lífið
Ísland í dag - Morgunkaffi til Snorra Mássonar „Ég er ekki rasisti og ég er ekki á móti trans fólki,“ segir Snorri Másson. Sindri kíkti í morgunkaffi til Snorra, sem segir Ísland þurfa að vernda menningu sína, tungumál, hefðir og venjur. Ísland í dag
„Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Hlutabréfaverð í danska þjónustufyrirtækinu ISS hrapaði í dönsku kauphöllinni í dag en lækkunin er rakin til stórbrunans í Hong Kong í síðustu viku. Um 7% lækkun er rakin til dótturfélags ISS, EastPoint í Hong Kong, sem ku hafa gegnt lykilhlutverki við framkvæmdir í byggingunum sem sagðar eru hafa orsakað eldsvoðann sem varð yfir 150 manns að bana. Viðskipti erlent
Vilja áfram auka vægi erlendra eigna en minnka við sig í innlendum hlutabréfum Engar stórar breytingar eru boðaðar í nýjum fjárfestingarstefnum tveggja af stærstu lífeyrissjóðum landsins, umsvifamestu fjárfestum landsins, en þær eiga það sammerkt að áfram er lögð áhersla á að auka vægi erlendra verðbréfa í eignasafninu á meðan útlit er fyrir minni áhuga á innlendum hlutabréfum. Óvissa hér heima og erlendis hefur aukist en verðlagning á helstu verðbréfamörkuðum utan Íslands, einkum í Bandaríkjunum, er há um þessar mundir sem gæti skilað sér í auknu flökti í verðlagningu sökum meiri undirliggjandi áhættu. Innherji
Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Uppselt varð á tónleika Bubba Morthens í Laugardalshöll 6. júní 2026 á örskotsstundu. Aðdáendaklúbbur Bubba fékk forgang í miðasölu og var eftirspurnin eftir miðum langt um meiri en þeir miðar sem voru í boði. Því hefur verið ákveðið að hefja sölu á aukatónleika sem haldnir verða föstudaginn 5. júní. Samstarf